Leit skilaði 1704 niðurstöðum

frá Freyr
23.sep 2023, 19:13
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Offset á felgum
Svör: 3
Flettingar: 4839

Re: Offset á felgum

Það er meira talað um "backspace" heldur en "offset". Offset segir bara hvort miðjan á felgunni (boltaplattinn) sé á miðjunni eða innan eða utan við hana. (neutral, negative, positive offset) Þar sem við hér á klakanum erum með allar breiddir á felgum getur það verið ruglandi, m...
frá Freyr
01.feb 2021, 20:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: "Best of the worst"
Svör: 12
Flettingar: 6601

Re: "Best of the worst"

Kiddi wrote:Nei nú held ég að það sé frosið í helvíti þegar Freyr Þórsson nennir ekki mixi...


Jáneinei ég myndi aldrei nenna að standa í mikilli sérsmíði, best að hafa þetta bara original
frá Freyr
01.feb 2021, 12:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: "Best of the worst"
Svör: 12
Flettingar: 6601

Re: "Best of the worst"

Já vissi af þessu, þau kosta bara of mikið til að ég nenni að standa í svona mixi sjálfur. Stefni á að prófa þau plasthné sem orðið á götunni ber bestu söguna, í bili eiga hné hjá loft og rakatæki vinninginn
frá Freyr
01.feb 2021, 10:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: "Best of the worst"
Svör: 12
Flettingar: 6601

"Best of the worst"

Sæl öll Það er oft skemmtileg áskorun að leita að "best of the worst" og nú er ég með spurningu til ykkar; Hafa einhver snúningshné fyrir úthleypibúnað reynst betur en önnur af þeim ódýru? Veit mætavel að eina vitið er að fara í hné á borð við þau sem Sölvi og Landvélar selja, þessi smíðuð...
frá Freyr
26.jan 2021, 15:11
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: --selt-- 38" dekk og felgur til sölu
Svör: 0
Flettingar: 2464

--selt-- 38" dekk og felgur til sölu

Þessar ofur svölu retro álfelgur fást nú loksins keyptar ásamt dekkjum, eitthvað sem margir hafa beðið óþreyjufullir eftir! Felgurnar eru með 6x139,7 deilingu, eru um 12,5" breiðar (raunbreidd, ekki ystu brúnir) og backspace sennilega 95 mm, miðjugatið er 110mm. Dekkin eru ekki upp á marga fisk...
frá Freyr
20.jan 2021, 02:01
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Vantar 15" felgur fyrir 38"/44"
Svör: 1
Flettingar: 2055

Vantar 15" felgur fyrir 38"/44"

Mig vantar 15" háar felgur til að nota með 44" Dick Cepek. Breidd ca 14-15" og backspace um 10-12 cm. Gatadeiling 6x139,7 og þetta fer á patrol hásingar svo miðjugatið þarf að vera 110 mm. Best ef þetta er á höfuðborgarsvæðinu en ekki skilyrði

Kv. Freyr S: 661-2153
frá Freyr
29.nóv 2020, 01:11
Spjallborð: Ford
Umræða: 7.3 í staðinn fyrir 6.0
Svör: 1
Flettingar: 6227

Re: 7.3 í staðinn fyrir 6.0

Ef þú vilt skora þúsund töffarastig þá setur þú frekar nýju 7,3 big block bensín vélina frá Ford, Godzilla....;-)

henda.PNG
henda.PNG (900.22 KiB) Viewed 6150 times
frá Freyr
18.nóv 2020, 23:51
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Cherokee wj breytingar
Svör: 7
Flettingar: 6228

Re: Cherokee wj breytingar

Hvaðan koma þessir púðar?
frá Freyr
12.nóv 2020, 01:30
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 74797

Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 11 nov

Glæsilegt, ertu eitthvað búinn að mynda þér skoðun á stjórnbúnaði fyrir púðana? Nei ég er ekki búinn að því annað en að ég vill geta stjórnað þessu innan úr bíl :) Ein hugmynd sem mig langar að nefna. Það er að geta líka stýrt púðunum aftast í pallinum, það munar heilmiklu að geta lækkað hann alveg...
frá Freyr
12.nóv 2020, 00:45
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Svartholið - smíðaþráður
Svör: 53
Flettingar: 42777

Re: Svartholið - smíðaþráður

Þetta er töff Nærðu að troða pústinu einhversstaðar þarna meðfram? Mbk, Ásgeir Það er úrtaka þarna í rauða hringnum fyrir pústið. Hinsvegar er lika hugsanlegt að hinn tankurinn við skaftið og sílsatankarnir stækki aðeins og það verði ekki tankur hjá pústinu, á eftir að ákveða það Freyr - (1).png
frá Freyr
10.nóv 2020, 00:26
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Svartholið - smíðaþráður
Svör: 53
Flettingar: 42777

Re: Svartholið - smíðaþráður

Tankapælingar. Rasstankurinn er aðaltankurinn og hann er tilbúinn en er að útfæra hina. Aðaltankurinn er um 125 lítrar, miðjutankarnir ríflega 100 lítrar samanlagt og sílsatankarnir tæplega 100 lítrar samanlagt. Þetta mun eflaust breytast eitthvað en verður þó í þessum dúr

Freyr -.png
Freyr -.png (189.22 KiB) Viewed 10236 times
frá Freyr
10.nóv 2020, 00:17
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Svartholið - smíðaþráður
Svör: 53
Flettingar: 42777

Re: Svartholið - smíðaþráður

Þetta er einn af þessum þráðum sem maður les reglulega frá A til Ö. Kærar þakkir fyrir að leyfa okkur að fylgjast með. Nokkrar spurningar. Þetta stál sem þú notar í grindar og stífu smíð, Hvar kaupir þú það? Hvað notarðu þykkt efni? og þarf það einhverja sérstaka suðumeðhöndlun? Stálið er S355J2G3 ...
frá Freyr
07.nóv 2020, 03:29
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Svartholið - smíðaþráður
Svör: 53
Flettingar: 42777

Re: Svartholið - smíðaþráður

Ég mun nota tveggja þátta epoxy grunn og tveggja þátta poly urethan lakk yfir. Hugsanlega fer fyrst eitthvað sem kallast zink barrier ef ég man rétt, mun ráðfæra mig við bílamálara þegar að þessu kemur.
frá Freyr
04.nóv 2020, 09:29
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Svartholið - smíðaþráður
Svör: 53
Flettingar: 42777

Re: Svartholið - smíðaþráður

Ég er að spá aðeins í stífuturninn á afturhásingunni. Er hætta á að drulla safnist fyrir í botninum á honum? Svoleiðis hefur orsakað ryðvandamál á Toyota hásingum Sæll, þakka ábendinguna og já það er vissulega hætta á því. Hinsvegar á eftir að bora drengöt við lægstu punkta þarna, á reyndar líka ef...
frá Freyr
04.nóv 2020, 01:47
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Svartholið - smíðaþráður
Svör: 53
Flettingar: 42777

Re: Svartholið - smíðaþráður

IMG_20201019_012904801.jpg Vélartölvan sleppur þarna, svipaður staður og í Durango sem er jákvætt því þá þarf ekki að lengja neina víra. IMG_20201019_012717560.jpg Öryggjabox og stjórnbox sem fylgja Hemi vélinni komast fyrir á þessum slóðum. Þetta er á svipuðum stað og í Durango sem er jákvætt því ...
frá Freyr
03.nóv 2020, 23:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mótor í léttan bíl
Svör: 39
Flettingar: 11880

Re: Mótor í léttan bíl

Finnst furðulegt hve margir taka undir þessa hugmynd. Og hve fáir reyna að drepa hugmyndina svo ég ætla að taka það að mér. Er búinn að ega marga bíla sem voru smíðaðir fyrir bensínvél en búið að svappa díselvél í þá, Útkoman var yfirleitt alltaf svipuð hávaðasamur bíll sem hristist og skalf, Ef Wr...
frá Freyr
17.okt 2020, 23:29
Spjallborð: Barnaland
Umræða: 3D prentun?
Svör: 12
Flettingar: 10775

Re: 3D prentun?

Það er nú dass af svoleiðis köntum í umferð og hafa verið í nokkur ár - 35" kantar á Hilux og LC120/LC150 frá Arctic Trucks til að mynda. Er það ekki rétt hjá mér að ArcticTrucks fari ekki í svoleiðis framleiðslu nema það sé næsta öruggt að þeir selji einhverjar hundruðir af slíkum köntum? Jú ...
frá Freyr
07.jún 2020, 02:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Svartholið - smíðaþráður
Svör: 53
Flettingar: 42777

Re: Svartholið - smíðaþráður

Afturhásingin breikkuð með því að skera í sundur tvær hásingar með 70 mm hliðrun á skurðum. Þannig næst að breikka hana með bara einni samsetningu en ekki tveimur, Stýring var rekin inn í annað rörið og punktsoðin föst, svo var seinni hlutinn rekinn upp á IMG_20181119_000151921.jpg Hitað til að auðv...
frá Freyr
31.maí 2020, 01:22
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Svartholið - smíðaþráður
Svör: 53
Flettingar: 42777

Re: Svartholið - smíðaþráður

Töff, er ekki tilvalið að nýta kryppuna þarna í eitthvað sniðugt. Varadekksfesting, standur fyrir dekkjavél eða hóll fyrir fánastöng? Er drifrás / fjöðrun klár? Kannski smella svona sæti á kryppuna? Þakka innblásturinn Árni henda.jpg Smíði á fjöðrun og drifrás er nærri lokið, en þó einhverjir lausi...
frá Freyr
30.maí 2020, 00:31
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Svartholið - smíðaþráður
Svör: 53
Flettingar: 42777

Re: Svartholið - smíðaþráður

Nokkrar myndir af köntum. Þeir voru breikkaðir töluvert meira en þurfti en verða svo felldir að bílnum og mjókka við það. Að því loknu verður breiddin skoðuð með tilliti til þess hvar dekkin enda því felgubreidd og backspace er ekki endanlega ákveðið. Kantarnir munu mjókka um ca 3-4 cm. Einnig munu ...
frá Freyr
29.maí 2020, 23:46
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Svartholið - smíðaþráður
Svör: 53
Flettingar: 42777

Re: Svartholið - smíðaþráður

Nokkrar myndir af vinnunni við pallinn

IMG_20200515_160120552.jpg
IMG_20200515_160120552.jpg (3.6 MiB) Viewed 24261 time
IMG_20200515_143740939.jpg
IMG_20200515_143740939.jpg (3.47 MiB) Viewed 24261 time
IMG_20200515_132654094.jpg
IMG_20200515_132654094.jpg (2.97 MiB) Viewed 24261 time
IMG_20200502_151010243.jpg
IMG_20200502_151010243.jpg (3.24 MiB) Viewed 24261 time
IMG_20200428_235751318.jpg
IMG_20200428_235751318.jpg (3.31 MiB) Viewed 24261 time
IMG_20200428_235146049.jpg
IMG_20200428_235146049.jpg (3.24 MiB) Viewed 24261 time
IMG_20200502_155042299.jpg
IMG_20200502_155042299.jpg (3.84 MiB) Viewed 24261 time
frá Freyr
31.mar 2020, 00:54
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Svartholið - smíðaþráður
Svör: 53
Flettingar: 42777

Re: Svartholið - smíðaþráður

Afturfjöðrunin er langt komin. Hér má sjá demparaturnana sem eru nær tilbúnir fyrir utan að það á eftir að smíða þverslá á milli þeirra til að stífa þá af. IMG_20200324_232837576.jpg IMG_20200324_232450636.jpg IMG_20200324_232436424.jpg Blikkplatan sem er áföst nafinu er þversnið af AT-Nokian dekki ...
frá Freyr
21.feb 2020, 19:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: fyrirspurn
Svör: 1
Flettingar: 1812

Re: fyrirspurn

Nei, cruiser felgur eru með 106 mm miðjugat en patrol 110 mm
frá Freyr
20.jan 2020, 00:33
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Svartholið - smíðaþráður
Svör: 53
Flettingar: 42777

Re: Svartholið - smíðaþráður

jeepcj7 wrote:Flott ertu að nota stál 100 eða eitthvað annað


Grindin og megnið af öðru er smíðað úr S355J2G3 en radíusarmarnir að framan og neðri afturstífurnar ásamt einhverjum öðrum stykkjum úr raex700.
frá Freyr
20.jan 2020, 00:33
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Svartholið - smíðaþráður
Svör: 53
Flettingar: 42777

Re: Svartholið - smíðaþráður

Þá er það lógírinn sem er smíðaður úr 241 kassa. Ég fór óhefðbundna leið í því máli, vanalega er aftara hluta hússins hent og smíðuð plata aftan á fremri hluta hússins. Gallinn við þá leið er að olíumagnið á gírnum verður lítið og enn verra er að olíudælan er fjarlægð, hún er aftast í kassanum. Þess...
frá Freyr
19.jan 2020, 23:34
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Svartholið - smíðaþráður
Svör: 53
Flettingar: 42777

Re: Svartholið - smíðaþráður

Þetta þokast áfram, smíði á neðri afturstífunum er nær lokið og að því loknu vera hannaðar og smíðaðar stífufestingar fyrir þær og A-stífuna ásamt því að smíða hana. Þetta verkefni hefur hinsvegar verið í smíðum í nokkkur ár og til hellingur af myndum af hinu og þessu. Hér koma smíðamyndir af framst...
frá Freyr
15.des 2019, 01:45
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Svartholið - smíðaþráður
Svör: 53
Flettingar: 42777

Re: Svartholið - smíðaþráður

Járni wrote:Glæsilegt! Lætur þú skera út núna og sýður þetta ásamt hangikjötinu um jólin?


Já það var hugmyndin
frá Freyr
14.des 2019, 14:24
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Svartholið - smíðaþráður
Svör: 53
Flettingar: 42777

Re: Svartholið - smíðaþráður

Svona verða neðri stífurnar að aftan, smíðaðar úr plötum

80082066_501059247176039_2254194202118193152_n.png
80082066_501059247176039_2254194202118193152_n.png (104.97 KiB) Viewed 29145 times


78772642_1324676161070718_3497075875503931392_n.png
78772642_1324676161070718_3497075875503931392_n.png (174.04 KiB) Viewed 29145 times
frá Freyr
12.des 2019, 11:14
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 279248

Re: HI-Lux ferðabifreið

já sammála, ég hélt einhvernveginn að þetta væri bara í lagi, þetta er svona hérumbil færibandaframleiðsla svona hilux á 38" en ég byrja allavega á að styrkja þetta og fylgist með því hvernig það gefst, kannski er það bara alveg nóg :) "Þakka ykkur innleggið, ég er sammála þessu, þetta er...
frá Freyr
02.nóv 2019, 18:32
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Svartholið - smíðaþráður
Svör: 53
Flettingar: 42777

Re: Svartholið - smíðaþráður

Öflugt rör notað sem þverbitar þarna og aftan við millikassann, gert til að stífa grindina og aftari demparaturnarnir munu koma niður í þetta rör IMG_20190605_201612574.jpg Rörið fer í gegnum plötur innan og utaná grindarbitunum, seinna mun koma plata yfir þær til stífingar IMG_20190605_201602100.jp...
frá Freyr
22.okt 2019, 23:41
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Svartholið - smíðaþráður
Svör: 53
Flettingar: 42777

Re: Svartholið - smíðaþráður

Framhásingin er Landcruiser 80 hjólabúnaður en báðir innri öxlarnir eru 8 cm lengri en original, það breikkar hásinguna úr 160 cm í 176 cm. Hásingamiðjan er síðan Patrol. Hér er undirbúningurinn fyrir breikkunina langt komin, verið að mæla endanlega rörlengdina sem passar frá drifi að hásingaendanum...
frá Freyr
19.okt 2019, 01:18
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Svartholið - smíðaþráður
Svör: 53
Flettingar: 42777

Re: Svartholið - smíðaþráður

Byrjum á boddýinu Hér er byrjað að klippa úr frambretti, svo stækkaði klippan aðeins meira IMG_20190813_232416900.jpg Innri svarta línan sýnir 44" Nokian dekk í fullum samslætti, ytri svarta línan sýnir ca hvernig úrklippan verður. IMG_20190813_192237863.jpg Hér er úrklippan hm. fr. langt komin...
frá Freyr
19.okt 2019, 00:12
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Svartholið - smíðaþráður
Svör: 53
Flettingar: 42777

Svartholið - smíðaþráður

svartholið.jpg Þessi Dakota hefur verið skúraverkefnið mitt undanfarin ár. Ástæða þess að Dakota varð fyrir valinu er sú hve sérlega vel sá jeppi hentaði í þær breytingar sem ég ætlaði mér að gera... Djók, ég henti öllu sem snýst og hálfu rafkerfinu ásamt megninu af grindinni en bíllinn var ódýr og...
frá Freyr
12.júl 2018, 02:00
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Þjórsárdalur-Kerlingarfjöll færð?
Svör: 9
Flettingar: 14545

Re: Þjórsárdalur-Kerlingarfjöll færð?

Leiðin er ekki orðin fær. Það var farin könnunarfeð um síðustu helgi, Kisa var upp á framrúðu og það eru ennþá skaflar efst í Setuhrauninu ofan við Fjórðungssand. Allt á floti ennþá kringum Setrið og skv. nýlegum gervihnattamyndum er ennþá hellingur af snjó norðan við Kerlingafjöll. Hvar finnur mað...
frá Freyr
10.júl 2018, 01:38
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Þjórsárdalur-Kerlingarfjöll færð?
Svör: 9
Flettingar: 14545

Re: Þjórsárdalur-Kerlingarfjöll færð?

Leiðin er kölluð Gljúfurleit/Gljúfurleitarleið. Býst við að það geti enn verið snjór og a.m.k. einhver drulla á svæðinu, sérstaklega í námunda við Kerlingarfjöll. Trúlega borgar sig að bíða eitthvað lengur með að fara um þetta svæði. Það er vandað af þér að spyrjast fyrir en einmitt þetta "... ...
frá Freyr
19.jún 2018, 01:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skipting á 4.7 magnum vs. 5.7 hemi
Svör: 7
Flettingar: 4294

Re: Skipting á 4.7 magnum vs. 5.7 hemi

Sama skipting, 545 rfe heitir hún.
frá Freyr
10.mar 2018, 00:19
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: 99.000 parið, ný Patrol hlutföll
Svör: 1
Flettingar: 1578

Re: 99.000 parið, ný Patrol hlutföll

Lækkað verð, 99.000 parið í tvær hásingar
frá Freyr
08.mar 2018, 21:05
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: 99.000 parið, ný Patrol hlutföll
Svör: 1
Flettingar: 1578

99.000 parið, ný Patrol hlutföll

Er með til sölu ný hlutföll í Patrol. 99.000 settið í jeppann. Er með bæði 5,57 og 5,13.

Freyr S: 661-2153
frá Freyr
03.mar 2018, 12:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Driflásar í Trooper ???
Svör: 3
Flettingar: 2371

Re: Driflásar í Trooper ???

Held ég hafi einhverntímann rekist á Lokka (aussie locker) lása í trooper, held það sé einhverskonar "No Spin" lás
frá Freyr
05.feb 2018, 20:47
Spjallborð: Nissan
Umræða: 2.8 steypujárnshedd
Svör: 17
Flettingar: 25072

Re: 2.8 steypujárnshedd

Það er nú ekki eins og álheddin séu einhver tímasprengja á þessum vélum. Ef þær eru með kælikerfi í lagi; kassi, vatnslás, reimar, viftukúpling, viftutrekkt og skipt um frostlög og olíu eins og á að gera endast þær bara mjög vel. Það má vera að þær séu viðkvæmari en aðrar fyrir lélegu viðhaldi en sé...

Opna nákvæma leit