Leit skilaði 6 niðurstöðum
- 28.mar 2011, 23:10
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Vonbrigði með norðanmenn..
- Svör: 21
- Flettingar: 5812
Re: Vonbrigði með norðanmenn..
He he Já varðandi eigandann hann sagði nú bara sí svona hann er til sölu svona eins og hann stendur..... Og það besta af öllu að þá sagði sölumaðurinn mér í síma ( áður en ég fór norður ) að geisladiskamagasínið væri eitthvað bilað , og sagði einnig að hann vildi hafa allt uppá borðum þegar hann vær...
- 28.mar 2011, 22:10
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Vonbrigði með norðanmenn..
- Svör: 21
- Flettingar: 5812
Vonbrigði með norðanmenn :(
Jæja .. Best að segja ykkur bara frá þessu.. Ég fór norður á Akureyri í dag til að kaupa pajero did 2002 model . Ég var búinn að láta söluskoða bílinn og slapp hann þaðan nánast án athugasemda. Þannig að ég flýg þá norðu til að ganga frá kaupum að þá kom þetta í ljós. 1. Bíllinn var að mér fannst so...
- 27.mar 2011, 21:01
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Vonbrigði með norðanmenn..
- Svör: 21
- Flettingar: 5812
Re: Kyrion kia pajero
Sælir Mikið þakka allar þessar upplýsingar.. Ég prufaði áðan Toyotuna ,, Hrikalega gott að keyra hann , Mér fannst þetta bara eins og sportbíl ( komandi af Hondu crv jeppling) hef svosem aldrei átt almennilegan sportbíl . Hann var virkilega fjarskafallegur en þegar ég skoðaði hann nánar að þá var la...
- 27.mar 2011, 13:13
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Vonbrigði með norðanmenn..
- Svör: 21
- Flettingar: 5812
Re: Kyrion kia pajero
pajero dislel ( DID ) árg 2002 ekinn 165 þús verð 2.2 mils VS toyota Landcrusier 120 gx 2003 model ek 220 þús verð 2.7 mils.
Hvorn myndu nú menn velja ef báðir litu vel út og með jafn góða sögu?
Hvorn myndu nú menn velja ef báðir litu vel út og með jafn góða sögu?
- 27.mar 2011, 08:32
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Vonbrigði með norðanmenn..
- Svör: 21
- Flettingar: 5812
Re: Kyrion kia pajero
Var að bjóðast landcrusier 120 gx 2003 model ekinn 216 þús.. Er það ekki alltof mikill akstur? spyr sá sem ekkert veit.
Það fer bráðum að sjóða á manni í pælingum...
kv
Hjálmar
Það fer bráðum að sjóða á manni í pælingum...
kv
Hjálmar
- 26.mar 2011, 00:14
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Vonbrigði með norðanmenn..
- Svör: 21
- Flettingar: 5812
Vonbrigði með norðanmenn..
Sælir allir jeppamenn,, Ég er búinn að vera að leita mér af Dílsel jeppa ( jeppling ) í þó nokkurn tíma. Ég var alveg kominn á það að fá mér terranó ,, Hætti við það.. Svo var ég kominn inná kia sorrento 2005 módel ,, Finnst skottið eitthvað lítið. Svo datt ég inná þá hugmynd að fá mér pajero did 20...