Leit skilaði 2 niðurstöðum

frá olafuring
04.maí 2011, 19:20
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Setja díselvél í Grand Cherokee - eitthvað vit?
Svör: 16
Flettingar: 7395

Re: Setja díselvél í Grand Cherokee - eitthvað vit?

Er ekki 3.1 TD vélin sem kom í 1999-?? JGC óttaleg sleggja? Las eitthvað um að þessi vél væri óáreiðanleg, gróf og hávær- sérstaklega samanborið við 2.7 mercedes vélina sem kom eitthvað seinna.
frá olafuring
02.maí 2011, 18:23
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Setja díselvél í Grand Cherokee - eitthvað vit?
Svör: 16
Flettingar: 7395

Setja díselvél í Grand Cherokee - eitthvað vit?

Hefur einhver prófað að setja dísel vél í óbreyttan Grand Cherokee V8, t.d. árg 97 eða 98? Spurning hvort eitthvað vit sé í því - en hef séð soldið á netinu um þetta. Þá hafa menn verið að setja t.d. Izusu 2.8L eða Cummins. Er þetta óhemjuvinna og dýrt? Ástæðan er að sjálfsögðu að spara í bensínkost...

Opna nákvæma leit