Leit skilaði 30 niðurstöðum

frá Boxer
22.feb 2021, 10:34
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 173336

Re: Tacoma 2005

Þetta er góð endurvinnsla á skurðarbrettinu ;-)
En að öðru, hvernig ertu að fíla þennan spennugjafa?
Er þetta ekki annars QJE PS30SWV sem þú ert með þarna?
frá Boxer
10.feb 2021, 12:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Kreppu Beadlock (Aero Race)
Svör: 6
Flettingar: 4483

Re: Kreppu Beadlock (Aero Race)

FORDJONNI wrote:Sá svona undir nokkrum bílum kringum aldarmót
Áttu link á þetta?


Sæll
Ég keypti þetta bara af Summit sbr þessi linkur
https://www.summitracing.com/parts/aeo-54-500007

En það passar mjög vel að allir hafi verið að nota þetta um aldamótin þar sem ég er venjulega ca 20 árum á eftir ;-)
frá Boxer
09.feb 2021, 09:40
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Kreppu Beadlock (Aero Race)
Svör: 6
Flettingar: 4483

Re: Kreppu Beadlock

Endilega settu myndirnar beint inn á spjallið, þessir hlekkir virka ekki og ef þeir virka, eiga þeir það nú til að hverfa með tímanum. Úpps Sennilega hefði maður átt að skoða þesasr fínu leiðbeiningar um hvernig á að setja inn myndir áður en pósturinn var gerður, en vonandi eru myndirnar komnar inn...
frá Boxer
09.feb 2021, 00:22
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Kreppu Beadlock (Aero Race)
Svör: 6
Flettingar: 4483

Kreppu Beadlock (Aero Race)

Heil og sæl Ég er að smíða beadlock á 15" felgur og ákvað af ókunnum ástæðum (sennilega í nísku) að kaupa svona amerískt beadlock eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Þetta er smíðað úr töluvert þynnra efni en það íslenska og örugglega gert fyrir fólksbíladekk sem eru með mun þynnri veggþykkt ...
frá Boxer
15.nóv 2019, 17:25
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Óska eftir felgum 5x139,7 16"
Svör: 0
Flettingar: 1788

Óska eftir felgum 5x139,7 16"

Vantar 5x139,7 felgur 16" háar. Kostur ef þær eru 16" breiðar líka en skoða allt svo lengi sem hægt sé að breikka þær. Svona felgur koma t.d. orginal undir eftirfarandi bílum ásamt einhverjum öðrum. Daihatsu Feroza Daihatsu Rocky Dodge Dakota Dodge Durango Dodge Ram 1500 Ford 150 Ford Bron...
frá Boxer
02.júl 2018, 11:40
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Patrol Y61 2,8 1999 árgerð 35“ breyttur SELDUR!
Svör: 0
Flettingar: 1818

Patrol Y61 2,8 1999 árgerð 35“ breyttur SELDUR!

Til sölu þessi líka fíni Patrol með „stærri“ 35“ breytingunni þ.e breiðari brettakönntum og 10“ prime álfelgum. Bíllinn er leðurklæddur með topplúgu og driflæsingu að aftan, ekinn 269.500 km en mikið búið að endurnýja á síðustu árum eins og: Stimplar í bremsudælum ásamt klossum og diskum. Hjólalegur...
frá Boxer
08.jan 2018, 19:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: CV öxlar í Dana 44 reverse
Svör: 1
Flettingar: 1435

CV öxlar í Dana 44 reverse

Heil og sæl Ég er með dana 44 reverse undir 44" bíl hjá mér og langar í CV öxla. Hvaðan eru menn að panta svona? Ég er búinn að finna síðu á netinu sem heitir http://www.rcvperformance.com og hún virðist vera með öxla eins og mig vantar http://www.rcvperformance.com/product-details-axles.aspx?s...
frá Boxer
25.apr 2017, 00:06
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Nissan dc 2.5 tdi 2005-2007
Svör: 3
Flettingar: 2065

Re: Nissan dc 2.5 tdi 2005-2007

Það var búið að ræða þessi vandamál hjá Nissan í þessum þræði
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=2&t=28453
Ég þekki bara D22 mótorinn og veit að hann er með vandamál sem er auðvelt að leysa, þekki ekki þessa nýrri.
frá Boxer
21.jan 2017, 11:48
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Óska eftir NP241 Millikassa, Uppfærð auglýsing
Svör: 1
Flettingar: 769

Re: Óska eftir NP241 Millikassa, Uppfærð auglýsing

Búið að uppfæra auglýsingu með betri upplýsingum.
frá Boxer
18.jan 2017, 13:12
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 27289

Re: Patrol y61 44"

Það er ekki dæla í tankinum á þessum bílum, en það er mjög algengt í Ástralíu að menn setji fæðidælu í þá, og þá á lögnina strax eftir tank. Ástralarnir segja að það sem sé að eyðileggja olíuverkin í þessum bílum sé einmitt það að fæðidælan í því fari að slappast, og það endi með því að það svelti o...
frá Boxer
17.jan 2017, 14:09
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Óska eftir NP241 Millikassa, Uppfærð auglýsing
Svör: 1
Flettingar: 769

Óska eftir NP241 Millikassa, Uppfærð auglýsing

Óska eftir NP 241 Millikassa úr Chevrolet, með 27 rillum inn, og framskafti bílstjóramegin. Þessi kassi er orginal í eftirfarandi tegundum: Blazer, Suburban og Tahoe 5.0, 5.7 og 7.4L ágerðum 1989 til 1999 Einnig er hann í 1500, 2500, 3500 og Van 4.3, 5.0, 5.7, 6.2, 6.5, 7.5L árgerðum 1988 til 1999 Þ...
frá Boxer
27.jún 2016, 01:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: biluð vhf
Svör: 4
Flettingar: 1724

Re: biluð vhf

Brúin ehf
Baldursnesi 4
Þar vinna bara snillingar
frá Boxer
26.feb 2016, 11:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Xjack lofttjakkur/púði
Svör: 12
Flettingar: 4252

Re: Xjack lofttjakkur/púði

Ég hef einmitt heyrt að það sé betra að nota loftdæluna en pústið á svona púða eins og kom fram hér að ofan, annars verða þeir skítugir illa lyktandi og vonlaust að nota þá nema verða eins og sótari.
Sérstaklaga á bílum sem brenna grút.
frá Boxer
26.feb 2016, 11:29
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: AIS , GPS og spjaldtölvur
Svör: 22
Flettingar: 21800

Re: AIS , GPS og spjaldtölvur

Ég er nýlega búinn að endurnýja áskriftina mína hjá SPOT og hún nær ekki 20.000 eins og sagt er hér að ofan. Hér fyrir neðan má sjá sundurliðun á reikningum mínum sem ég borgaði núna 10 febrúar 2016. Transaction Summary: SPOT Basic Service 88,62 EUR = 13.011 ISK (Grunnþjónustan sem þeir bjóða upp á)...
frá Boxer
12.des 2015, 00:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Aðstoð við viðgerð á Patrol ´99 2.8
Svör: 6
Flettingar: 2165

Re: Aðstoð við viðgerð á Patrol ´99 2.8

Sæll Elli Einfaldast er að skoða þennan þráð http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=5&t=30696 Þar er farið í gegnum klassískan vandræðagang okkar Y61 RD28Eti eigenda, sem lýsir sér í því að bílarnir fara bara ekki í gang þegar þeir eru heitir, sem er töluverður ókostur. Lausnin á þessu vandam...
frá Boxer
11.des 2015, 20:20
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Aðstoð við viðgerð á Patrol ´99 2.8
Svör: 6
Flettingar: 2165

Re: Aðstoð við viðgerð á Patrol ´99 2.8

Sæll Gulli Það er ekki mikið mál að skipta um þetta tvennt. Plötuna (cover plate) er ágætt að skipta um ef þú rífur rafgeyminn úr og brakketið fyrir vökvastýrisforðabúrið frá, eftir það er bara að finna sér gott ljós, standa hjá hægra framdekkinu, helst ofan á mjólkurkassa og þá eru þetta bara 2 stk...
frá Boxer
18.okt 2015, 10:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vélapælingar
Svör: 19
Flettingar: 5401

Re: Vélapælingar

Ef ég væri í þessum sporum, þá myndi ég skoða alvarlega disel BMW mótor, það er vekstæði í Póllandi sem er að setja 3.0 lítra mótor sem heitir M57 í Y61 Patrolinn. Eins og er hafa þeir bara sett þá í beinskipta bílinn, og eru þeir farnir að selja milliplötu kitt með kúplingu, sjá hér https://www.fac...
frá Boxer
10.aug 2015, 18:55
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Patrol erfiður í gang
Svör: 13
Flettingar: 5218

Re: Patrol erfiður í gang

Sæll Örn Flott að heyra að Patrolinn sé farinn að fara í gang heitur sem kaldur. Ég gleymdi að minnast á "cover plate", en hef einmitt lesið á áströlsku Patrol spjöllunum að hún geri gott, sem og að BOSCH gaf út technical bulletin um þetta hot start mál, sjá hér http://www.fortematica.pt/y...
frá Boxer
04.aug 2015, 16:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Patrol erfiður í gang
Svör: 13
Flettingar: 5218

Re: Patrol erfiður í gang

Jæja, ég fann reyndar ekki nótuna sjálfa, en fann pakkann sem boltinn kom í sem og pakkninguna utan af boltanum. Boltinn kom frá Framtak Blossa og ég keypti hann þann 27-6-2014. Hér má sjá mynd af pakkanum, vel merktur Framtak Blossa. https://lh3.googleusercontent.com/-lgPgVBrjqSg/VcDptCdz_fI/AAAAAA...
frá Boxer
31.júl 2015, 03:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Patrol erfiður í gang
Svör: 13
Flettingar: 5218

Re: Patrol erfiður í gang

Sæll Örn Mig minnir endilega að þetta hafi verið Framtak Blossi, til að vera viss skal ég finna kvittunina, en það mun ekki gerast fyrr en um helgina. En ég fann myndir síðan ég gerði þetta og læt þær flakka, þær eru ekki mjög góðar, teknar á síma en gefa vonandi einhverja hugmynd. https://lh3.googl...
frá Boxer
29.júl 2015, 16:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Patrol erfiður í gang
Svör: 13
Flettingar: 5218

Re: Patrol erfiður í gang

Sæll Örn Ég á svona ´99 Patrol Y61 RD28ETI, sem hagaði sér nákvæmlega eins og þú lýsir. Til að byrja með þá er algert frumskilyrði að láta hann hita sig þangað til að AIR BAG ljósið er hætt að lýsa, því að það er ekkert að marka "gorminn" í mælaborðinu, og þessir mótorar virðast þurfa svol...
frá Boxer
01.jún 2015, 01:22
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TOYO pælingar
Svör: 8
Flettingar: 2924

Re: TOYO pælingar

Ég er með Y61 Patrol á Toyo MT 35x13,5R15 dekkjum, þau eru á 12" breiðum stálfelgum, negld og míkróskorin. Þessi dekk eru mjög gód akstursdekk, alveg kringlótt, þurfti lítið að ballansera, og miðað við hvað þau eru grófmunstruð þá heyrist lítið veghljóð í þeim. En þau eru þung, eitt dekk á felg...
frá Boxer
31.maí 2015, 14:35
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Til sölu 4stk af 35" General Grabber AT2 ------SELD------
Svör: 1
Flettingar: 725

Re: Til sölu 4stk af 35" General Grabber AT2

Kannski betra að taka það fram að þetta eru 3 dekk sem eru orðin svolítið slitin 4, 5 og 7mm munstur, framleidd í 39 viku 2008, og eitt nýlegt dekk 12mm munstur framleitt í 24 viku 2013. General Grabber AT2 stærð 35x12,5R15 https://lh5.googleusercontent.com/-YgUSMIY2570/VV0iIn7G6eI/AAAAAAAAQ8w/5VO6q...
frá Boxer
31.maí 2015, 11:31
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Til sölu 4stk af 35" General Grabber AT2 ------SELD------
Svör: 1
Flettingar: 725

Til sölu 4stk af 35" General Grabber AT2 ------SELD------

Til sölu 4stk af 35" General Grabber AT2 Munstrið í dekkjunum er 12mm, 7mm, 5mm og 4mm djúpt. Dekkin eru á Akureyri. Verð 60000 kr Hjalti Steinn 894-6545 https://lh3.googleusercontent.com/-MG-dhArL7JA/VV0iFdjEIwI/AAAAAAAAQ8w/GltkBvh7bnw/w488-h650-no/IMG_20150518_170758.jpg https://lh6.googleuse...
frá Boxer
05.feb 2015, 13:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Aukarafkerfi.. tillögur :)
Svör: 15
Flettingar: 5731

Re: Aukarafkerfi.. tillögur :)

Mér finnst mjög þægilegt að hafa svona nomogram í skúrnum, þar dreguru línu á milli straumnotkunar og vírlengdar og færð út nauðsynlegt vírþvermál. Einnig er ég fainn að nota "app" í símanum sem heitir "ElectroDroid" það er frítt en með allskonar fróðleik og merkilega gott, t.d e...
frá Boxer
25.jan 2015, 19:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Er led bar að virka?
Svör: 15
Flettingar: 6353

Re: Er led bar að virka?

Ég hef prufað að vera með 4300k 35w xenon perur í Hella 3000 kösturum og lýsti það mjög vel, en svo prufaði ég 22w led ljós Þessi , reyndar 6000k og mér fannst alveg merkilegt hvað led ljósin lýstu betur upp allt endurskin, t.d á stikum, þar var töluverður munur á. En ég er alltaf að heyra fleiri og...
frá Boxer
13.jan 2015, 11:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nissan double cap 2002-2005?
Svör: 9
Flettingar: 3186

Re: Nissan double cap 2002-2005?

Það hefur aldrei vantað dropa af frostlegi á bílinn hjá gamla, og ef að þú "gúgglar" þetta vandamál á D22 mótornum þá sérðu fullt af eins myndum, legurnar virðast alltaf fara eins. Þannig að þótt að þetta sé vissulega svipað og eftir langvarandi frostlög þá var það allaveggna ekki hjá gaml...
frá Boxer
13.jan 2015, 11:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nissan double cap 2002-2005?
Svör: 9
Flettingar: 3186

Re: Nissan double cap 2002-2005?

Gallinn í þessum D22 mótorum eru stangaleguboltarnir sem teigjast, sem og stangalegurnar sem virðast tærast/brotnar upp úr þeim. Pabbi á svona bíl og hann skipti um stangalegubolta og legur í ca 110.000 km. Hann setti ARP bolta í staðinn, en það var merkilegt að þegar hann var að mæla rýmdina í nýju...
frá Boxer
24.okt 2014, 17:58
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Google APRS
Svör: 20
Flettingar: 6153

Re: Google APRS

Ég er búinn að eiga og nota SPOT í nokkur ár og mér finnst það allger snilld, en hefur vissulega sínar takmarkanir. Hef notað það mestmegnis í mótorhjólaferðum, þá bara með það efst i bakpokanum, en líka í jeppaferðum. Eins og Járni er ég með fyrstu kynslóð af tæki sem er með færri tökkum og eitthva...
frá Boxer
03.mar 2013, 09:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: að smíða buggy eða öðruvísi bíla
Svör: 19
Flettingar: 6131

Re: að smíða buggy eða öðruvísi bíla

Það er hægt að skrá íslenskt smíðaða bíla, hér má sjá reglurnar frá umferðastofu um það.
http://us.is/Apps/WebObjects/US.woa/swd ... %C3%B0.pdf

Opna nákvæma leit