Leit skilaði 90 niðurstöðum

frá Þráinn
20.mar 2017, 19:31
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 166843

Re: Grand Cruiser

glæsilegt! var farinn að örvænta fleyrri updates á þessum bíl! :)
frá Þráinn
19.nóv 2016, 17:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvaða verkfæri eru menn með sér í jeppanum???
Svör: 11
Flettingar: 5285

Re: Hvaða verkfæri eru menn með sér í jeppanum???

obdII tölvu, gaslóðbolta, helling af allskonar leiðslubútum, poka fullan af öryggjum af öllum stærðum og gerðum, tengi af öllum stærðum og gerðum, og tengjatöng duct tape og venjulegt tape drullutjakk og slaghamar (þegar allt annað bregst) bensli!!! Toptul verkfærasett með tommu og mm toppum (á amer...
frá Þráinn
19.nóv 2016, 17:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Lagnir fyrir spil
Svör: 13
Flettingar: 4705

Re: Lagnir fyrir spil

fyrir framm og afturtengi hef ég sett jörðina beint í grind (þeir amerísku eru með svera tengingu af geymir á grindina) frá tenginu og sett bara + í kapal aftur og og framm. sparar koparinn allavega.

langar að fá umsagnir um að gera þetta svona? alltaf gaman af umræðum :)
frá Þráinn
30.mar 2016, 00:38
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS. 4L80e skifting SELT!
Svör: 2
Flettingar: 1187

Re: TS. 4L80e skifting SELT!

selt
frá Þráinn
29.mar 2016, 11:07
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS. 4L80e skifting SELT!
Svör: 2
Flettingar: 1187

Re: TS. 4L80e skifting SELT!

ttt
frá Þráinn
22.mar 2016, 12:30
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS. 4L80e skifting SELT!
Svör: 2
Flettingar: 1187

TS. 4L80e skifting SELT!

4l80e skifting til sölu án rafkerfis og millikassa
keyrð um 200þ. og í góðu lagi
kemur úr Chevrolet K2500 1998

Verð: Tilboð

Þráinn
847-9625
frá Þráinn
25.jún 2015, 22:50
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet K2500 46"
Svör: 37
Flettingar: 14823

Re: Chevrolet K2500 46"

já, og til sölu
frá Þráinn
28.apr 2015, 12:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvaða loftlykil ?
Svör: 17
Flettingar: 4455

Re: Hvaða loftlykil ?

mynnir að hann hafi verið um 50þ, en bara hringja og spyrja
frá Þráinn
28.apr 2015, 03:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvaða loftlykil ?
Svör: 17
Flettingar: 4455

Re: Hvaða loftlykil ?

http://logey.is/vorur/kraftwerk/loftverkfaeri/loftlykill_1330_nm_3836/

ég er að nota einn svona í vinnunni núna, hann er ekkert að gefa 90 þúsund IR titanium lyklinum eftir
frá Þráinn
25.mar 2015, 12:41
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hilux með vélarvesen!
Svör: 8
Flettingar: 2420

Re: Hilux með vélarvesen!

hef lent í tvígang í því að handolíudælan ofan á síunni dragi loft, hef tengt framhjá henni með lítilli síu til að útiloka hana og fengið svo sambærilegt hús til skiftanna

Svona til að setja í reynslubankann!
frá Þráinn
25.mar 2015, 12:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: smá spurning
Svör: 2
Flettingar: 1548

Re: smá spurning

sæll. Sýnist þetta vera alveg venjulegt mismunadrif, ekki sjáanlegir LSD diskar þarna meðfram gírunum
frá Þráinn
25.mar 2015, 12:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Túrbóhattur
Svör: 6
Flettingar: 4059

Re: Túrbóhattur

daginn. svona hattur gerir ekki mikið í skafrenning, en BSA á til einhvað af Turbo II og Turbo III hausum, sem er eina vitið
frá Þráinn
05.mar 2015, 19:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Enn einn sigurinn.
Svör: 6
Flettingar: 3154

Re: Enn einn sigurinn.

ég hef nú hingað til ekki þurft að lyggja yfir internetinu til að finna út að lettinn er bestur
frá Þráinn
03.mar 2015, 19:06
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: 2x bremsudiskar
Svör: 5
Flettingar: 1888

Re: 2x bremsudiskar

þetta er að öllum líkindum að aftan með handbremsuborðana inn í "skálinni"
frá Þráinn
17.feb 2015, 19:43
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Off road hjólhýsi
Svör: 14
Flettingar: 6090

Re: Off road hjólhýsi

Til að bæta í hugmyndalistann þá fékk ég mér fyrir rafgeymirinn í campernum 12 volta 140A relay með micro processor sem að cuttar inn og út spennuna, tengi hann síðan í spiltengið og relayið sér um að byrja að hlaða neyslugeymirinn þegar spennan er nógu há og slítur henni svo þegar hún fer niður fyr...
frá Þráinn
04.feb 2015, 18:52
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Til sölu 35" dekk á 16" felgum og 16,5" felgur 8 Gata
Svör: 0
Flettingar: 1176

Til sölu 35" dekk á 16" felgum og 16,5" felgur 8 Gata

allar felgurnar eru 8x6,5" (8-165.1mm) gamla átta gata deilingin 16" x 10" cragar felgur á 35" maxxis bighorn dekkjum dekkin eru slitin en hægt að rúlla á þeim einhvern slatta 70þ http://i4.photobucket.com/albums/y104/handordabok/2015-01-16132501_zpsb289c973.jpg http://i4.photobu...
frá Þráinn
04.feb 2015, 18:48
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: besta pakkningarlímið?
Svör: 7
Flettingar: 2979

Re: besta pakkningarlímið?

ég er hrifinn af þessu

Image
frá Þráinn
01.feb 2015, 21:02
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Viftureimahjól
Svör: 9
Flettingar: 3089

Re: Viftureimahjól

Ég er reyndar með flatreim á bilnum hjá mér en 6,5 og 6,2 eru mjög svipaðir. Ég setti original saginaw 6,2 stýrisdælutrissu framaná 6,5 stýrisdæluna og fæ loftdæluna á alveg aðskilda reim, sem ég lýt á sem mikinn kost!
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=22341
frá Þráinn
01.feb 2015, 20:52
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Læsingar í vörubíl...
Svör: 4
Flettingar: 2190

Re: Læsingar í vörubíl...

http://www.ox-usa.com/12-lockers

Þessir lásar eru einhvað ódýrari og hægt að fá loftmembru í staðin fyrir barkann!

Ljónsstaðir hafa verið að flytja þá inn, mæli með að skifta samt um mismunadrifsboltann, getur tekið hann úr original drifinu
frá Þráinn
27.jan 2015, 21:05
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet K2500 46"
Svör: 37
Flettingar: 14823

Re: Chevrolet K2500 46"

mælastandur á A-pillar er með þar boost mælir, afgashitamælir og uppi kemur tveggja nála mælir fyrir loftpúðaþrýstinginn http://i4.photobucket.com/albums/y104/handordabok/myndir/2015-01-27204738_zps58f0674c.jpg Drullusokkar http://i4.photobucket.com/albums/y104/handordabok/myndir/2015-01-06191535_zp...
frá Þráinn
27.jan 2015, 21:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet K2500 46"
Svör: 37
Flettingar: 14823

Re: Chevrolet K2500 46"

jæja... er ekki kominn tími á uppfærslu hér!! fékk mér sumardekk og felgur, Skerpa sá um smíðina og ég gekk frá slám fyrir úrhleypingar http://i4.photobucket.com/albums/y104/handordabok/myndir/20141004_022248_zpst79puiim.jpg http://i4.photobucket.com/albums/y104/handordabok/myndir/20141004_022258_zp...
frá Þráinn
22.jan 2015, 09:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkjaskurður
Svör: 9
Flettingar: 4044

Re: Dekkjaskurður

jæja... þá var farið í smá pælingar þar sem erfitt var að skera langsum í dekkið með keðjusöginni og enduðum við í nýrri útfærslu! spurning um að sækja um einkaleyfi á þetta! þetta er ónýta tilraunadekkið btw! Hvernig skífu settuð þið í slípirokkinn? Tvær 2mm járnplötur smíðaðar eftir innra málinu ...
frá Þráinn
21.jan 2015, 22:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkjaskurður
Svör: 9
Flettingar: 4044

Re: Dekkjaskurður

jæja... þá var farið í smá pælingar þar sem erfitt var að skera langsum í dekkið með keðjusöginni og enduðum við í nýrri útfærslu! spurning um að sækja um einkaleyfi á þetta! http://i4.photobucket.com/albums/y104/handordabok/myndir/20150121_202839_zps5odewjgv.jpg http://i4.photobucket.com/albums/y10...
frá Þráinn
19.jan 2015, 02:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: þjóðverjar eru alveg með þetta
Svör: 2
Flettingar: 2195

Re: þjóðverjar eru alveg með þetta

solldið gamlar fréttir, en rosalegur bíll engu að síður
úrhleypibúnaður, nádrif, læsingar og fullt af hestöflum!

og hvað eru 70 milljónir (útí DE) milli vina?

[youtube]http://youtu.be/DrUVMdkb4_k[/youtube]
frá Þráinn
13.jan 2015, 10:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: GMC van með duramax og alles 46"
Svör: 8
Flettingar: 5046

Re: GMC van með duramax og alles 46"

svona bíll er að kosta 15+ milljónir kominn til landsins, það er held ég helsti gallinn við þá annars eru þessi bílar snilld
frá Þráinn
09.jan 2015, 19:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkjaskurður
Svör: 9
Flettingar: 4044

Re: Dekkjaskurður

Þetta er bara byrjunin hjá okkur, eigum eftir að opna hornin betur
frá Þráinn
07.jan 2015, 00:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Prófíltengi eða föst dráttarkúla - það er spurningin?
Svör: 25
Flettingar: 7833

Re: Prófíltengi eða föst dráttarkúla - það er spurningin?

ég fer ekki út af malbikinu nema á bíl með prófílsbeysli, enda er ég með svo mikinn postulínsrass

Image
frá Þráinn
06.jan 2015, 19:20
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Prófílbeysli 2 - 3 göt
Svör: 2
Flettingar: 1887

Prófílbeysli 2 - 3 göt

Daginn.

eru menn með einhvað staðlað bil á milli prófíla ef að það er fleyrri en 1 prófíl eða er þetta eftir henntugleika hverju sinni?
frá Þráinn
04.jan 2015, 16:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: York 210 í patrol
Svör: 10
Flettingar: 3528

Re: York 210 í patrol

https://dl.dropboxusercontent.com/u/95346463/york2CylinderServiceManual.pdf

hér er PDF skrá sem ég fann á netinu einhverntímann með öllum upplýsingum um york dælurnar
frá Þráinn
04.jan 2015, 16:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftlássvesen
Svör: 2
Flettingar: 1470

Re: Loftlássvesen

http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=5&t=26850 það kom óvart upp smá umræða um þetta í þessum þræði kaupa nýtt drif með þykkari kamb er algjörlega málið hef heyrt um að menn smíði skinnu undir kambinn, hef enga reynslu af því og langaði ekkert að prufa það. getur verið að einhverjir hérna ...
frá Þráinn
02.jan 2015, 01:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað ertu alltaf með í bílnum?
Svör: 17
Flettingar: 5271

Re: Hvað ertu alltaf með í bílnum?

fyrir utan þetta vanalega sem allir eru með; basic verkfærasett spotta skóflu og sjúkrabúnað þá er þetta alltaf með í bílnum, svona hlutir sem maður getur alltaf reddað sér einhvað á verklegan skiftilykil sleggju felgubolta og rær ducktape handfylli af bennslum handfylli af vírum handfylli af allsko...
frá Þráinn
08.des 2014, 16:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Landvéla snúningshnén eða......
Svör: 32
Flettingar: 9316

Re: Landvéla snúningshnén eða......

landvélahnén

Image


Image
frá Þráinn
19.nóv 2014, 00:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Plastplötur
Svör: 7
Flettingar: 3503

Re: Plastplötur

málmtækni eru með svartar þunnar plastplötur sem er gott að möndla í innribretti
frá Þráinn
19.nóv 2014, 00:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: vökvastyrisdæla
Svör: 2
Flettingar: 1589

Re: vökvastyrisdæla

veit að ljónsstaðir hafa átt ýmsar stýrisdælur á mjög góðu verði
frá Þráinn
13.okt 2014, 20:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Stýris stillingar
Svör: 5
Flettingar: 3383

Re: Stýris stillingar

að snúa borð í borð og reikna út miðjuna frá því er nákvæmasta leiðin sem þú getur notað án þess að vera með hjólastillingatæki til að hjálpa þér ( og þá myndi maður byrja eins, en fínstilla svo með tækjunum) og svoan einföld byrjun er að keyra bílinn beint inn í innkeirslu og losa stýrisendann af a...
frá Þráinn
02.okt 2014, 12:29
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: ARB loftlás, spurningar?
Svör: 26
Flettingar: 4157

Re: ARB loftlás, spurningar?

getur prufað að athuga hvort að dana framleiðir drifhlutföll með þykkum kambi, hlutföllin eru á um 1/3 af verðinu af nýrri loftlæsingu ef þú getur notað hana þótt þú þurfir að fá þér ný hlutföll til gamans má geta þá er ég með chevy 60 rör hjá mér að framan með ox lás sem er gerður fyrir 4.10 og up...
frá Þráinn
02.okt 2014, 00:48
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: reimdrifinn loftdæla
Svör: 2
Flettingar: 2024

Re: reimdrifinn loftdæla

http://www.offroaders.com/info/tech-corner/project-cj7/project-cj7-onboard-air-York-ID.htm" onclick="window.open(this.href);return false; hérna eru smá upplýsingar um York dæluna sjálfa, hvernig á að lesa út úr serial nr. og svona ég á einhverstaðar, og það er hægt að finna á netinu full service man...
frá Þráinn
02.okt 2014, 00:33
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: ARB loftlás, spurningar?
Svör: 26
Flettingar: 4157

Re: ARB loftlás, spurningar?

getur prufað að athuga hvort að dana framleiðir drifhlutföll með þykkum kambi, hlutföllin eru á um 1/3 af verðinu af nýrri loftlæsingu ef þú getur notað hana þótt þú þurfir að fá þér ný hlutföll til gamans má geta þá er ég með chevy 60 rör hjá mér að framan með ox lás sem er gerður fyrir 4.10 og upp...
frá Þráinn
15.jún 2014, 21:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: fastir olíuhringir, hvernig á að losa
Svör: 36
Flettingar: 7796

Re: fastir olíuhringir, hvernig á að losa

Taka soggreinina af og athuga hvort að ventlarnir eru löðrandi í olíu til að vera viss um að það sé ekki að hrjá hann,.

mæla, sanna og laga

ekki giska, laga, og bölva :)

Opna nákvæma leit