Leit skilaði 19 niðurstöðum
- 01.aug 2014, 02:15
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Dyngjufjallaleið, vegur F910 milli Nýjadals og Öskju
- Svör: 7
- Flettingar: 6384
Re: Dyngjufjallaleið, vegur F910 milli Nýjadals og Öskju
Ég var í nágrenninu í síðustu viku, þá talaði landvörðurinn um að þessi leið opnaði ekki fyrr en snemma í ágúst, líklega um 4-6. ágúst. Þetta átti að gilda bæði um 910 og Gæsavatnaleið.
- 09.jan 2014, 13:11
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Að renna sveifarás ?
- Svör: 4
- Flettingar: 2701
Re: Að renna sveifarás ?
Renna eður ei Kostir og gallar.... Kostnaður er það sem spilar mest inn og svo framboð á varahlutum. Ef þú getur fengið nýjan svifarás fyrir lítið þá er það ekki spurning en þá meina ég nýjan ekki úr annari vél. Kostirnir eru að þú notar standart legur og ekkert rugl með það. Þegar verið er að tala ...
- 02.nóv 2013, 17:35
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: við hvað ertu að vinna?
- Svör: 92
- Flettingar: 30085
Re: við hvað ertu að vinna?
Nemi í gullsmíði, var áður sölumaður varahluta í vörubíla, lyftara og vinnuvélar af öllum toga hjá VB Vörumeðhöndlun í Reykjavík.
- 09.jún 2013, 00:39
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Óe Range Rover motor
- Svör: 3
- Flettingar: 1699
Re: Óe Range Rover motor
það eru nokkar svona gefins á íslandrover.is, gætir tjékkað á þeim.
- 22.apr 2013, 08:32
- Spjallborð: Fyrirtæki
- Umræða: Dekkjaútsala!
- Svör: 1
- Flettingar: 3369
Re: Dekkjaútsala!
jæja, upp með þetta
- 18.apr 2013, 16:06
- Spjallborð: Fyrirtæki
- Umræða: Dekkjaútsala!
- Svör: 1
- Flettingar: 3369
Dekkjaútsala!
Sælir, í tilefni þess að sumarið er á næsta leiti erum við hjá VB Vörumeðhöndlun að bjóða dekkjalagerinn okkar á algeru botnverði. Tegund Árstíð Stærð Lýsing Verð með vsk Sumardekk Cooper Sumar 175 / 70 R13 Sportmaster 6,000kr Dayton Sumar 175 / 70 R13 D100 82T 6,000kr Dunlop Sumar 155 / 80 R13 SP10...
- 11.apr 2013, 16:34
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Óe 12v Kösturum
- Svör: 1
- Flettingar: 1172
Re: Óe 12v Kösturum
Þetta er til í VB Vörumeðhöndlun uppá járnhálsi 2, 2 stk Bosch punktljós með krómhúsi á djókverði. Þeir eiga líka haug af öðrum ljósum bæði punkt og dreifi.
- 24.des 2012, 05:09
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: 32'' dekk negld + landrover felgur selt
- Svör: 2
- Flettingar: 1260
Re: 32'' dekk negld + landrover felgur
gatadeilingin á land rover felgum er 5x 165, þannig að nei, þetta ætti ekki að passa undir ford ranger
- 15.des 2012, 11:52
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Ferðalög um helgina, 15 og 16,des
- Svör: 13
- Flettingar: 5308
Re: Ferðalög um helgina, 15 og 16,des
Ég held að stefnan verði tekin á Skjaldbreið og svæðið þar í kring, annars þá er leiðin svolítið í lausu lofti ennþá.
- 14.des 2012, 20:55
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Ferðalög um helgina, 15 og 16,des
- Svör: 13
- Flettingar: 5308
Re: Ferðalög um helgina, 15 og 16,des
hugmyndin er að hittast á N1 í mosó klukkan 9 á sunnudagsmorgun.
Eins og er samanstendur hópurinn af
Stuttum defender á 35", verður mögulega á 38 á sunnudaginn
Defender pallbíl á 44"
Patrol á 46"
og að sjálfsögðu eru hverjir sem er velkomnir.
Eins og er samanstendur hópurinn af
Stuttum defender á 35", verður mögulega á 38 á sunnudaginn
Defender pallbíl á 44"
Patrol á 46"
og að sjálfsögðu eru hverjir sem er velkomnir.
- 14.des 2012, 08:51
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Ferðalög um helgina, 15 og 16,des
- Svör: 13
- Flettingar: 5308
Re: Ferðalög um helgina, 15 og 16,des
Ég er spenntari fyrir laugardeginum, en það ætla víst tveir á íslandrover á sunnudeginum, og meira er yfirleitt betra. Við gætum fjölmennt eitthvert saman á sunnudeginum. Þá væri ferðalistinn líklega 2x defender, 1x patrol og svo þeir sem vilja koma með héðan. http://www.islandrover.is/spjall/viewto...
- 13.des 2012, 09:45
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Ferðalög um helgina, 15 og 16,des
- Svör: 13
- Flettingar: 5308
Ferðalög um helgina, 15 og 16,des
Sælir, eru ekki einhverjir nettir dagstúrar planaðir fyrir helgina? Ég hafði hugsað mér að skella mér eitthvað í snjó á laugardeginum en er eitthvað fátækur af ferðafélugum þannig að ég spyr hér, er einhver til í góða dagsferð á laugardeginum eða eru einhverjir að fara sem myndu leyfa mér að fljóta ...
- 26.nóv 2012, 14:58
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Carling Technologies takkar
- Svör: 1
- Flettingar: 1258
Re: Carling Technologies takkar
Það fást allaveganna svipaðir takkar úr Iveco í VB Vörumeðhöndlun, Járnhálsi 2.
Ég veit svosem ekkert um hvort að það sé sami framleiðandi en þeir lúkka svipað.
Ég veit svosem ekkert um hvort að það sé sami framleiðandi en þeir lúkka svipað.
- 23.nóv 2012, 09:31
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Ferð á laugardaginn 24 Nóvember?
- Svör: 18
- Flettingar: 7046
Re: Ferð á laugardaginn 24 Nóvember?
Jæja, hugmyndir hjá mér og nokkrum félögum er að þvælast eitthvað í kaldadal eða í kringum hlöðufellið, öllum velkomið að koma með. Verðum á 35-38" bílum Hugmyndin var að leggja af stað frá shell vesturlandsvegi uppúr 7 eða svo. Þið sem hafið áhuga á að fljóta með geta bjallað í mig í s: 8651398
- 21.nóv 2012, 15:57
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Ferð á laugardaginn 24 Nóvember?
- Svör: 18
- Flettingar: 7046
Re: Ferð á laugardaginn 24 Nóvember?
það stefnir allt í það að við förum nokkrir félagar Kaldadalinn eða þvælumst eitthvað í kringum Hlöðufellið.
Ég er með litla loftdælu með mér en hún hentar eingöngu þolinmóðum einstaklingum.
Það eru allir velkomnir að rúnta þetta með okkur, getið náð í mig í s:8651398
Ég er með litla loftdælu með mér en hún hentar eingöngu þolinmóðum einstaklingum.
Það eru allir velkomnir að rúnta þetta með okkur, getið náð í mig í s:8651398
- 20.nóv 2012, 16:40
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Ferð á laugardaginn 24 Nóvember?
- Svör: 18
- Flettingar: 7046
Re: Ferð á laugardaginn 24 Nóvember?
ég hafði hugsað mér að fara létta hálfsdagsferð inn að hlöðufelli eða svæðinu í kring á laugardaginn, það væri gaman að hafa hópinn sem stærstann ef að einhver hefur áhuga á því.
- 15.jún 2012, 08:28
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Dekkjapælingar
- Svör: 7
- Flettingar: 3341
Re: Dekkjapælingar
heyrðu, þetta gekk glimrandi vel, dekkjaverkstæðis snáðarnir voru ekki þeir hressustu þegar ég mætti með þetta svona snemma morguns en þetta hafðist.
- 13.jún 2012, 15:05
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Dekkjapælingar
- Svör: 7
- Flettingar: 3341
Dekkjapælingar
Sælir félagar,
Ég var að pæla hvort að 10,5tommu dekk gæti passað uppá 12,5 tommu felgu.
Mig vantar að vita hvort að þetta sé hægt yfir höfuð, en bíllinn verið bara látinn standa á þessum dekkjum.
Ég var að pæla hvort að 10,5tommu dekk gæti passað uppá 12,5 tommu felgu.
Mig vantar að vita hvort að þetta sé hægt yfir höfuð, en bíllinn verið bara látinn standa á þessum dekkjum.
- 11.mar 2011, 21:37
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Súkkan mín
- Svör: 336
- Flettingar: 166118
Re: Súkkan mín
fyrst þú ert að pæla í fallegum dökkrauðum langar mig að mæla með calypso rot http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=36228 sjúúúkur litur. En varðandi afl, ég er með 4 dyra 35" sidekick og hann er vel tæpur á afli, dugar alveg en auka 20 hoho myndu gera gæfumuninn.