Leit skilaði 6 niðurstöðum
- 25.jún 2013, 22:31
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Patrol 2.8 - Rafgeymaskipti
- Svör: 2
- Flettingar: 1936
Patrol 2.8 - Rafgeymaskipti
Skipti um rafgeymi í bílnum hjá mér eftir langvarandi kyrrstöðu og rafmagnsleysi en bílinn er búinn að standa líklega í 6- 8 mánuði. Smellti nýjum geymi í og straumur kominn á mælaborðið og ljós kvikna og allt virtist eðlilegt. Bíllinn hinsvegar startar ekki. Snýr ekki mótor eða neitt bara klikk og ...
- 01.feb 2012, 23:19
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Reykur úr Jeppa ?
- Svör: 14
- Flettingar: 5456
Re: Reykur úr Jeppa ?
EF þú varst að kaupa bílinn þá myndi ég ekki gera neitt nema fara með hann á viðurkennt verkstæði og láta skera úr um hvert vandamálið er og gera það strax. Ef þú kaupir bilaðan bíl án þess að vita af því þá geturðu átt kröfu á fyrri eiganda vegna bilunarinnar. Því lengri tími sem líður frá sölunni ...
- 15.aug 2011, 11:36
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: ÓE - 1-2 stk 38" mödder
- Svör: 0
- Flettingar: 721
ÓE - 1-2 stk 38" mödder
Vantar 1-2 stk 38" mödder, c.a hálfslitið eða minna.
Guðbjartur
6609933
Guðbjartur
6609933
- 15.aug 2011, 11:31
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: til sölu 37" Radial F-C ll Seld
- Svör: 4
- Flettingar: 2400
Re: til sölu 37" Radial F-C ll
Ertu með einhverja verðhugmynd?
- 22.feb 2011, 11:04
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Nissan Patrol 1999_ 39,5"
- Svör: 1
- Flettingar: 1552
- 25.jan 2011, 22:57
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Nissan Patrol 1999_ 39,5"
- Svör: 1
- Flettingar: 1552
Nissan Patrol 1999_ 39,5"
il sölu: Nissan Patrol 1999 - 2,8 6.cyl Ekinn: 190 þús Breyttur fyrir 38" en er á góðum 39,5" Iroc. Lækkuð hlutföll, rafmagnslæsing að aftan (loftlæsing að framan en er óvirk), Loftdæla, Leður+lúga, 7.manna, samlitur kassi á hlera, vhf, bogar, kastarar að framan, ægislokur Ásett verð: 1.85...