Leit skilaði 580 niðurstöðum

frá Óskar - Einfari
11.mar 2020, 17:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppefelgur.is felgur og Cooper dekk
Svör: 28
Flettingar: 3019

Re: Jeppefelgur.is felgur og Cooper dekk

Jæja, völsun, málning og dekkjavinna 144 þús. Í bónus eru felgurnar núna samlitar, ruddalega flott, og ég fékk króm ventla og hettur. Skil reyndar ekki hverskonar siðleysi það var hjá Kletti að setja gúmmíventla í þessar felgur upphaflega, en það er önnur saga. Ágætt að hafa þetta í huga ef menn er...
frá Óskar - Einfari
11.mar 2020, 14:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 39040

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Sprautu vinnu loks lokið !!!

Jæja Þessi keyrði út um 10. Janúar úr algerri upptekt á boddy en læt nokkrar myndir fylgja af því. Læt nokkrar myndir svona úr samsetningarferli en þetta tók um rúman mánuð að koma honum saman með því að setja í hann aukarafkerfi og önnnur ljós, einnig var settur annar intercooler, skipt um tímarei...
frá Óskar - Einfari
18.feb 2020, 11:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppefelgur.is felgur og Cooper dekk
Svör: 28
Flettingar: 3019

Re: Jeppefelgur.is felgur og Cooper dekk

Láta Gumma í gjjarn valsa felgurnar og ekki hafa meiri áhyggjur..... þetta kostar smá vesen, losa felgurnar undan blása og mála. Ég gerði það fyrir MTZ sem voru þekkt fyrir að vera laus á felgum. Eftir það hefur mér bara tekist í eitt skipti næstum því að affelga þegar hægra afturdekk missti alveg l...
frá Óskar - Einfari
14.jan 2020, 14:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ný umferðalög 2020 - umræða
Svör: 2
Flettingar: 921

Re: Ný umferðalög 2020 - umræða

ég afritaði fyrst vitlausan texta, búinn að laga núna
frá Óskar - Einfari
14.jan 2020, 14:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ný umferðalög 2020 - umræða
Svör: 2
Flettingar: 921

Ný umferðalög 2020 - umræða

Sæl verið þið öll. Það hefur ekki farið frammhjá neinum að nú voru að taka í gildi ný umferðarlög og ný lög um ökutækjatryggingar. Mér datt í hug að stofna þráð til að halda utan um umræðu ef einhver verður. Til að byrja með þá hjó ég eftir einu í ökutækjatryggingum. Þar stendur eftirvarandi í II ka...
frá Óskar - Einfari
18.des 2019, 12:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þverstífur og skrið á þvottabrettum
Svör: 4
Flettingar: 987

Re: Þverstífur og skrið á þvottabrettum

Hiluxinn minn gerði þetta (4link 38") þegar dempararnir voru orðnir mjög lélegir. Virikilega leiðinlegt að keyra hann á malarvegum og var hreinlega orðið varasamt að lenda í slæmum vegkafla. Skipti öllu út fyrir FOX og fékk nánast nýjan bíl í hendurnar.
frá Óskar - Einfari
14.nóv 2019, 11:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vefmyndavélar á hálendinu 2018
Svör: 11
Flettingar: 10443

Re: Vefmyndavélar á hálendinu 2018

Mounteineers. Geldingafell/Bláfellsháls ásamt Jaka: https://mountaineers.is/about/webcam/
frá Óskar - Einfari
06.aug 2019, 14:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18507

Re: Ram 3500 - Lúlli - búinn að prófa

dadikr wrote:Jæja. Búið að fara prufutúr. Ég er mjög sáttur. Vottar ekki fyrir hoppi eða jeppaveiki. Þrælgóður í stýri. Eyðslan minni en ég óttaðist.

20190713_145019.jpg


Snilld! þetta fer honum ótrúlega vel og þessir kantar að framan koma mjög vel út!
frá Óskar - Einfari
16.maí 2019, 12:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fast Parts/TECHNIK Bifreiðaverkstæði á Hyrjarhöfða
Svör: 3
Flettingar: 1168

Re: Fast Parts/TECHNIK Bifreiðaverkstæði á Hyrjarhöfða

Pantaði hjá þeim ABS skynjara í KIA... þeir voru alveg snöggir að redda skynjaranum og á fínu verði en hann var síðan gallaður og kostaði smá vésen, á endanum hefði verið ódýrara að fara bara strax í orginal. Eflaust ekki við þá að sakast hvað þetta varðar, allir hluti geta verið bilaðir/gallaðir.
frá Óskar - Einfari
13.maí 2019, 11:24
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18507

Re: Ram 3500 - Lúlli

sniðug leið.... góð hugmynd að nota þessi bretti! Endilega vera duglegur að pósta :)
frá Óskar - Einfari
03.maí 2019, 16:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1988 Jappinn
Svör: 11
Flettingar: 3548

Re: 1988 Jappinn

Ég átti einmitt tvo svona bíla sælla minninga... fyrri bílnum velti ég, það var SJ413 með flækjum, greynilega of kraftmikill! en ég lærði ekki af reynslunni og fékk mér annan. Sá var SJ410 með orginal 1000cc vél, heil 45hp. Hann endaði síðar meir hjá Ómar og var notaður sem flugstöð einhverstaðar á ...
frá Óskar - Einfari
03.maí 2019, 15:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 42" Irok
Svör: 3
Flettingar: 1022

Re: 42" Irok

N1 svaraði í dag, fást gegn sérpöntun
frá Óskar - Einfari
03.maí 2019, 12:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 42" Irok
Svör: 3
Flettingar: 1022

42" Irok

Vitið hvort 42" irok fyrir 15" felgur sé fáanlegt einhverstaðar á landinu, ný ekki notuð. Næ engu sambandi við N1 réttarhálsi.
frá Óskar - Einfari
10.apr 2019, 10:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: dekkjaþráðurinn..!
Svör: 56
Flettingar: 8986

Re: dekkjaþráðurinn..!

Það er nefnilega svo skrítið með interco að menn skiptast rosalega í fylkingar með ágæti þeirra og það er eiginlega alveg svarthvítt: sumir eru ánægðir, aðrir vilja ekki sjá þau í sama bæjarfélagi???? Irok Radial og TrXus Radial þurfti að setjast niður og eiga gott samtal með dekkjahníf svo að hliða...
frá Óskar - Einfari
09.apr 2019, 13:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: dekkjaþráðurinn..!
Svör: 56
Flettingar: 8986

Re: dekkjaþráðurinn..!

Ground Hawg koma aftur ! https://www.intercotire.com/tire_brand/cobalt_mt Þessi eiga að koma í 38-tommu fyrir 15-tommu felgur á næsta ári ef allt gengur upp. (38x15.5R-15) Einnig í 17-40-15 Frábært, því meiri samkeppni því betra!!! Interco segir að þetta sé gamalt look með nýjustu hönnun í dekkjum....
frá Óskar - Einfari
09.apr 2019, 10:32
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Smá Tæknihorn: Felgur með kantlás að hætti hússins.
Svör: 11
Flettingar: 4508

Re: Smá Tæknihorn: Felgur með kantlás að hætti hússins.

Frumlegt og skemmtilegt.... líka gaman að sjá hvernig þetta er græjað í skúrnum án of flókinna eða umfangsmikilla verkfæra :)

.... en.... mig langar að spyrja, án þess að vera leiðinlegur samt. Afhverju ekki að láta bara valsa innri og ytri kantinn á felgunni?
frá Óskar - Einfari
08.mar 2019, 16:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: dekkjaþráðurinn..!
Svör: 56
Flettingar: 8986

Re: dekkjaþráðurinn..!

Bara til að fá þennan þráð upp aftur. Verð í nokkur dekk 08-03-19. Þetta eru listaverð á stöku dekki: 38“ AT405 104.800,- ArcticTrucks 40“ Cooper 69.990,- N1 40" MT MTZp3 94.500,- mtdekk.is 40" Goodyear 124.900,- Klettur 42“ Goodyear 129.900,- Klettur 44“ DickCepeck 159.680,- ArcticTrucks ...
frá Óskar - Einfari
25.feb 2019, 12:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: dekkjaþráðurinn..!
Svör: 56
Flettingar: 8986

Re: dekkjaþráðurinn..!

íbbi wrote:Er klettur með goodyear dekkin? Hvernig eru verðin á þeim129.900,- hjá Klett
frá Óskar - Einfari
25.feb 2019, 12:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: dekkjaþráðurinn..!
Svör: 56
Flettingar: 8986

Re: dekkjaþráðurinn..!

42“ Goodyear, þarf þetta ekki sömu brettakanta, hækkun og úrklippingu eins og 44“ DC?
frá Óskar - Einfari
19.feb 2019, 11:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: dekkjaþráðurinn..!
Svör: 56
Flettingar: 8986

Re: dekkjaþráðurinn..!

Keyrði fyrst á 38" radial mudder fyrir mörgum árum og svo í 8-9 ár á 38" Mickey Thompson MTZ á 12" breiðum stálfelgum sem eru náttúrulega hætt í framleiðslu fyrir rúmum áratug síðan. Snemma í vetur fór ég af MTZ yfir í 38" AT405 á 12" breiðum álfelgum....... ég sé eftir að h...
frá Óskar - Einfari
16.nóv 2018, 23:10
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar rúðu í Hilux
Svör: 0
Flettingar: 478

Vantar rúðu í Hilux

Mig vantar bílstjóra rúðu og upphalara í Hilux 2007

Óskar Andri
895-9029
frá Óskar - Einfari
22.okt 2018, 14:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: gpsmap.is vs. garmin/samsýn
Svör: 1
Flettingar: 1232

gpsmap.is vs. garmin/samsýn

Ég ákvað að uppfæra öll mín GPS tæki, síma og spjaldtölvu núna á sunnudagsmorgun með kortinu frá gpsmap.is og ætla að láta reyna á þetta í vetur og næsta sumar bæði í jeppaferðum, gönguferðum og veiðiferðum. Nú þegar gpsmap.is er komið með sprungukortið frá safetravel finnst mér munur milli garmin/s...
frá Óskar - Einfari
19.okt 2018, 16:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 2007 Land cruiser 120 rafmagns lás aftan
Svör: 2
Flettingar: 1083

Re: 2007 Land cruiser 120 rafmagns lás aftan

Þessir Toyota rafmagnslásar eru almennt bara fínir en þeir þurfa viðhald eins og aðrir lásar. Ef lásinn er búinn að virka fínt í 11 ár þá myndi ég halda að það væri bara þjóðráð að gera við hann: skipta um mótor og rafmagnslúm og keyra í önnur 11 ár. Ef það er rafmagnslás fyrir þá er í mínum huga al...
frá Óskar - Einfari
10.okt 2018, 15:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekk á 500$ komin á klakann?
Svör: 9
Flettingar: 2333

Re: Dekk á 500$ komin á klakann?

Það er nefnilega allt í einu til mjög, mjög mikið af 40“ radial dekkjum fyrir 17“ felgur. Ég verð eiginlega að játa að þetta fór alveg frammhjá mér en það virðast samt þónokkrir vera komnir í þessa stærð til dæmis: Cooper STT PRO 40x13.5 R17 Maxis Creepy Crawler 40x13.5R17 Pro Comp Xtreme MT2 40x13....
frá Óskar - Einfari
10.okt 2018, 15:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekk á 500$ komin á klakann?
Svör: 9
Flettingar: 2333

Re: Dekk á 500$ komin á klakann?

En hvernig eru þessi Cooper eða önnur 40" R17 dekk að reynast í snjó?
frá Óskar - Einfari
17.aug 2018, 11:00
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC 100 breytingar á 38"
Svör: 36
Flettingar: 11034

Re: LC 100 breytingar á 38"

Flottur bíll hjá þér, LC100 eru mjög góðir bílar og skemmtilegir á 38". En svona just in case ef þú veist ekki af því þá þarf að skipta út frammdrifinu í þessum bílum ef þú ferð í 38" breytingu. Það varla þolir 35" þannig að það bara verður að skipta því út fyrir 38". Það sem he...
frá Óskar - Einfari
16.aug 2018, 10:13
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC 100 breytingar á 38"
Svör: 36
Flettingar: 11034

Re: LC 100 breytingar á 38"

Sælir spjallverjar Ég er búinn að eiga þennan grip í nærri 2 ár og 30Þ km og líkar vel. Um er að ræða 99 árg af 100 cruiser 4.2 disel sjsk með leðri TEMS og 7 manna. Hann er auðvitað keyrður langleiðina til tunglsins rétt 350Þ en ég hef svo sem ekki áhyggjur af því. Nú í vetur braut ég framdrifið í...
frá Óskar - Einfari
06.apr 2018, 16:05
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Drif úr 120 Cruiser í Hilux ?
Svör: 6
Flettingar: 1448

Re: Drif úr 120 Cruiser í Hilux ?

Eins og Kiddi segir eru langt því frá allir Hiluxar með rafmagnslás. Fæstir (held ég geti fullyrt enginn) IFS bensínbílarnir voru með rafmagnslás heldur diskalás. Þetta voru t.d. 2,4 EFI doublecap, sincelcap ásamt V6 extracap. Hinsvegar voru dieselbílarnir margir hverjir með rafmagnslás til 2007. Fr...
frá Óskar - Einfari
06.apr 2018, 12:36
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Drif úr 120 Cruiser í Hilux ?
Svör: 6
Flettingar: 1448

Re: Drif úr 120 Cruiser í Hilux ?

Afturdrifin eru bæði 8" þannig að í stuttu máli á þetta að ganga. Ef hinsvegar að 120 cruiserinn er með rafmagnslæsingu en ekki Hiluxinn þá þarftu að breyta gatinu í Hilux rörinu, snitta fyrir boltum og dýpka fyrir læsingargafflinum. Það er í sjálfum sér ekki mikið mál og gerði ég það fyrir mör...
frá Óskar - Einfari
19.júl 2017, 11:31
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar
Svör: 34
Flettingar: 16207

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

Óskar: Ertu ekkert smeykur við lögsókn frá Toyota? Brestur á þagnarskyldu ;) Verði þeim að góðu.... ég var mjög ósáttur við þá núna. Þetta body af Hilux er sennilega einn af algengustu pallbílum á götunni á Íslandi. Þegar ég hafði samband við Toyota 3 Júlí áttu þeir ekki til eftirfarandi hluti: Fra...
frá Óskar - Einfari
19.júl 2017, 10:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Eldsneytiseyðsla á jeppum/jepplingum m. hjólhýsi
Svör: 8
Flettingar: 1725

Re: Eldsneytiseyðsla á jeppum/jepplingum m. hjólhýsi

Hilux 2007 3.0 SSK 38" m. 4:88 hlutföll. 2 fullorðnir 2 börn, stútfullur pallur af farangri, 950kg fellihýsi. Alla jafna 13 til 15 lítrar á hundraði. Hefur einusinni farið í meira á leiðinni RVK - Akureyri.... þá var reyndar stormviðvörun í gangi, leiðindar veður og sterkur mótvindur alla helví...
frá Óskar - Einfari
18.júl 2017, 10:14
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar
Svör: 34
Flettingar: 16207

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

Ég var í síðustu viku að fá varahluti frá http://www.partsouq.com Þessi síða er að reynast mér mjög vel. Það sem ég pantaði kostaði 58.000,- heim að dyrum með öllum gjöldum og sent með DHL sem tók 4 daga. Þetta eru allt orginal Toyota varahlutir fyrir Hilux 2007. Ég athugaði verð á sömu hlutum hjá T...
frá Óskar - Einfari
18.júl 2017, 09:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Affelgunargræja í skúrnum.
Svör: 8
Flettingar: 2615

Re: Affelgunargræja í skúrnum.

Ég er svo sveitó að ég nota bara drullutjakk.... búinn að nota þá aðferð við alskonar dekk :)
frá Óskar - Einfari
07.jún 2017, 14:30
Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
Umræða: þrýstiprufun á gasi í fellihýsi
Svör: 1
Flettingar: 3227

Re: þrýstiprufun á gasi í fellihýsi

Myndi athuga bílaraf í Flatahrauni.... þeir sérhæfa sig í ferðavögnum
frá Óskar - Einfari
26.maí 2017, 15:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bílar og toggeta
Svör: 21
Flettingar: 3350

Re: Bílar og toggeta

Sorento 2006 - 3500kg
Hilux 2007 - 2200kg
frá Óskar - Einfari
26.apr 2017, 11:18
Spjallborð: Kerrur, tjaldvagnar og fellihýsi
Umræða: Óska eftir fellihýsi fyrir jeppa
Svör: 0
Flettingar: 2593

Óska eftir fellihýsi fyrir jeppa

Óska eftir upphækkuðu fellihýsi fyrir breyttan jeppa. Annaðhvort eitthvað upphækkað/breytt eða fellihýsi sem eru hönnuð fyrir malarvegi/fjallvegi eins og t.d. fleetwood evolution, starcraft rt, rockwood off road o.fl....

Óskar Andri
oae@simnet.is
895-9029
frá Óskar - Einfari
21.apr 2017, 11:17
Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
Umræða: Fellihýsi fyrir jeppa
Svör: 0
Flettingar: 2717

Fellihýsi fyrir jeppa

Jæja þá er komið að því.... konan vill fellihýsi. Tjaldið er ekki lengur spennandi nú þegar tvö lítil börn hafa bæst við með tilheyrandi farangri. En hvað er sniðugt í þessu. Ég vill geta farið fjallvegi án þess að þurfa að festa fellihýsið saman aftur á áfangastað eða þá þurfa að tína það upp á lei...
frá Óskar - Einfari
31.mar 2017, 14:16
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar
Svör: 34
Flettingar: 16207

Re: Varalhutaverslanir - íslenskar og erlendar

https://partsouq.com/

Systir mín var rétt í þessu að fá varahlut frá partsouq. Oil level sensor fyrir Kia RIO... þetta er orginal hlutur sem átti að kosta 50.000,- í umboði/öskju en endaði á að koma hingað á 17.000,-
frá Óskar - Einfari
27.feb 2017, 16:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: dularfullt hvítt duft fannst í reykjavík
Svör: 9
Flettingar: 1894

Re: dularfullt hvítt duft fannst í reykjavík

Þetta er frekar fáránlegt... hef sjaldan skemmt mér jafn vel hérna á höfuðborgarsvæðinu. Venjulega er maður kominn langt frá höfuðstaðnum til að komast í svona mikinn púðursnjó. Þetta var upp á stuðara á Hilux, sumstaðar komu langir kaflar þar sem þetta náði vell upp á grill og frussaðist upp á húdd...

Opna nákvæma leit