Ég held að NS í Japan sé brautryðjandi á þessu sviði, eða þeir voru það fyrir nokkrum árum þegar ég var eitthvað að glugga í þetta.
Stutt leit skilaði þessu:
https://www.defi-shop.com/
Leit skilaði 816 niðurstöðum
- 31.okt 2024, 01:01
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: pervertískar pælingar um mælingar (engine monitoring)
- Svör: 14
- Flettingar: 5539
- 09.apr 2022, 11:39
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
- Svör: 198
- Flettingar: 471981
Re: Undir milljón - Reynslusaga
Gaman að lesa þetta og sjá framkvæmdagleðina. Þetta verður eðal-Pajero eftir breytingu.
- 12.jún 2021, 17:28
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: GMC Sierra. tilbúinn
- Svör: 85
- Flettingar: 81804
Re: GMC Sierra
Flottur bíll, GM gæðin leyna sér ekki. Til hamingju með gripinn.
- 10.júl 2020, 03:12
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Nissan Patrol - Púst og boost
- Svör: 2
- Flettingar: 3447
Re: Nissan Patrol - Púst og boost
Það eina sem 3" púst hefur framyfir 2,5" í þessu tilfelli er aukinn hávaði.
- 30.jún 2020, 09:20
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Að gera upp framljós
- Svör: 3
- Flettingar: 3380
Re: Að gera upp framljós
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=2&t=13869 Ef þau eru mjög slæm er fínt að renna fyrst með fínan vantspappír yfir þau og síðan massa. Lagast helling við það. Sennilega ágæt hugmynd að bóna þau öðru hvoru fyrir þá sem nenna því. Til fróðleiks: Efnið í "glerinu" er plastefni sem...
- 09.maí 2020, 15:03
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: L200 rosalega stíft stýri ??
- Svör: 9
- Flettingar: 6563
Re: L200 rosalega stíft stýri ??
Mögulega. Komin einhver hávær “tannhjólahljóð” í því núna við minnstu hreyfingu..veit ekki lengur hvort þetta sé vökvinn. Getur þetta ekki verið tengt stýrismaskínunni? eða bara einhverju allt öðru:/ Ég mundi tékka á stýrisdælunni. Ef hún er að svelta (fær ekki vökva til sín) eða draga loft, þá hey...
- 04.maí 2020, 19:26
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Enn einu sinni....
- Svör: 3
- Flettingar: 3680
Re: Enn einu sinni....
Sendi þér einkaskilaboð hér á spjallinu.
- 03.maí 2020, 17:47
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Enn einu sinni....
- Svör: 3
- Flettingar: 3680
Re: Enn einu sinni....
Leiðin sem ég fór í þessu var 5-3 servo loki með lokaðri mistöðu. Sama græja og er notuð til að keyra tvívirkan loftjakk. Einn loki getur þá bæði pumpað í og hleypt úr. Aukaportin á honum eru síðan blinduð með töppum. Ástæðan fyrir því að ég valdi svona loka er að þeir eru algengir og auðfáanlegir o...
- 23.mar 2020, 23:20
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.
- Svör: 34
- Flettingar: 73814
Re: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.
Glæsilegt Rúnar.
Ég er búinn að bæta við nokkur hundruð km á mín og enn allt í gúddí.
Ég er búinn að smíða mér tölvustýrt pumpusystem, sem ég stýri úr Android spjaldi. Eða símanum. Það var prufukeyrt um helgina og var fjandi þægilegt. Kannski nenni ég að gera þráð um það einn daginn.
Ég er búinn að bæta við nokkur hundruð km á mín og enn allt í gúddí.
Ég er búinn að smíða mér tölvustýrt pumpusystem, sem ég stýri úr Android spjaldi. Eða símanum. Það var prufukeyrt um helgina og var fjandi þægilegt. Kannski nenni ég að gera þráð um það einn daginn.
- 10.mar 2020, 23:19
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.
- Svör: 34
- Flettingar: 73814
Re: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.
Ég er byrjaður að dunda mér í þessu hérna heima. fór í húsasmiðjuna til að finna þessa brjóstnippla, en fann ekki sem smellpassar, það munaði alltaf ca. 1mm en var reddað með að setja brjósnippill í borvél og fór með þjöl á hann þar sem ég hef ekki aðgang að rennibekk. En þetta kemur bara vel út. Þ...
- 10.mar 2020, 23:14
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.
- Svör: 34
- Flettingar: 73814
Re: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.
Slárnar eru úr 3x40mm flatjárni. Það var við höndina þegar þetta var smíðað í fljótheitum. En ég mæli með rústfríu í þetta til að sleppa við málningarvesen og síðar ryðpunkta undan steinkastinu.
- 18.feb 2020, 07:49
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Jeppefelgur.is felgur og Cooper dekk
- Svör: 32
- Flettingar: 31727
Re: Jeppefelgur.is felgur og Cooper dekk
Sá loftþrýstingur sem þarf til að koma dekkjunum á felgurnar gefur vísbendingar um hversu föst dekkin eru á þeim. Ef ytri kantur smellur að felgunni undir 10 psi er það ávísun á vandræði hefur mér sýnst. En 3 affelganir í einum skreppitúr benda á að aðgerða sé þörf, það er óþolandi að standa í svole...
- 14.jan 2020, 21:39
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996... Stífusíkkun að aftan +44"
- Svör: 83
- Flettingar: 233239
Re: Musso 2.9tdi brotið framdrif
Til lukku með gripinn, gaman að sjá svona eldri breytta bíla lenda í góðum höndum. Smá ábending varðandi svona ARB lás. Boltarnir losna af því að stýringarnar á samskeytunum eru of rúmar. Yfir nokkuð árabil kom hellingur af þessum lásum frá ARB sem voru með stýringarnar svo lausar að það var bókstaf...
- 06.jan 2020, 09:34
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.
- Svör: 34
- Flettingar: 73814
Re: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.
Ég hef því miður ekkert feedback fengið frá öðrum. Síðan ég púslaði þessu saman hafa hnén verið á bílnum hjá mér, ég hef aldrei tekið þau af. Bíllinn stendur alltaf úti og rörin í hnjánum opin fyrir veðri og vindum. Stundum í rigningartíð hef ég rekið tána í þau til að snúa rörinu niður á við og þá ...
- 17.des 2019, 17:46
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.
- Svör: 34
- Flettingar: 73814
Re: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.
Sæfinnur wrote:Þetta er náttúrlega tæra snild eins og allar einfaldar uppfinningar. Er nóg dýpt í nipplinum til að reka leguna og pakkdósina aðeins innar og settja splitthring framanvið?
Já ég held að ætti alveg að sleppa.
- 08.sep 2019, 12:03
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Smá tæknihorn: Millikassi sem er áhugaverður fyrir breytingar
- Svör: 39
- Flettingar: 24434
Re: Smá tæknihorn: Millikassi sem er áhugaverður fyrir breytingar
Nú langar mig að setja svona millikassa í Hilux. Á að öllum líkindum millikassa úr Defender. Er ekki Hilux double cab nógu langur til að höndla skekkjuna á skaptinu? Get ég verslað milliplötuna eða er mögulega til teikningar? Ég veit ekki um teikningar eða tilbúnar milliplötur. Kannski google viti ...
- 15.aug 2019, 11:03
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar
- Svör: 42
- Flettingar: 78215
Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar
https://www.123bearing.eu/ Fín netverslun með gríðarlegt úrval af legum, pakkdósum og fl. Hægt að leita eftir númerum og stærðum, velja legutegundir eftir merkjum, gott verð og ódýr sendingarkostnaður. Kemur á viku eða minna. Keypti nokkrar legur og pakkdósir af þeim, og það vantaði eina legu í pakk...
- 23.júl 2019, 04:02
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Stýrismaskína uppgerð
- Svör: 5
- Flettingar: 4968
Re: Stýrismaskína uppgerð
Jeppasmiðjan gerði það í eina tíð. Þekki ekki stöðuna hjá þeim í dag.
- 22.júl 2019, 17:26
- Spjallborð: Toyota
- Umræða: LC120 - Hásingaútskipti (claim frá toyota)
- Svör: 9
- Flettingar: 19746
Re: LC120 - Hásingaútskipti (claim frá toyota)
Ég vil ganga svo langt að kalla þetta algera þvælu. Mér finnst það reyndar ekki langt gengið. Þessi skýring er þvottekta bull og það er með hreinum ólíkindum að það sem einu sinni var virtasta bílaumboð landsins skuli bjóða viðskiptavinum sínum upp á svona rugl. Að ekki sé nú talað um að krefjast e...
- 22.júl 2019, 17:20
- Spjallborð: Toyota
- Umræða: LC120 - Hásingaútskipti (claim frá toyota)
- Svör: 9
- Flettingar: 19746
Re: LC120 - Hásingaútskipti (claim frá toyota)
Notuð drif geta farið að syngja hressilega ef stillingin á þeim raskast. Ég sé ekki hvernig það gæti gerst við að færa köggulinn í annað hásingarhús. Án þess að vita meira um hvað er gert nákvæmlega er erfitt að átta sig á þessu. En söngur í drifi þýðir vanalega annað af tvennu; ónýtar legur, vanale...
- 20.júl 2019, 17:05
- Spjallborð: Toyota
- Umræða: LC120 - Hásingaútskipti (claim frá toyota)
- Svör: 9
- Flettingar: 19746
Re: LC120 - Hásingaútskipti (claim frá toyota)
Þessar skýringar eru ótrúlegar svo ekki sé fastar að orði kveðið.
- 05.jún 2019, 21:01
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: halli á 5link stífum
- Svör: 24
- Flettingar: 17105
Re: halli á 5link stífum
stifur-halli-þvingun.png Hér er hrá teikning af þessu. Í dæmi 1 - ofar á mynd, er ég að sýna það sem allir vita, að jafn langar stífur sem eru samsíða valda því að hásingin færist lóðrétt upp og niður við fjöðrun. Þ.e hún snýst ekki. Hún færist bara lítillega fram og aftur. Hér er ég með 20cm milli...
- 05.jún 2019, 06:13
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: halli á 5link stífum
- Svör: 24
- Flettingar: 17105
Re: halli á 5link stífum
Kiddi wrote:
Ertu viss um að það sé misfjöðrun sem valdi þessari sprungumyndun en ekki bremsukraftar?
Já ég tel mig hafa margfalda staðfestingu á því. Kannski skutla ég hér inn teikningu sem sýnir hvað gerist í þessu, ef ég hef tíma í dag.
- 04.jún 2019, 08:52
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: halli á 5link stífum
- Svör: 24
- Flettingar: 17105
Re: halli á 5link stífum
Smá pæling tengt þessu. Nú hafa einhverjir verið að nota stóra stýrisenda úr vörubílum í annan endann á þverstífunum. Væri möguleiki að nota stýrisenda öðrum megin á langstífurnar? Eða er átakið og víbringur á langstífurnar mikið meiri en á þverstífuna? Það mætti alveg nota stýrisenda í langstífur ...
- 04.jún 2019, 05:38
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: halli á 5link stífum
- Svör: 24
- Flettingar: 17105
Re: halli á 5link stífum
Andleg leti veldur því að ég hef ekki nennt að teikna fleiri útgáfur og spegúlera betur í þessu. En ef við skoðum 4-link kerfin sem þeir nota í ammríkunni í buggy tröllin þá eru stífurnar krossaðar, og það er stutt á milli efri stífanna þar sem þær koma á hásingarnar. Ekki alveg A stífa en nálægt þv...
- 04.jún 2019, 05:17
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: halli á 5link stífum
- Svör: 24
- Flettingar: 17105
Re: halli á 5link stífum
Ég var skaust út á bílastæði með hallamálið og tók snöggsoðna mælingu á mínum fjalla Terrano. Afturstífurnar: Neðri hallar upp á við um c.a 6 gráður, sú efri hallar um 3. Það er semsagt um 3°hallamunur á þeim. Ég hef ekkert haft yfir afturstífukerfinu að kvarta og finnst það virka bærilega. En auðvi...
- 03.jún 2019, 18:47
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: halli á 5link stífum
- Svör: 24
- Flettingar: 17105
Re: halli á 5link stífum
Ég get sagt þér tvennt. Hallandi neðri stífa að aftan veldur því að bíllinn beygir afturhásingunni ef hann misfjaðrar - eða hallar. Náttúrulega finnst þetta meira á bílum sem eru svagir og því meir sem stífurnar halla meira og hjólhafið er minna. Ég er ekki viss um að þú finnir 5 gráðu halla á þessu...
- 19.apr 2019, 02:09
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hækka upp L200
- Svör: 9
- Flettingar: 7723
Re: Hækka upp L200
Hvaða árgerð er þessi L200 ?
- 18.apr 2019, 16:00
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hækka upp L200
- Svör: 9
- Flettingar: 7723
Re: Hækka upp L200
Hvað ætlar þú að hækka hann mikið upp og til hvers? Er planið að stækka dekkin eða hvað?
- 15.apr 2019, 02:21
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Segullokar fyrir pumpusystem í bíl
- Svör: 6
- Flettingar: 11863
Re: Segullokar fyrir pumpusystem í bíl
Ég hafði raunar áhyggjur af því að að lokarnir færu að fíflast eitthvað þegar pumpað er í við lágan þrýsting. Þá náttúrulega fellur þrýstingurinn á kerfinu af því að dælan hefur ekki undan að dæla í öll dekkin í einu og kerfisþrýstingurinn nálgast það sem er í dekkjunum. Þó ég noti nokkuð öfluga Air...
- 15.apr 2019, 01:57
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Segullokar fyrir pumpusystem í bíl
- Svör: 6
- Flettingar: 11863
Re: Segullokar fyrir pumpusystem í bíl
Ég hef verið að nota þessa Airtac til að pumpa í með ágætis árangri. Held að þeir virki ekki vel við lágan þrýsting. Ég setti því aðra loka til að hleypa úr - þeas virka við niður í nánast núll psi. Hér er einhver misskilningur á ferðinni - eða eitthvað vesen sem ég hef ekki rekist á. Þrýstingurinn...
- 14.apr 2019, 02:07
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Segullokar fyrir pumpusystem í bíl
- Svör: 6
- Flettingar: 11863
Re: Segullokar fyrir pumpusystem í bíl
Portin á þessum lokum. P - Þrýstingur inn frá dælu. A - Notandi - hér fer lögnin út í hjól. Hefur þrjár stöður, hlutlausa staðan lokuð, straumur á sitthvora spóluna dælir úr og í dekkið. B - Notandi - hér ekki notuð og verður að blinda til að hleypa ekki lofti af kerfinu út þegar hleypt er úr. R - A...
- 14.apr 2019, 01:56
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Segullokar fyrir pumpusystem í bíl
- Svör: 6
- Flettingar: 11863
Segullokar fyrir pumpusystem í bíl
Fyrir þá sem eru að velta fyrir sér segullokum fyrir pumpusystem: Ein fremur augljós útfærsla er þriggja stöðu loki. 1- lokaður 2- pumpar í dekk 3- hleypir úr dekki Þriggja stöðu lokar eru algengastir með 5 portum. Þ.e.a.s. þeir eru ætlaðir til að stýra tvívirkum notanda eins og t.d. loft-tjakk. Ath...
- 14.apr 2019, 01:42
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvað er að gerast í skúrnum?
- Svör: 468
- Flettingar: 230785
Re: Hvað er að gerast í skúrnum?
innlegg um segulloka flutt á sérþráð..
- 09.apr 2019, 23:50
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Smá Tæknihorn: Felgur með kantlás að hætti hússins.
- Svör: 11
- Flettingar: 10522
Re: Smá Tæknihorn: Felgur með kantlás að hætti hússins.
Afhverju ekki að láta bara valsa innri og ytri kantinn á felgunni? Það er engin ástæða til að hafa það einfalt sem hægt er að hafa flókið. :) Ég hef enga reynslu af völsuðum felgum og hafði á þessum tíma heyrt misvísandi sögur um þá aðgerð og gagnsemi hennar. Megin ástæðan er líklega sú að það var ...
- 09.apr 2019, 23:24
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.
- Svör: 34
- Flettingar: 73814
Re: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.
Við verðum eiginlega að fá bilanasögur af snúningshnjám áður en við áttum okkur á vanköntunum á þessum sem hér um ræðir. Þar stend ég að mestu á gati af því að ég hef hingað til ekki gefið þeim eða svona utaná liggjandi pumpusystemi neinn gaum. Ég er farinn að nálgast 1000km með mín og ekkert fundið...
- 09.apr 2019, 22:53
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: dekkjaþráðurinn..!
- Svör: 68
- Flettingar: 50023
Re: dekkjaþráðurinn..!
Jú þetta er Super Swamper líka. Þekki ekki þessi dekk. Hef keyrt bíl á þessum trexus dekkjum og þau voru hljóðlát og virkuðu voða stillt á þessum malbikskafla sem ég keyrði hann. En það er fjári langt síðan. Ég veit ekki hvernig þessi trexus kom út í 38" radial. Gunni Egils var með svona 44&quo...
- 09.apr 2019, 19:49
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: dekkjaþráðurinn..!
- Svör: 68
- Flettingar: 50023
Re: dekkjaþráðurinn..!
Samkvæmt Interco síðunni er þetta til enn : TrXuS STS - Radial, RXS-12R 38x15.5R15LT https://www.intercotire.com/sites/default/files/styles/galleryformatter_slide/public/brands/16-TRXUS_STS_Radial_600x600%20-%20Copy.png?itok=ms53FrdN Svo er hér eitthvað SSR-65R 38x15.5R15LT https://www.intercotire.c...
- 08.apr 2019, 00:13
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Eyjafjallajökull 2019.04.06
- Svör: 5
- Flettingar: 17186
Re: Eyjafjallajökull 2019.04.06
Takk fyrir myndirnar, ég sé að það hefur verið gaman hjá ykkur. Við lögðum af stað með það plan að fara upp á Eyjafjallajökul, en á Flóaveginum blasti við sól og blár himinn í norðri þannig að við breyttum planinu snarlega og enduðum upp á Langjökli. https://www.facebook.com/media/set/?set=a.1180685...
- 04.apr 2019, 02:20
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: úrhleipibúnaður
- Svör: 7
- Flettingar: 9753
Re: úrhleipibúnaður
Mér hefur sýnst flestir vera með 8mm lagnir í þessu. Það er utanmál. Heppilegt og tiltölulega ódýrt lagnaefni í þetta er nylon lagnir eins og notaðar eru í loftkerfum í vörubílum. Fæst í Landvélum og Barka og vafalaust víðar. Það eru mjög margir með það út í hjól líka. Þetta efni þolir verulegt hnja...