Leit skilaði 2 niðurstöðum

frá heidarra
07.jan 2011, 16:57
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Landmannalaugar
Svör: 33
Flettingar: 10492

Re: Landmannalaugar

Já ég var að pæla að fara þarna um helgina eða næstu... er ekkert með mikla reynslu og þess vegna að velta fyrir mér aðstæðum til þess að fara einbíla. Bíllinn er á 37" og með loftdælu.

Er ekki yfirleitt einhver traffík þarna um helgar þegar vel viðrar?
frá heidarra
06.jan 2011, 21:51
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Landmannalaugar
Svör: 33
Flettingar: 10492

Re: Landmannalaugar

Góða kvöldið.

Hvernig er færið þarna í Landmannalaugar núna?
Er óhætt að fara þetta einbíla?
Er á 37" Trooper.

Opna nákvæma leit