Leit skilaði 14 niðurstöðum
- 14.jún 2017, 00:02
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Vantar mælaborð/hraðamæli í Hilux ´92 2.4 bensín
- Svör: 12
- Flettingar: 3596
Re: Vantar mælaborð/hraðamæli í Hilux ´92 2.4 bensín
Aftengdi hraðabreytinn hjá mér (klippti á gula og græna og snéri þá saman) en það breytti engu. Eftir smá greiningu sem annar aðili gerði fyrir mig skilst mér að sendirinn við millikassann sé í lagi og líka straumvír og jarðvír sem kemur í tengið við millikassann. Vír frá ECU upp í mælaborð er í lag...
- 11.jún 2017, 23:58
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Vantar mælaborð/hraðamæli í Hilux ´92 2.4 bensín
- Svör: 12
- Flettingar: 3596
Re: Vantar mælaborð/hraðamæli í Hilux ´92 2.4 bensín
Jæja, held að ég hafi loksins fundið þennan hraðabreyti en áður en ég fer að klippa á einhverja víra væri gott að fá það staðfest.
Passar að þetta sé þessi Rasmus hraðabreytir á myndinni?
Kv.
Axel
Passar að þetta sé þessi Rasmus hraðabreytir á myndinni?
Kv.
Axel
- 09.jún 2017, 08:58
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Vantar mælaborð/hraðamæli í Hilux ´92 2.4 bensín
- Svör: 12
- Flettingar: 3596
Re: Vantar mælaborð/hraðamæli í Hilux ´92 2.4 bensín
Fann á netinu að þessi RASMUS breytir er einmitt frá Samrás eins og var hjá þér svo hann er ansi líklegur sökudólgur. Skoða hann næst.
Þakka þér kærlega fyrir svörin.
Kv.
Axel
Þakka þér kærlega fyrir svörin.
Kv.
Axel
- 08.jún 2017, 22:15
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Vantar mælaborð/hraðamæli í Hilux ´92 2.4 bensín
- Svör: 12
- Flettingar: 3596
Re: Vantar mælaborð/hraðamæli í Hilux ´92 2.4 bensín
Sæll. Já, það passar. Er á 38" og ég fann í bílnum vottorð frá Toyota um breytingu á hraðamælinum þar sem stendur: "Hraðamælirinn í bifreiðinni er réttur af með rafeindabúnaði af gerðinni RASMUS TBR 101". Veistu hvar þessi breytir er venjulega staðsettur? Og er það í góðu lagi að taka...
- 08.jún 2017, 21:44
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Vantar mælaborð/hraðamæli í Hilux ´92 2.4 bensín
- Svör: 12
- Flettingar: 3596
Vantar mælaborð/hraðamæli í Hilux ´92 2.4 bensín
Góðan dag. Hraðamælirinn hjá mér er hættur að virka. Fyrst hætti kílómetramælirinn að telja kílómetrana og nokkrum dögum síðar hætti hraðamælirinn sjálfur að virka. Speed sensor í millikassa á að vera í lagi samkv. mælingum og böndin eru farin að berast að mælaborðinu eða sjálfum hraðamælinum því al...
- 07.aug 2015, 15:04
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Hvernig framdempara í 38" Hilux?
- Svör: 4
- Flettingar: 1541
Hvernig framdempara í 38" Hilux?
Daginn. Þarf að skipta um demparana að framan í 38" breyttum Hilux '92 (orginal fjöðrun undir honum). Veit að verð og gæði haldast nokkuð fast í hendur í þessu eins og flestu öðru en ég ætla samt að komast frekar ódýrt út úr þessu svo það þýðir víst lítið að segja mér að fara í t.d. Koni eða OM...
- 10.júl 2014, 11:32
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Centerforce kúplingar
- Svör: 7
- Flettingar: 1845
Re: Centerforce kúplingar
Engin vandræði önnur en að kúplingin er bara búin og kominn tími á að skipta. Orginal kúplingin er svo dýr, þess vegna er ég að leita að einhverju öðru ódýrara sem virkar. Veit ekki til annars en að vélin sé bara óbreytt svo ég þarf enga trukkakúplingu, bara einhverja "góða miðað við verð"...
- 09.júl 2014, 22:11
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Centerforce kúplingar
- Svör: 7
- Flettingar: 1845
Re: Centerforce kúplingar
Takk fyrir svörin. Málið er að ég get líklega bara fengið 60% stífari en ekki 30% sem ég hefði annars tekið. Er því að spá í hvort 60% sé orðin leiðinlega stíf eða ekki og eins hvort ég ætti alveg eins að fara í eitthvert aftermarket dót í svona gamlan og lítið notaðan bíl.
- 09.júl 2014, 19:28
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Centerforce kúplingar
- Svör: 7
- Flettingar: 1845
Re: Centerforce kúplingar
Ég get kannski fengið eina sem á að vera 60% stífari en orginal en svo á að vera til enn stífari að ég held. Sú sem ég get fengið er sem sagt í miðjunni af stífleikunum þremur eins og ég skil þetta, held að þær séu 30, 60 og 90%. Þetta er bara 2,4 bensín bíll sem ég er með svo hún er kannski óþarfle...
- 09.júl 2014, 18:05
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Centerforce kúplingar
- Svör: 7
- Flettingar: 1845
Centerforce kúplingar
Góðan dag. Hefur einhver hér reynslu af Centerforce kúplingum í jeppa? Mér skilst að þær haldi vel en geti verið dálítið þungar/stífar að stíga á. Eins skilst mér að þær hafi verið til í a.m.k. 3 mismunandi "stífleikum" eða "styrkleikum". Því stífari/þyngri að stíga á því betur h...
- 16.okt 2013, 12:10
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Ljósapöntun í gangi
- Svör: 16
- Flettingar: 6255
Re: Ljósapöntun í gangi
Sæll.
Hvenær áttu von á að vera kominn með ljósin ef þú pantar 20. okt.?
Kv.
Axel
Hvenær áttu von á að vera kominn með ljósin ef þú pantar 20. okt.?
Kv.
Axel
- 06.apr 2011, 22:54
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Vantar miðjuöryggisbelti í Hilux
- Svör: 3
- Flettingar: 1505
Re: Vantar miðjuöryggisbelti í Hilux
Og ennþá vantar mig beltið. Hlýtur að vera hægt að nota svipað belti úr fleiri tegundum en Hilux.
- 28.mar 2011, 16:56
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Vantar miðjuöryggisbelti í Hilux
- Svör: 3
- Flettingar: 1505
Re: Vantar miðjuöryggisbelti í Hilux
Vantar ennþá.
- 22.mar 2011, 12:39
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Vantar miðjuöryggisbelti í Hilux
- Svör: 3
- Flettingar: 1505
Vantar miðjuöryggisbelti í Hilux
Góðan dag.
Mig vantar miðjuöryggisbeltið í Hiluxinn minn ('92 módel). Ef einhver getur séð af slíku fyrir lítinn pening væri það vel þegið.
AGun
Mig vantar miðjuöryggisbeltið í Hiluxinn minn ('92 módel). Ef einhver getur séð af slíku fyrir lítinn pening væri það vel þegið.
AGun