Leit skilaði 121 niðurstöðu
- 31.jan 2024, 21:04
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Dodge ram 1500 2006 á 38” hvað þarf ég að gera?
- Svör: 1
- Flettingar: 2917
Re: Dodge ram 1500 2006 á 38” hvað þarf ég að gera?
Ég hef nú bara séð svona grip á fæti úti á túni en ég held að það hafi verið þráður hér fyrir nokkrum árum síðan. Og ef ég man rétt þá var svarið: Setja þau undir og svo skera. Svo var talað um einhverja mm hér og þar. En þú ættir að geta fundið þennan þráð hér. Eitthvað á milli 2015 og 2018 en í öl...
- 24.jan 2024, 23:26
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Á einhver Bronco hásingar ?
- Svör: 9
- Flettingar: 5118
Re: Á einhver Bronco hásingar ?
Ég var líka að sjá breytistykki fyrir windsor mótora við Patrol skiptingu sem er væntanlega betri kostur en C6, þær virðast þola mjög mikið afl með smá uppfærslum. Ástralirnir eru alveg búnnir að mastera þetta Patrol dæmi. Ef að Patrol sjálfskipting þolir tjúnaða 5,9 Cummings þá hef ég engar áhyggju...
- 18.jan 2024, 00:11
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Á einhver Bronco hásingar ?
- Svör: 9
- Flettingar: 5118
Re: Á einhver Bronco hásingar ?
Málið er að ég er með 2006 Ford Explorer. Hann á að fara á 42" eða stærra. Allt við að breyta þessum bíl er vont svo að breidd á hásingum er ekki aðalatriði. Ég á 302, 351, C6 og brotinn millikassa og svo á ég að eiga 8,8 undan Econoline í geymslu. Ef að maður leggur alla þessa parta saman þá e...
- 05.jan 2024, 21:54
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Á einhver Bronco hásingar ?
- Svör: 9
- Flettingar: 5118
Re: Á einhver Bronco hásingar ?
Þar sem enginn á gamlar ford hásingar á einhver til kannski Dana 60 og Dana 50 framhásingu undan 250 Ford. Ég gæti farið í Patrol hásingar sem væri ekki slæmt en hvort væri minna mál að snúa Patrol framhásingu eða setja Parol millikassa á Ford ? Þetta eru verkefni sem ég væri alveg til í að prufa en...
- 28.des 2023, 18:42
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Á einhver Bronco hásingar ?
- Svör: 9
- Flettingar: 5118
Á einhver Bronco hásingar ?
Liggur einhver ykkar á Bronco hásingum sem eru til kaups ?
kv, Árni
kv, Árni
- 29.jan 2017, 23:42
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Rafmagnspælingar fyrir húsbíl. Vantar hugmyndir
- Svör: 15
- Flettingar: 7661
Re: Rafmagnspælingar fyrir húsbíl. Vantar hugmyndir
Sælir, það eru til tilbúin box frá CBE með rafgeymasplitti og nokkrum 10 - 30 amper greinum. þetta er örugglega ekkert sérlega ódýrt en svínvirkar, þetta er í standard búnaður í mörgum húsbílum. Víkurverk eru að selja þetta en það er hægt að kaupa þetta beint frá mörgum húsbíla aukahluta síðum. kv, ...
- 26.des 2016, 21:40
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: borgarsig að kaupa verkfæri beint að utan
- Svör: 22
- Flettingar: 9295
Re: borgarsig að kaupa verkfæri beint að utan
Vélar og Verkfæri eru með umboðssölu fyrir Snap on á Íslandi. Að finna út hvað Snap on kostar á íslandi er mjög einfalt, finnur það sem þú vilt panta á https://store.snapon.com/ margafldar verðið miðað við gengi á USD og bætir við íslensku VSK og ert þá kominn með verð frá V & V. Og það eru einh...
- 12.des 2016, 21:34
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: TS:FORD bensínvélar 6cyl. og 8cyl.
- Svör: 5
- Flettingar: 4319
Re: TS:FORD bensínvélar 6cyl. og 8cyl.
Áttu AOD eða C6 ?
- 19.nóv 2016, 20:51
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Lagnir fyrir spil
- Svör: 13
- Flettingar: 6478
Re: Lagnir fyrir spil
Ef að þetta er spurning um að nota það sem maður á þá eru 3 x 25q jafn gott og 1 x 70q og 2 x 35q jafn gott og 1 x 70q.
- 04.nóv 2016, 20:44
- Spjallborð: Tegundaspjall
- Umræða: Ný jeppategund
- Svör: 159
- Flettingar: 176597
Re: Ný jeppategund
Ég vona að það gangi aðeins betur að smíða en að birta myndir :)
- 02.okt 2016, 17:10
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Verkfæraskápur á hjólum
- Svör: 6
- Flettingar: 3207
Re: Verkfæraskápur á hjólum
Það eru til góðir skápar með verkfærum hjá Vélum & Verkfærum. Irmo skápur á 99 þúsund, Bahco skápur einnig á 99 þúsund. Og svo eru Usag skápar frá 110 þúsund og upp í 180 þúsund og svo að sjálfsögðu Snap-on. það er hægt að fara inn á Snap-on síðuna og velja í körfu og hafa svo samband við Sævar ...
- 27.feb 2016, 00:41
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Uppgerðar kit í ford sjálfskiptingu
- Svör: 26
- Flettingar: 6738
Re: Uppgerðar kit í ford sjálfskiptingu
Þetta eru mjög einfaldar skiptingar til að taka upp ef að þú villt gera það sjálfur. En ekki panta sett fyrr en þú ert búinn að taka hana í sundur.
það gætu verð brotin kúplingshús og þá viltu væntanlega taka allt saman til að spara fluttnig.
það gætu verð brotin kúplingshús og þá viltu væntanlega taka allt saman til að spara fluttnig.
- 26.feb 2016, 21:06
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Uppgerðar kit í ford sjálfskiptingu
- Svör: 26
- Flettingar: 6738
Re: Uppgerðar kit í ford sjálfskiptingu
Ég hef reyndar bara keypt í ZF skiptingu ég get ekki betur séð en það vanti legurnar ef að eitthvað er að marka myndirnar.
- 25.feb 2016, 11:58
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Óvirk skipting í 250 ford árg 2001
- Svör: 12
- Flettingar: 3072
- 11.feb 2016, 18:57
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: L200 tekur illa afstað.
- Svör: 3
- Flettingar: 1402
Re: L200 tekur illa afstað.
Er hann með variable valve controll ? getur verið að það vanti olíu á vélina ?
Ef það vantar olíu á svoleiðis bíla þá bara hreinlega orka þeir ekki neitt og rétt drullast af stað.
Ef það vantar olíu á svoleiðis bíla þá bara hreinlega orka þeir ekki neitt og rétt drullast af stað.
- 11.feb 2016, 10:17
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: O.E 4R70W fyrir sbf
- Svör: 0
- Flettingar: 788
O.E 4R70W fyrir sbf
Óska eftir 4R70W fyrir sbf, skilst að það passi af 300/l6, 5L(302), 351w og 3,8 v6(´98-´03).
Hún má vera biluð, eða það væri ekki verra þar sem það þarf hvort sem er að svera þær aðeins til.
kv, Árni 662-8508
Hún má vera biluð, eða það væri ekki verra þar sem það þarf hvort sem er að svera þær aðeins til.
kv, Árni 662-8508
- 30.jan 2016, 22:38
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Hvernig fóðringar
- Svör: 4
- Flettingar: 2952
Re: Hvernig fóðringar
Menn hafa verið að fá þetta hjá ET http://www.et.is/
Ef það dugar fyrir 350 ford þá má ætla að það dugi fyrir jeep.
Ef það dugar fyrir 350 ford þá má ætla að það dugi fyrir jeep.
- 23.jan 2016, 15:15
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Vantar bodílyft
- Svör: 3
- Flettingar: 1731
Re: Vantar bodílyft
Ég hef fengið nælon efni hjá Málmtækni, reyndar nokkur ár síðan en ég held þeir séu með gott vöruúrval.
- 10.jan 2016, 14:32
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: 44" DC Ó/E
- Svör: 3
- Flettingar: 2603
Re: 44" DC Ó/E
Kiddi wrote:Á eitt vírslitið sem þú mátt hirða
Takk fyrir, ég þigg það með þökkum.
- 09.jan 2016, 19:18
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: 44" DC Ó/E
- Svör: 3
- Flettingar: 2603
44" DC Ó/E
Sælir höfðingjar, Ef að einhver á gömul, slitin og að öðruleiti ónýt 44" DC dekk fyrir 15" felgur þá vantar mig dekk (smíðadekk) fyrir verkefni sem ég er að fara í gang með. Eina krafan er að þau haldi lofti í 15 mínútur í senn. Bara svo að maður sé ekki pungsveittur á loftpressunni :) Ple...
- 06.jan 2016, 16:45
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Ferð um helgina
- Svör: 7
- Flettingar: 4501
Re: Ferð um helgina
Það var mjög þungt færi á laugardeginum en fyrripart sunnudags var fínt færi og full ferð en síðan þá er búið að vera skíta veður svo það má eiga von á hverju sem er þarna.
- 06.des 2015, 13:00
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: bara hugmynd, dìel væđa ford ranger
- Svör: 15
- Flettingar: 4780
Re: bara hugmynd, dìel væđa ford ranger
íbbi wrote:2.8 patrol væri fin,
Ég held að 2,8 patrol sé of langur, 2,7 Nissan eða 3l væri líklegri til að komast fyrir.
Ég setti 302 í svona bíl og það var frekar stutt í vatnskassann.
- 04.des 2015, 17:37
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: bara hugmynd, dìel væđa ford ranger
- Svör: 15
- Flettingar: 4780
Re: bara hugmynd, dìel væđa ford ranger
það er til 2,3l disel úr eldri rangerum, svo kom 2,5l og nú 3.2 TdCi.
það er lítið mál að koma 2,3 og 2,5 í hann en ég veit ekki með 3,2 þekki hann ekki neitt.
það er lítið mál að koma 2,3 og 2,5 í hann en ég veit ekki með 3,2 þekki hann ekki neitt.
- 25.nóv 2015, 14:07
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Innflutningur á tjónabifreið?
- Svör: 13
- Flettingar: 5602
Re: Innflutningur á tjónabifreið?
Liggur það ekki í orðana hljóðan " bannað væri að skrá "
- 25.okt 2015, 22:46
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: LS swap í Hilux
- Svör: 38
- Flettingar: 25133
Re: LS swap í Hilux
Þarf blower ? 150 + eitthvað hestöfl ætti nú að vera eitthvað.
- 25.okt 2015, 22:44
- Spjallborð: Ford
- Umræða: Herslutölur F 150 1998
- Svör: 1
- Flettingar: 12014
Re: Herslutölur F 150 1998
Googlaðu "1998 ford f150 head torque" þá koma upp fullt af myndum og liknum.
- 06.jún 2015, 22:30
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Rörið - Ofurwillys
- Svör: 25
- Flettingar: 17851
Re: Rörið - Ofurwillys
Kanski er bara rétt að taka þetta með til Ameríku, kostar kannski mikið að flytja þetta út en væntanlega mikið ódýrara að klára þetta þar.
- 15.maí 2015, 20:10
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Dolly reglur?
- Svör: 22
- Flettingar: 7513
Re: Dolly reglur?
Ef að þetta er lausn, ,má þá ekki allt eins setja vagninn á 42" dekk og aka faratækinu með 54" á kerru í eftirtogi ?
- 11.maí 2015, 23:25
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: '91 Ford Explorer @46"
- Svör: 297
- Flettingar: 112299
Re: '91 Ford Explorer @46"
Var hann að ekki um það bil að kúka á sig á 100 km/h með þessum mótor á 46" dekkjum.
Las ég ekki rétt að þetta er 4L v6 ?
Las ég ekki rétt að þetta er 4L v6 ?
- 11.maí 2015, 22:22
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Spurning
- Svör: 3
- Flettingar: 1874
Re: Spurning
Bílasmiðurinn er líka með opnanlegar ristar, það þarf ekki túður.
Það er nóg að lofta út, lítil rist gerir svipað í rúmáli lofts og túða.
Það er nóg að lofta út, lítil rist gerir svipað í rúmáli lofts og túða.
- 11.maí 2015, 22:18
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: pajero 99 ryðvandamál
- Svör: 15
- Flettingar: 9005
Re: pajero 99 ryðvandamál
Ertu búinn að banka alla grindina ?
Ég hef gatað grindur sem litu betur út en þetta með 250gr. hammri.
Tek það fram að ég hef ekki skoðað pajero en gæti ímyndað mér að vandamálið væri aðeins stærra en það sem sést.
sorrý.
Ég hef gatað grindur sem litu betur út en þetta með 250gr. hammri.
Tek það fram að ég hef ekki skoðað pajero en gæti ímyndað mér að vandamálið væri aðeins stærra en það sem sést.
sorrý.
- 11.maí 2015, 21:55
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Pioneer vs. Alpina bílútvörp - er munur á gæðum!
- Svör: 10
- Flettingar: 5958
Re: Pioneer vs. Alpina bílútvörp - er munur á gæðum!
Ég er nú gallharður Pioneer maður og hef ekki verið svikinn með það hingað til en það er ekki svona munur á tækjum að annað virki en hitt alls ekki. Alpine eru fín tæki, hinsvegar eru coax kaplar ekki það besta í heimi. Við það að það komi 90° begja á strenginn þá breytist rýmdin og viðtökuskilyrði ...
- 30.apr 2015, 02:22
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ford Escape 2008 metan breyttur?
- Svör: 6
- Flettingar: 4902
Re: Ford Escape 2008 metan breyttur?
Ég var með svona bíl sem vinnubíl og það eina sem ég get sagt um þessi farartæki er að ekki kaupa Escape.
- 28.apr 2015, 13:33
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvaða loftlykil ?
- Svör: 17
- Flettingar: 6098
Re: Hvaða loftlykil ?
Vélar og Verkfæri eru CP og ACDelco á undir 35 þúsund.
- 21.apr 2015, 00:01
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Touareg á 44"
- Svör: 107
- Flettingar: 199945
Re: Touareg á 44"
það er væntanlega hægt að taka öryggin úr fyrir ABS og sjá hvað vandamál koma upp.
- 14.mar 2015, 22:24
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Hvað millikassi var í 1988 S10 ?
- Svör: 6
- Flettingar: 3956
Re: Hvað millikassi var í 1988 S10 ?
Nú var S10 bæði í boði með 205 og 231 og 2w útgáfuni aftan á allavegana v6 og v8 vélum en var það ekki sami kassinn ? Google virðist vita lítið um þetta svo að reynsluboltarnir verða að tjá sig um þetta. Ég veit bara að ég ómögulega nenni aftur trukkakassa með low fyrst aftur. Ég átti Camaro með svo...
- 14.mar 2015, 20:43
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Hvað millikassi var í 1988 S10 ?
- Svör: 6
- Flettingar: 3956
Re: Hvað millikassi var í 1988 S10 ?
Þetta á nú reyndar að fara aftaná á bmw mótor en ég var að spá í hvort að maður ætti frekar að reyna að mixa E4OD eða eitthvað gott aftan á þetta. Ég treysti þessari bmw skiptingu ekki lengra en ég get hent henni og þar sem hún er helvíti þung þá erum við að tala um kanski 30 cm. Ég þarf að láta ska...
- 14.mar 2015, 18:36
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Hvað millikassi var í 1988 S10 ?
- Svör: 6
- Flettingar: 3956
Re: Hvað millikassi var í 1988 S10 ?
Þolir þessi búnaður 400N og 289Hp (þ.e T5 og hvaða millikassi sem er á þessu) bíl sem viktar 2,3 tonn ?
- 14.mar 2015, 17:55
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Hvað millikassi var í 1988 S10 ?
- Svör: 6
- Flettingar: 3956
Hvað millikassi var í 1988 S10 ?
Hvað millikassi var í Blazer S10 88 árg ? 2,8l er víst aftaná T5 B&W kassa.
- 27.feb 2015, 17:56
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Vantar 5 gíra kassa og millikassa
- Svör: 0
- Flettingar: 1428
Vantar 5 gíra kassa og millikassa
Vantar 5 gíra kassa og millikassa með úrtaki vinstramegin.
þetta á að fara í mix dauðans og litlar íkur fyrir að það heppnist svo þetta má ekki kosta of mikið.
Nenni ekki aftur extra lágum 1.st. gír.
866-8508
þetta á að fara í mix dauðans og litlar íkur fyrir að það heppnist svo þetta má ekki kosta of mikið.
Nenni ekki aftur extra lágum 1.st. gír.
866-8508