Leit skilaði 16 niðurstöðum

frá Laffy
22.sep 2011, 22:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Renault Kangoo startar ílla
Svör: 14
Flettingar: 4662

Re: Renault Kangoo startar ílla

Ofsi wrote:Þetta fer að verða verulega spennandi. PS hvað með særingamann ef allt þrýtur :-)



Miðað við mín fyrri kynni á þér þá mundi ég telja þig göldróttan í bílamálum :) ertu að bjóða þig fram?
frá Laffy
22.sep 2011, 20:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Renault Kangoo startar ílla
Svör: 14
Flettingar: 4662

Re: Renault Kangoo startar ílla

Það getur borgað sig margfalt að borga örfá tíma í dýru verkstæði sem leysir málið í stað þess að fara oft á ódýrari staði sem ráða ekki fram úr vandanum, en nóg um það, hættur að predika fyrir vinnustaðnum mínum ;-) Það kemur oft fyrir að tölvan í bílum skrái ekki hjá sér villu þó eitthvað sé að. ...
frá Laffy
22.sep 2011, 20:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Renault Kangoo startar ílla
Svör: 14
Flettingar: 4662

Re: Renault Kangoo startar ílla

Er ekki þjófavörnin í bílnum að stríða þér, ég hef heyrt af svona Kangoo láta svipað og þú lýsir og þá var lykillinn orðinn eitthvað skrýtinn. Það fylgdi söguni að lykillinn kostaði hvítuna úr öðru auganu og sál viðkomandi að eilífu. Þetta er nákvæmlega það sem einn viðgerðakall sagði við mig en mé...
frá Laffy
21.sep 2011, 18:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Renault Kangoo startar ílla
Svör: 14
Flettingar: 4662

Re: Renault Kangoo startar ílla

Sælir og takk fyrir góð svör Auðvitað klikkaði ég á árgerð og Vélarstærð :) þetta er 99 model og er 1400 vél í honum Gleymdi einnig að taka það fram að bíllinn hefur verið tengdur við tölvu og ekkert athugavert kom þar fram. Ég hef ekki farið með hann í umboðið enþá enda vill ég reyna halda sem fles...
frá Laffy
21.sep 2011, 00:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Renault Kangoo startar ílla
Svör: 14
Flettingar: 4662

Re: Renault Kangoo startar ílla

olei wrote:Þegar þú "rúllar" honum í gang - dettur hann þá strax í gang eða hvernig gerist það?


Já hann fer strax i gang þegar ég læt hann rúlla í
frá Laffy
20.sep 2011, 23:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Renault Kangoo startar ílla
Svör: 14
Flettingar: 4662

Renault Kangoo startar ílla

Sælir Ég er búin að vera í miklum vandræðum með Renault minn undafarna mánuði. stundum þegar ég er að reyna setja hann í gang þá startar hann en vill ekki fyrir sitt littla líf fara í gang og þá þarf ég að láta hann rúlla í gang. Svo getur hann verið góður í nokkrar vikur og jafnvel mánuð og starta ...
frá Laffy
12.sep 2011, 22:20
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Smá dæld í hurð
Svör: 3
Flettingar: 1958

Re: Smá dæld í hurð

Glersogskál kanski? Til í verkfæralagernum t.d. En væri ekki betra að reyna að komast að dældinni hinumegin frá og dúmpa henni út? Hún er nefnilega soldið minni en glersogskál (ca helmingi minni) þurfti helst að vera ekki stærri en ca 4 cm í ummáli (sogskálinn). Er ekki vesen að vera taka hurðaspja...
frá Laffy
12.sep 2011, 20:02
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Smá dæld í hurð
Svör: 3
Flettingar: 1958

Smá dæld í hurð

Sælir Á bílnum mínum er lítil dæld í hurðinni svona eins og einhver hafi lamið laust í hurðinna eða einhvað álika enginn skemmd á lakki eða neitt slíkt. Ég var að spá hvort að það væri ekki hægt að nota einhvað eins og litla öfluga sogskál eða einhvað álíka til að laga þetta? Eru þið með einhverjar ...
frá Laffy
10.mar 2011, 21:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Cyclone fuel saver ?
Svör: 16
Flettingar: 5692

Re: Cyclone fuel saver ?

Ég setti þetta í Patrolinn minn fyrir um 2 eða 3 árum síðan og veit svosem ekki hvort að krafturinn varð meiri en eyðslan hjá mér fór ur 16 í 14+ hjá mér í inanbæjarakstri

edit: ég er með 2 st
frá Laffy
07.mar 2011, 22:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Steinolía
Svör: 35
Flettingar: 28942

Re: Steinolía

Já en það eru samt ekki fóðringarnar sem fara, ég talaði aðeins af mér í þeim efnum. En steinolían hefur ekki jafngóða smureiginleika og hráolían eða díselolían sem er vanalega notuð og það getur skemmt þá. En þú getur sett tvígengisolíu með steinolíunni til þess að bæta það upp. En samt ekki nota ...
frá Laffy
07.mar 2011, 13:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Steinolía
Svör: 35
Flettingar: 28942

Re: Steinolía

Steinolían má alls ekki fara á comon rail bíla! Hún eyðuleggur fóðringar í spíssunum. ertu allveg með þetta á hreinu? nú er ég á common rail (Patrol 07) og var að prófa fyrsta tankinn minn af steinoliu og ég finn engan mun í krafti og hann eyðir aðeins minna.Er þetta einhvað sem skeður með timanum ...
frá Laffy
02.mar 2011, 10:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Steinolía
Svör: 35
Flettingar: 28942

Re: Steinolía

ég er á Patrol 2007 common rail og var að prófa fyrsta tankinn minn af 100% steinoliu og hef ekki lent i neinum vandræðum hingað til. Ég er að mæla eyðsluna á honum og það er sami kraftur á honum
frá Laffy
23.feb 2011, 12:01
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Steinolía í common rail vél
Svör: 35
Flettingar: 38637

Re: Steinolía í common rail vél

Hvernig patrol ertu með? 3.0 eða 2.8l ? Ef þú ert að tala við mig þá er ég á 3.0. etta eru allt mjög mismundandi svör sem ma'ur er að lesa um þetta, það er spurning hvort maður ætti að þora að prófa nokkra tanka og sjá hvernig hann verður i eyðslu og gang eða er það ekki þorandi? get ég skemmt einh...
frá Laffy
22.feb 2011, 14:14
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Steinolía í common rail vél
Svör: 35
Flettingar: 38637

Re: Steinolía í common rail vél

Ég þekki lika nokkuð marga sem hafa notað þetta á Ford 150,250 og 350 i meira en ár án nokkura vandamála
frá Laffy
22.feb 2011, 11:31
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Steinolía í common rail vél
Svör: 35
Flettingar: 38637

Steinolía í common rail vél

Sælir

Ég hef heyrt af fullt af fólki sem notar steinoliu á disel bílana sína. siðan hef ég heyrt misvitandi sögur að menn séu ekki að nota hana á Common rail vélar. Er einhver ástæða fyrir þvi eða er þetta bara bull og getur maður allveg notað steinolíu á alla þessa bíla? Ég er á patrol 2007
frá Laffy
21.feb 2011, 12:22
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar sjálfskiptingu í Trooper
Svör: 0
Flettingar: 600

Vantar sjálfskiptingu í Trooper

Sælir

Er með Trooper 2001 model sem mig vantar nýa sjálfskiptingu í, ef einhver lumar á einni endilega hafið samband við mig í síma 6612910 (Robert)

Opna nákvæma leit