Leit skilaði 690 niðurstöðum
- 09.jan 2023, 14:04
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Hvaða rafgeymi ?
- Svör: 5
- Flettingar: 4069
Re: Hvaða rafgeymi ?
Ég er búinn að vera með orginal geymi og Tudor geymi frá Skorra. Líftíminn hjá mér hefur verið svona 5-7 ár. Er núna með Bosch geymi sem ég keypti í Costco 2017, hann er að detta í sjötta árið núna og virkar ennþá þótt mig gruni að það sé farið að styttast í endurnýjun. Hann er samt að koma bílnum í...
- 07.sep 2022, 23:00
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
- Svör: 140
- Flettingar: 121630
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 12 mars 2022
Þannig er nú það. Nú hefur bíllin bara verið í notkun. Búið að fara í ferðalag með fjölskylduna, veiðiferðir og svona. Allt hefur gengið glimrandi vel. Svona bíll er samt aldrei "búinn" eins og allir hérna vita. Það má alltaf breyta og bæta :) Það er eitt og annað á döfinni. Hann er full h...
- 07.sep 2022, 22:58
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
- Svör: 140
- Flettingar: 121630
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 12 mars 2022
54.jpg 55.jpg 56.jpg 57.jpg 58.jpg 59.jpg 60.jpg 61.jpg 62.jpg 63.jpg 64.jpg 65.jpg 66.jpg 67.jpg 68.jpg 69.jpg 70.jpg 71.jpg 72.jpg 73.jpg 74.jpg 77.jpg 78.jpg 79.jpg 80.jpg 81.jpg 82.jpg 83.jpg 84.jpg 85.jpg 86.jpg 87.jpg 88.jpg 89.jpg 90.jpg 91.jpg 92.jpg 93.jpg 94.jpg 95.jpg 96.jpg 97.jpg 99.jp...
- 07.sep 2022, 22:34
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
- Svör: 140
- Flettingar: 121630
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 12 mars 2022
Ég áttaði mig á því að ég gleymdi að setja hérna inn færslu af lokasprettinum sem kláraðist fyrir löngu. Hér kemur hann: Jæja það er að sjálfsögðu fyrir löngu komin tími á að kára þetta albúm. Bíllinn er löngu klár eins og flestir vita og fórum við 6000km prufuferð á honum í sumar. Allt reyndist vel...
- 13.mar 2022, 11:10
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
- Svör: 140
- Flettingar: 121630
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 10 Október
Ertu ekki að fórna töluverðu loftflæði á vatnskassan með þessum stuðara? Það virðist ekki vera nein opnun á honum fyrir kæliloft. Eg hugsaði aðeins um þetta og þessvegna sett ég ristar á neðri pönnuna sem sést illa á myndunum hérna fyrir ofan. Ásamt því er líka opið í kringum profitengið. Það er sí...
- 12.mar 2022, 15:16
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
- Svör: 140
- Flettingar: 121630
- 12.mar 2022, 15:03
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
- Svör: 140
- Flettingar: 121630
- 12.mar 2022, 14:41
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
- Svör: 140
- Flettingar: 121630
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 10 Október
Jæja það er löngu löngu kominn tími á uppfærslu. Ég er ekkert hættur en hef bara ekki verið að vinna á alveg sama tempoi og síðasta vetur enda er bíllin ekki allur í frumeindum. Það er eitt og annað búið að gerast, sumt á áætlun, sumar áætlanir búnar að breytast eins og gengur. Ég er að vona að ég g...
- 16.des 2021, 22:03
- Spjallborð: Barnaland
- Umræða: Eins og kjötstykki í...
- Svör: 2
- Flettingar: 7804
Re: Eins og kjötstykki í...
Ég verð að segja að þetta kom mér nokkuð á óvart. Snemma í morgun áður en ég fór með krakkana á leikskólan henti ég inn auglýsingu a þremur hlutum. Brettakanntar, spilbiti og grillgrind, allt fyrir Hilux. Fyrsta símtal kom kl 8 í morgun og voru brettakanntarnir seldir a 33 mín. Restin af deginum var...
- 07.nóv 2021, 14:51
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
- Svör: 140
- Flettingar: 121630
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 10 Október
Ég vissi ekki að það væri vaninn að skipta um legur í svona "unit-bearing" dæmi. En það er greinilega hægt þó að verkstæðin geri það ekki. Já ég er þarna reyndar búinn að taka í sundur leguna sjálfa til að skoða hvað fór. En jú legan, pakkdosir og stuturinn/flangsin koma í sithvoru lagi! ...
- 07.nóv 2021, 10:35
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
- Svör: 140
- Flettingar: 121630
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 okt
póstaði óvart tvisvar, þessari færslu má eyða
- 07.nóv 2021, 08:59
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
- Svör: 140
- Flettingar: 121630
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 14 ágúst
Jæja það er kominn tími á að halda aðeins áfram eftir pásu frá því síðasta sumar. Nú þarf að koma nokkrum hlutum í lag sem ég þurfti að geyma vegna tímaskorts. Fyrst er náttúrulega frammdrifið sem hrundi síðasta sumar. Demparar og gormar að framan voru orðnir slakir ásamt einni hjólalegu en þetta va...
- 03.nóv 2021, 09:58
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Sequoia
- Svör: 8
- Flettingar: 9719
Re: Sequoia
Þetta er SUV útgáfan af Toyota Tundra. Kemur á milli 4runner og LandCruiser. Vissulega stór bíll, stór vél, stór drifrás og þar er akkurat smá babb í bátnum. Toyota eru með aaaaalltof mörg drif í gangi og í þessu Sequoia þurftu þeir endilega að setja enn eitt afturdrifið sem er því miður bastarður. ...
- 03.okt 2021, 14:48
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Nýja 38"?
- Svör: 5
- Flettingar: 5082
Re: Nýja 38"?
Við getum búist við því að sjá hækkanir á öllum dekkjum og felgum. Flutningskostnaður hefur ekki hækkað bara um einhverjar prósentur heldur hefur margfaldast :(
Það er klárt mál að framleiðendur, dreifingaraðilar og flutningsaðilar eru að einhverju leyti að misnota sér ástandið vegna heimsfaraldurs.
Það er klárt mál að framleiðendur, dreifingaraðilar og flutningsaðilar eru að einhverju leyti að misnota sér ástandið vegna heimsfaraldurs.
- 24.sep 2021, 18:52
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Nýja 38"?
- Svör: 5
- Flettingar: 5082
Re: Nýja 38"?
Þetta er nú áhugavert. Þessi BfGoodrich eru tommu breiðari en önnur 40" dekk sem gerir þau jafn breið og 42" goodyear og ekki nema tommu mjórri en þessi klassísku 38" dekk.
Svekkjandi ef engin er að flytja þetta inn því almennt hef ég góða reynslu af BfGoodrich undir jeppa.
Svekkjandi ef engin er að flytja þetta inn því almennt hef ég góða reynslu af BfGoodrich undir jeppa.
- 30.aug 2021, 16:09
- Spjallborð: Mitsubishi
- Umræða: Pajero bensín vélaskipti
- Svör: 12
- Flettingar: 18304
Re: Pajero bensín vélaskipti
Klárt mál að það er mjög gaman af svona þráðum þar sem menn þora að bjarga sér sjálfir. Sniðug uppfærsla. Sérstaklega ef það blasir við að skipta þurfi um vél eins og í þínu tilviki :)
- 30.aug 2021, 16:03
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Breytingar á LC 90
- Svör: 7
- Flettingar: 11383
Re: Breytingar á LC 90
Þetta er málið.... skúrabras! maður saknar þess að sjá myndir og frásögn af skúrabrasi :) keep it coming!
- 30.aug 2021, 16:02
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Loftsýstem spurningar
- Svör: 13
- Flettingar: 8267
Re: Loftsýstem spurningar
Já það er kannski ekki rétt að kalla þetta pressostat sem ég notaði, þrýstirofi er sennilega rétta nafnið. Auðvitað er danfoss flott dót en mér finnst það svona fullmikið mambó að vera með svo flott pressostat. Fór að leita aðeins betur (sem ég hefði kannski átt að gera strax) og fann svona stillan...
- 25.aug 2021, 12:14
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ferðalag sumarsins
- Svör: 12
- Flettingar: 10192
Re: Ferðalag sumarsins
Mynd 2 - viti og neyðarskýli við Skaftárósa
Mynd 14 - Klofningur á Skarðsströnd
Mynd 14 - Klofningur á Skarðsströnd
- 15.aug 2021, 19:40
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
- Svör: 140
- Flettingar: 121630
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 14 ágúst
Leiðinlegt ... en á ekki svona drif að þola að fara niður brekkur ?? Geri mér grein fyrir að bíll og vagn er þungt en hraðinn er nú ekki millill þarna niður Jú að sjálfsögðu og ég hef áður notað 4WD óspart bæði há og lága til að halda við bílinn niður allskonar brekkur með eða án vagns. Meira að se...
- 14.aug 2021, 09:42
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
- Svör: 140
- Flettingar: 121630
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 23 júní
Eins og ég sagði var ein stór uppákoma í ferðinni. Á leiðinni niður brattar brekkurnar í mjóafirði var semsagt ekki góðu hugmynd að nota lága drifið eitt og sér til að halda við 3.8 tonn. Við lentum í aðstæðum þar sem öll tjaldsvæði á austfjörðum voru full, við ætluðum að komast undan með því að far...
- 14.aug 2021, 09:07
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
- Svör: 140
- Flettingar: 121630
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 23 júní
Jæja það er kominn tími á að setja inn lokakaflan á þessu. Bíllin kláraðis 6 júlí þannig að ég skulda eitthvað af myndum. Eins og ég sagði áður glötuðust einhverar myndir sem ég hafði ekki vistað dagana áður en það var aðalega frágangur, lokasamsetning, rafmagn, loft og slíkt. En bíllin fór saman og...
- 03.aug 2021, 15:12
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
- Svör: 140
- Flettingar: 121630
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 23 júní
Svo hrikalega flott og vel unnið verkefni hjá þér til lukku með bílinn Takk fyrir það... ég þarf að klára að setja inn uppfærslu. Ég vann eins og brjálæðingur 5 júlí og bara stoppaði ekki fyrr en bíllin var prufukeyrður klukkan 5 um morgunin 6 júlí og seinna um daginn var búið að fara með bílinn í ...
- 23.jún 2021, 13:45
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
- Svör: 140
- Flettingar: 121630
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 16 júní
jæja lokaspretturinn er á fullu. Það átti nú að fara í ferð á bílnum þessa helgi en það er 100% öruggt að það verður ekki. Við fáum lánað bíl þessa helgi og förum síðan bara af stað á Einfara fyrstu helgina í Júlí. Þetta er búið að ganga svona beggja blands undanfarið. Bæði gengið vel og síðan verið...
- 23.jún 2021, 12:29
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
- Svör: 140
- Flettingar: 121630
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 16 júní
Poulsen selur Titan Shell frá 4CR. Síðan er Orka líka með 2K Polyurethan kit frá MIPA Málningarvörur eru síðan með Raptor fra U-Pol Allir selja annaðhvort svart eða glært sem er hægt að lita. Sæll, glæsileg vinna hjá þér og bíllinn hel flottur, til hamingju með hann. Eru þessi efni svo sem Títan þá...
- 19.jún 2021, 20:44
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
- Svör: 140
- Flettingar: 121630
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 16 júní
íbbi wrote:þetta er þrælflott allt saman, vinnubrögðin til sóma
hörku gangur í þessu líka.
Takk fyrir það.... þetta er harður lokasprettur. Það verður ágætt að kynnast fjölskyldunni aftur í júlí :)
- 19.jún 2021, 20:42
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
- Svör: 140
- Flettingar: 121630
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 16 júní
andrig wrote:Hvar verslaru þetta Titan shell?
Poulsen selur Titan Shell frá 4CR.
Síðan er Orka líka með 2K Polyurethan kit frá MIPA
Málningarvörur eru síðan með Raptor fra U-Pol
Allir selja annaðhvort svart eða glært sem er hægt að lita.
- 16.jún 2021, 12:19
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
- Svör: 140
- Flettingar: 121630
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 9 júní
flott Óskar þetta er frábært og vel gert hjá þér, ég hef verið í flutningum og var því fyrst að sjá þetta hjá þér núna.. er að flytja úr bænum og hætta á verkstæðinu eftir rúmlega 10 ára leigu og ýmis verkefni, en segja má að lengingin á mínum bíl frá síðastliðnum vetri hafi komið sér vel í flutnin...
- 16.jún 2021, 11:40
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
- Svör: 140
- Flettingar: 121630
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 9 júní
Jæja eftir að búið var að ganga vel marga daga í röð kom smá bakslag, svo annað smá bakslag og svo endaði ég með að vinna of mikið og sofa of lítið sem endaði með að kallinn bræddi úr sér með hita, hausverk og bara verki um allt og áður en ég sofnaði með eitthvað verkfæri í höndunum neyddist ég til ...
- 09.jún 2021, 10:09
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
- Svör: 140
- Flettingar: 121630
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 6 júní
áfram, áfram, áfram... 01.jpg 02.jpg 03.jpg 04.jpg 05.jpg 06.jpg 07.jpg 08.jpg 09.jpg 10.jpg 11.jpg 12.jpg 13.jpg 14.jpg 15.jpg 16.jpg 17.jpg 18.jpg 19.jpg 20.jpg og síðan endaði kvöldið svona. Fór í gang í fyrstu tilraun eftir að ég var búínn að pumpa diesel alveg þangað til pumpan stoppaði sem tók...
- 08.jún 2021, 14:27
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: GMC Sierra. tilbúinn
- Svör: 85
- Flettingar: 81806
Re: GMC Sierra
21 árs bíll ekinn innan við 90k km er bara trítilmagnað. Þetta er heldur betur fengur :)
- 04.jún 2021, 13:11
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
- Svör: 140
- Flettingar: 121630
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 15 maí
Þetta er alltaf allt á fullu. 21 dagur til stefnu þangað til við förum að nota bílinn. Ég er búinn að taka það í sátt að ég verð að gera þetta í tveimur áföngum. Ég klára núna grind og undirvagn sem svona voru þessir hlutir sem krafðist þess að ég þurfti að rífa bílinn. Næsta haust ætla ég síðan að ...
- 17.maí 2021, 11:09
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
- Svör: 140
- Flettingar: 121630
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 15 maí
jongud wrote:Snilld að hugsa svona vel fyrir hlutunum og nota rær , bæði til að festa í OG til að geta sprautað inn í hólfin seinna.
Maður hefur fengið nokkur góð ráð hjá snillingum í þessu :)
- 17.maí 2021, 09:54
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
- Svör: 140
- Flettingar: 121630
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 15 maí
Svo heldur maður bara áfram! Kláraði að sandblása, útbjú lengingu/prjón á sandblásturstækin til að komast inn í lokuð hólf. Það sem síðan náðist ekki fékk rust convert. festi pensil á prik og notaði Wurth Ryðumbreyti til að ná í einhverja bletti sem voru langt inni. Síðan fer grunnur yfir það. Það m...
- 15.maí 2021, 09:27
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
- Svör: 140
- Flettingar: 121630
Re: Einfari fær uppgerð
Jæja maður er alltaf að. Þetta gengur svosem vel en manni vantar bara fleiri klukkutíma í sólahringinn. Sílsarnir og ryðviðgerðir á botninum er núna komið, búið að sandblása botnin, næt er að sandblása aðeins innri bretti og frammhluta. 01.jpg 02.jpg 03.jpg 04.jpg 05.jpg 06.jpg 07.jpg 08.jpg 09.jpg ...
- 28.apr 2021, 07:02
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
- Svör: 140
- Flettingar: 121630
Re: Einfari fær uppgerð
Þetta hefur verið gert á svona bíl skilst mér. Þá var það reyndar bíll sem var eitthvað mikið tjónaður, var gerður upp og boddíið fært einhverjum cm aftar í leiðinni.
- 26.apr 2021, 15:03
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
- Svör: 140
- Flettingar: 121630
Re: Einfari fær uppgerð
Ekki hugmynd hversu auðvelt/erfitt það er en kannski mætti færa báðar lamir ofar. Líka hægt að færa bara neðri, en betra að hafa svipað bil á milli og orginal annars er of mikið álag á þá neðri. -haffi Það er auðvitað allt hægt en það er ekkert rosalega gott að færa þetta í þessum Hilux. 15-20mm ka...
- 22.apr 2021, 09:44
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
- Svör: 140
- Flettingar: 121630
Re: Einfari fær uppgerð
Jæja þá er maður byrjaður í boddívinnu og úrklippu. Þetta fer aðeins hægt af stað að skipta svona um gír, fara að vinna og pæla í allt öðrum hlutum. En það er aðeins að koma skrið á þetta. Ég hef ákveðið að klippa úr innri brettum eins og mögulegt er. Ég hef verið að nota máta fyrir 44" Nokian ...
- 16.apr 2021, 13:38
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Úrhleyppibúnaður
- Svör: 2
- Flettingar: 5192
Re: Úrhleyppibúnaður
nei það er alls ekki must að vera með kút og meira að segja er einhver tölvustýrður búnaður sem er ekki að fíla loftkúta inn á kerfið. Pressustat er hægt að nota jafnt með og án loftkút.
- 12.apr 2021, 09:52
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
- Svör: 140
- Flettingar: 121630
Re: Einfari fær uppgerð
Þetta stoppar ekkert.... flest kvöld og allur laus tími endalaus vinna! þetta skal takst. Undanfarin kvöld er ég búin að vera að klára lausa enda. Ef ég hef eitthvað lært þá er að passa sig á að vera ekki með endalaust af ókláruðu. Það getur verið freystandi að fara í næsta spennandi verkefni en þá ...