Leit skilaði 1 niðurstöðu

frá RunarP
24.apr 2011, 15:36
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Óska eftir í Suzuki Sidekick
Svör: 0
Flettingar: 448

Óska eftir í Suzuki Sidekick

Daginn,

Mig vantar heila gorma í Suzuki Sidekick '92 árgerðina
Jafnvel fram og afturstuðara.. ástand á þeim skiptir ekki öllu, því ódýrari því betra.

Væri jafnvel til í að skoða 31" breytingu ef einhver ætti á lausu....

Kveðja,
Rúnar P
662-5272

Opna nákvæma leit