Leit skilaði 632 niðurstöðum
- Í gær, 13:07
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des
- Svör: 76
- Flettingar: 11834
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des
Jæja ætli það sé ekki kominn tími á uppfærslu. Það gerðist nú ekki mikið restina af Desember... enda smá mánuður jólastúss og síðan er maður á kafi í flugeldasölu fyrir björgunarsveitirnar. En Janúar er löngu kominn og eitt annað búið að gerast. Það er búið að stilla fjöðrunina alla af og heilsjóða....
- 06.jan 2021, 13:32
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Verkstæði, hlutföll & læsingar
- Svör: 3
- Flettingar: 526
Re: Verkstæði, hlutföll & læsingar
Áður en ég fór að gera þetta sjálfur þá fékk ég Bíltak ehf á Selfossi til að stilla inn nokkur hlutföll/læsingar fyrir mig. Það reyndist alltaf vel og endist vel. Þessir staðir sem þú taldir upp bara nokkuð skotheldir í þessu. Ég myndi bara gera verðkönnun. Kanski mætti bæta þarna við stál og stansa...
- 09.des 2020, 09:00
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des
- Svör: 76
- Flettingar: 11834
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des
Flott smíði, en athugaðu að efra loftpúðasætið og demparafestingarnar munu safna drullu sem gæti farið illa með stálið, demparagúmmíin og loftnipplinn til lengri tíma litið. Ég myndi skoða hvort það sé ekki til leið til að hleypa vatni og drullu niður með því að taka úr hornunum á plötunum og með g...
- 07.des 2020, 11:39
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des
- Svör: 76
- Flettingar: 11834
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 4 des
og meira bætist við. Komin styrking utan um loftpúðasætið. Búið að prófa púðana. Nú er það samsláttur og skástífa. Búið að punkta saman einhverja prototípu af festingum fyrir samslátt. 01.jpg 02.jpg 03.jpg 04.jpg 05.jpg Þá var hægt að prufukeyra loftpúðana, hérna er smá video: https://youtu.be/AuCHJ...
- 04.des 2020, 11:31
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des
- Svör: 76
- Flettingar: 11834
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 2 des
Jæja loksins kom góður dag. Gekk glimrandi vel í gærkvöldi. Náði að stilla upp öllum loftpúðasætum og punkta fast ásamt þverbita til að stífa grindina og styrkja efra loftpúðasætið.
- 03.des 2020, 12:44
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des
- Svör: 76
- Flettingar: 11834
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 2 des
Það sem lífið verður auðvelt og þægilegt með plasmaskera, lausnin þín á hringskeranum er brilljant og útkoman eftir því flott Já þetta eru meiriháttar verkfæri. Þetta er allt að koma, skurðirnir verða beinni og fallegri eftir því sem maður lærir betur að nota hjálpartæki eins og réttskeiðar og skur...
- 02.des 2020, 14:17
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des
- Svör: 76
- Flettingar: 11834
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 24 nov
Jæja smá viðbót. Það gekk eitthvað illa síðustu tvo daga, endalaust vesen með verkfæri sem annaðhvort voru biluð, ónýt, vantaði, ekki til eða búið að lána og skilaði sér ekki. Var að vonast til að ég hefði komist lengra en vonandi koma góðir dagar í staðin fyrir þessu slæmu. Ég er að hanna og smíða ...
- 24.nóv 2020, 15:22
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des
- Svör: 76
- Flettingar: 11834
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 18 nov
Ég sé að í seinustu tveimur færslum hafa myndir farið í vitlausa tímaröð.... þótt þær hafi komið rétt fyrst. Þetta er ferlega böggandi! uppfært: Mér sýnist að þetta sé komið í lag núna. Þetta klúður virðist gerast þegar ég set inn margar myndir í einu. Ef ég hinsvegar set bara eina og eina mynd þá k...
- 24.nóv 2020, 13:11
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des
- Svör: 76
- Flettingar: 11834
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 18 nov
Já þetta eru skemmtilegar pælingar. Ég er náttúrulega með diska að aftan eftir að það var sett patrol afturhásing undir bílinn fyrir um 8 eða 9 árum síðan. En mér fróðari segja að diskabremsur þurfi meira magn af vökva til að virka/hemla heldur skálar. Þetta er auðvitað alveg hárrétt. Þar sem ég er ...
- 23.nóv 2020, 15:15
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des
- Svör: 76
- Flettingar: 11834
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 18 nov
Alltaf gaman að fylgjast með svona þráðum ;) ... en afhverju er hleðslujafnarinn fyrir bremsurnar tilgangslaus eftir að þú skiptir gormum fyrir loftpúða? Takk fyrir það. Þessi ventil á að auka hemlun á afturhjólum þegar pallurinn lestaður og sígur niður á orginal blaðfjaðrirnar. Þetta virkar ennþá ...
- 20.nóv 2020, 12:39
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Ram 1500 næsti kafli
- Svör: 97
- Flettingar: 28607
Re: Ram 1500 næsti kafli
petrolhead wrote:Þokaðist vel áleiðis í gærkvöldi, kannski maður nái að gangsetja um helgina
Það er ekkert annað! vélin komin saman og inn í hesthús. Þetta er orðið spennandi!
- 18.nóv 2020, 15:30
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des
- Svör: 76
- Flettingar: 11834
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 11 nov
Jæja þetta þokast áfram. Ekki hratt kanski en svo lengi sem verkið stendur ekki í stað þá er allt jákvætt :) Ég fékk smá pakka frá PartSouq. Nýjar LC80 stífufóðringar. Til að nýta sendinguna tók ég fleiri smáhluti með sem ég veit að þarf að skitpa um eins og bremsurör, einhverjar spennur og o-hringi...
- 12.nóv 2020, 09:35
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des
- Svör: 76
- Flettingar: 11834
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 11 nov
Glæsilegt, ertu eitthvað búinn að mynda þér skoðun á stjórnbúnaði fyrir púðana? Nei ég er ekki búinn að því annað en að ég vill geta stjórnað þessu innan úr bíl :) Ein hugmynd sem mig langar að nefna. Það er að geta líka stýrt púðunum aftast í pallinum, það munar heilmiklu að geta lækkað hann alveg...
- 11.nóv 2020, 13:45
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des
- Svör: 76
- Flettingar: 11834
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 11 nov
birgthor wrote:Glæsilegt, ertu eitthvað búinn að mynda þér skoðun á stjórnbúnaði fyrir púðana?
Nei ég er ekki búinn að því annað en að ég vill geta stjórnað þessu innan úr bíl :)
- 11.nóv 2020, 11:27
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des
- Svör: 76
- Flettingar: 11834
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 11 nov
Jæja, það gerðist eiginlega grátlega lítið í oktober. En stundum er þetta bara þannig. Önnur verkefni að þvælast fyrir og mikið að gera í heimilislífinu með 3 lítil börn. En það voru allskonar pælingar og mælingar. Það var ákveðið að fara í loftpúða.... þangað til mér blöskraði svo verðið á 800kg lo...
- 22.okt 2020, 10:15
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: [ÓE] loftpúða
- Svör: 0
- Flettingar: 724
- 11.okt 2020, 16:17
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hætt að framleiða 44" Dick Cepec ?
- Svör: 3
- Flettingar: 1221
Re: Hætt að framleiða 44" Dick Cepec ?
Þessi saga virðist alltaf koma aftur og aftur.... maður veit eiginlega ekki lengur hvenær þetta er rétt og hvenær ekki...
- 07.okt 2020, 11:11
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Gamall Ram, fulla ferð!
- Svör: 376
- Flettingar: 122985
Re: Gamall Ram, fulla ferð!
já miðöldrunin nálgast víst óðfluga en það sem ég vildi sagt hafa var nú svosum ekki merkilegt. en mér til nokkurar undrunar, en ánægju líka þá eru ansi margir farnir að spurja mig hvað sé nú eiginlega að frétta. af hverju það komi engin update? það eru greinilega ennþá ansi margir sem lesa þetta s...
- 07.okt 2020, 09:51
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Touareg á 44"
- Svör: 102
- Flettingar: 42593
Re: Touareg á 44"
Þetta er klikkað! Maður er eins og fíkill núna.... getur ekki beðið eftir að fá meira. Er ekki örugglega næsti skammtur örugglega á leiðinni!??
- 07.okt 2020, 09:50
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des
- Svör: 76
- Flettingar: 11834
Re: Einfari fær uppgerð
Jæja, þegar ég var búinn að koma börnunum og konunni í háttin í gærkvöldi var ég ekki alveg í gír að fara út að vinna. En ég hafði mig út og endaði það með að vera bara nokkuð gott vinnukvöld. Ég setti sandblásturstækin saman eftir málun, þau virka fínt en nú vantar eiginlega bara loftdælu sem afkas...
- 07.okt 2020, 09:32
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des
- Svör: 76
- Flettingar: 11834
Re: Einfari fær uppgerð
íbbi wrote:rakst á þennan. það kæmi nú ekki illa út að gera þetta og færa hásinguna vel aftur.
Já það þarf að laga þennan aðeins.... festa inni takkan á söginni og lengja aðeins á milli hjóla! :D :D
- 05.okt 2020, 16:24
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 180
- Flettingar: 64146
Re: Hilux ferðabifreið
hehe já og kannski kem ég járnkallinum og drullutjakknum á pallinn án þess að skáskjóta þeim og skorða þannig fasta eins og til þessa :) Þetta er svo sem ekkert sem ekki hefur verið gert áður, en ég minnist þess ekki að hafa séð bíl af minni kynslóð með svona breytingu? bara eldri bílinn ca 89-96 J...
- 05.okt 2020, 15:29
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 180
- Flettingar: 64146
Re: Hilux ferðabifreið
Gaman að þessu, þetta verður flott ferðagræja. Ég hef séð skemmtilega útfærslu á svona pallhýsi á amerískum pikkup. Þar var buið að smíða undir hýsið í staðin fyrir að vera með pallin. Hliðarnar á "pallinum" voru þá orðnar jafn breiðar og pallhýsið, smíðað úr áli minnir mig. Þannig fékkst ...
- 05.okt 2020, 09:57
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des
- Svör: 76
- Flettingar: 11834
Re: Einfari fær uppgerð
Flottur biti. Ertu með einhverja þumalputtareglu með breidd á raufum m.v. efnisþykkt, og sirka hvað höftin eru löng? Ég gerði svipaða hönnun um daginn og var ekki alveg viss með það, höftin urðu helst til mikil uppá að beygja án vélar. Hafði raufarnar jafn breiðar og efnisþykkt, hefðu alveg mátt ve...
- 01.okt 2020, 14:48
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des
- Svör: 76
- Flettingar: 11834
Re: Einfari fær uppgerð
Notaðir þú þessa uppskrift af sandblástursgræjunni? http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=2&t=9362 Þennan þráð hef ég reyndar ekki séð en þetta er sama prinsip. Ég notaði mikið leitarorðið "DIY Pressure pot sandblaster" Skoðaði mismunandi útfærslur, las mér aðeins til um prinsipin...
- 01.okt 2020, 13:09
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des
- Svör: 76
- Flettingar: 11834
Re: Einfari fær uppgerð
Jæja, kanski kominn tími á smá færslu. Það hafa svosem ekki stórir markverðir hlutir verið að gerast. Nokkur önnur verkefni hafa verið í gangi, sumt tengist þessu. Ég er kanski líka að reyna að drepa ykkur úr leiðindum með of mikið af færslum en hérna er smá samantekt á dundinu undanfarnar vikur. pa...
- 22.sep 2020, 11:46
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des
- Svör: 76
- Flettingar: 11834
Re: Einfari fær uppgerð
og ætlaru að setja þetta á skaptið? hvernig eru menn að útfæra það. bremsudiisk á flangs? ég tróð demparafestingum fyrir handbremsubarkann hjá mér. og þarf einmitt að pæla í einhverju svona Flestar útfærslur sem ég hef séð þá kemur bremsudeiskur aftan á flangsin á millikassanum. Það er náttúrulega ...
- 20.sep 2020, 21:52
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Dekkja pælingar.
- Svör: 35
- Flettingar: 3812
Re: Dekkja pælingar.
Afhverju ætli N1 sé hætt með Interco....... kanski ekkert bestu dekk í heimi en langt, langt því frá að vera það versta sem er í boði. Margir búnir að nota Irok, TrXus, SuperSwamper, Bogger t.d. og margir ánægðir...
- 18.sep 2020, 13:56
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des
- Svör: 76
- Flettingar: 11834
Re: Einfari fær uppgerð
Mætti èg nokkuð forvitnast um kostnaðinn við tesla bremsuna? Þetta er áhugavert Par af notuðum svona dælum er að kosta í kringum 114 USD á Ebay. Það er slatti til af þessu þannig að mig grunar að þetta séu dælur sem er skilað inn til að fá "core charge" til baka. Þær eru síðan greynilega ...
- 17.sep 2020, 11:52
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
- Svör: 285
- Flettingar: 65141
Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Gaman að fylgjast með svona flottu smíðaverkefni. Þetta er orðið leiðinlega algengt þetta rið og virðist ekki bundið við ákveðnar tegundir bíla eða framleiðsluland. Bílar (boddí og grindur) eru að riðga innanfrá á hinum og þessum földum eða lokuðum stöðum. Þetta í kringum frammrúðuna er einmitt alge...
- 17.sep 2020, 03:18
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des
- Svör: 76
- Flettingar: 11834
Re: Einfari fær uppgerð
Sævar Örn wrote:Það þykir mér skrítið þetta með subaru handbremsuna, nú dugir hún vel til að læsa FRAMHJÓLUM á ferð á þeim bílum sem hún kemur, það þekki ég vel eigandi slíka bíla og hafandi prófað ýmislegt :)
Enda bíllin sem hún kemur í ekki nema tonn á meðan Hiluxinn er 2.2 tonn og á sirka 70% stærri dekkjum :)
- 16.sep 2020, 15:28
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des
- Svör: 76
- Flettingar: 11834
Re: Einfari fær uppgerð
Flott verkefni. En þarftu einhverja sérstaka stýringu fyrir þessa handbremsu. Er ekki bara hægt að nota ljósarofann í handbremsunni sem stýristraum fyrir relay og svo er krafturinn tekinn beint frá geymir í gegnum relayið með öryggi. Ég hef í rauninu litlar áhyggjur af rafmagnsveseninu og held að þ...
- 16.sep 2020, 13:34
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des
- Svör: 76
- Flettingar: 11834
Re: Einfari fær uppgerð
Ég er búinn að vera með subaru bremsudælur undanfarin ár og ég þoli þær ekki. Uppgerðar svona dælur endast stutt, annaðhvort festast eða byrja að leka. Búið að kosta óþolandi marga diska og klossa sem eyðileggjast samhliða þeim. Handbremsan gerir ekkert nema komast í gegnum skoðun. Barkarnir eru ei...
- 16.sep 2020, 10:35
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des
- Svör: 76
- Flettingar: 11834
Re: Einfari fær uppgerð
Sæll, ég sé að þú ert með Patrol afturhásingu. Má ég spyrja hvernig þú græjaðir handbremsu? Rakst nefnilega á eftirfarandi um daginn og fannst áhugavert: https://www.patrol4x4.com/threads/gq-handbrake-on-rear-diff.346962/ -haffi Ég er búinn að vera með subaru bremsudælur undanfarin ár og ég þoli þæ...
- 08.sep 2020, 12:15
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des
- Svör: 76
- Flettingar: 11834
Re: Einfari fær uppgerð
hvernig er úrklippan að framan, er hún farinn að ryðga og hvernig var gengið frá henni á sínum tíma ? Það var mjög vel gengið frá henni á sínum tíma og er nú ástæðan fyrir því að þessi bíll er ennþá eigulegur. Ekkert sprungið í suðum og bæturnar allar til staðar ennþá. Úrklippurnar eru bara í svipu...
- 07.sep 2020, 09:46
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des
- Svör: 76
- Flettingar: 11834
Re: Einfari fær uppgerð
Það var nú svosem ekki mikið unnið þannig séð í grindinni um helgina. Helgin var aðalega notuð í frágang, tiltekt og þrífa. En þetta er hluti af öllu ferlinu líka. Ég er gestur í þessari vélageymslu sem ég fæ að nota þannig að maður þarf að reyna að leggja ekki allt undir sig....... jú og eftirlitið...
- 04.sep 2020, 16:16
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des
- Svör: 76
- Flettingar: 11834
Re: Einfari fær uppgerð
Glæsilegt, algjört dekur á lúxanum! En svakalegt að sjá hvernig SV hornið fer með bíla :o/ Takk :) Já það er grátlegt hvernig bílar fara hérna SV horninu og mér skilst að bílafremleiðendur skilji ekki hvað við kaupum af varahlutum út af riðskemmdum. Þetta er orðið nokkuð algengt í Hilux, LandCruise...
- 04.sep 2020, 11:28
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Lengja og breikka brettakanta
- Svör: 6
- Flettingar: 1504
Lengja og breikka brettakanta
Eigið þið til eitthvað af myndum hvernig þið hafið gert þetta eða eruð til í að lýsa þessu eitthvað hvernig þið hafið verið að bera ykkur að í þessu. Hvort eitthvað hafi virkað betur en annað eða hvort það sé eitthvað sem eigi alls ekki að gera. Ég hef ekki unið með trefjaplast áður langar að fara í...
- 03.sep 2020, 06:27
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des
- Svör: 76
- Flettingar: 11834
Re: Einfari fær uppgerð
Jæja, enn eitt vinnukvöldið. Nú er ég byrjaður að tína úr grindinni.
- 02.sep 2020, 10:01
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des
- Svör: 76
- Flettingar: 11834
Re: Einfari fær uppgerð
Ég var eitthvað að fikta við að taka time lapse video. Það tókst ágætlega nema ég hefði kanski mátt hafa styttra á milli ramma. En þetta var aðalega til gamans gert :)
Ég næ ekki að láta þetta opnast sjálfkrafa í glugga þannig að þið verðið bara að elta linkinn
https://youtu.be/wms2E8Tu_VE
Ég næ ekki að láta þetta opnast sjálfkrafa í glugga þannig að þið verðið bara að elta linkinn
https://youtu.be/wms2E8Tu_VE