Leit skilaði 57 niðurstöðum

frá Baikal
11.júl 2016, 23:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Leit af bíl DX-476
Svör: 2
Flettingar: 494

Re: Leit af bíl DX-476

Sæll.
Anton og Björgvin Ólafssynir á Ak. voru með skrá yfir feril flestra ef ekki allra GTS bíla á landinu það eru/voru þræðir um þetta á BA og Kvartmíluspjallinu í Denn Raggi Skjóldal á selfossi veit helling líka
kv.
JK
frá Baikal
16.apr 2016, 20:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Toyero
Svör: 4
Flettingar: 1053

Re: Toyero

hef grun um að ég hafi séð þennan á Blönduósi nýlega
frá Baikal
07.feb 2016, 15:40
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: bráðvantar loftsíubox á 350 chevy
Svör: 5
Flettingar: 895

Re: bráðvantar loftsíubox á 350 chevy

Sælir.
í gamladaga var þetta ekki flókið álplata borvél, stingsög og ódýr stór hringlótt loftsía af næstu smurstöð
frá Baikal
01.feb 2016, 10:54
Spjallborð: Jeppar
Umræða: TS: Suzuki Grand Vitara 2001'
Svör: 2
Flettingar: 672

Re: TS: Suzuki Grand Vitara 2001'

Sælir.
Myndir selja.
baikal(a)orginalinn.is
kv.
JK
frá Baikal
18.jan 2016, 22:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Patrol læsing biluð
Svör: 24
Flettingar: 1783

Re: Patrol læsing biluð

sælir.
Guðni ertu að smyrja hringina eh. eða ertu með þá þurra? það er oft íllmögulegt að koma svona hringum samann þurrum, eins og þú veist vilja svoleiðis aðfarir oft valda gremju hjá báðum aðilum, smá sílikonfeiti, álmak eða bara gamla góða vaselinið hjálpar oftast.
kv.
JK
frá Baikal
12.jan 2016, 16:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Spurning um bílalyftur
Svör: 19
Flettingar: 2650

Re: Spurning um bílalyftur

Sæll Guðni.
Þetta er svona það fyrsta sem kemur upp í hugann!
http://www.holt1.is/bilalyftur_2p_ha.html
Til að skoða hafa verið frekar ódýrir hver gæðin eru þekki ég ekki
kv.
Jón
frá Baikal
09.des 2015, 21:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kína loftdælur
Svör: 6
Flettingar: 1538

Kína loftdælur

Sælir.
Hafa menn einhverja reynslu af þessum Kína 2 stimpla loftdælum er þetta að virka og endast eh??? verðið er náttúrulega bara 3-8x ódýrara en flest annað hér heima!! mín notkun á svona er ekki heavy duty meira svona redda sér þá sjaldan sem maður mýkir í 35".
kv.
JK
frá Baikal
09.des 2015, 17:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skera 38" ground hawk
Svör: 7
Flettingar: 1260

Re: Skera 38" ground hawk

Sælir.
Besti skurður sem ég hef séð á GH. er að skera hliðarkubbana frá miðjunni þannig að þetta lýkist sem mest gamla mudder, og opna svo miðjuna á þeim eins og þú ert búinn að gera og opna miðjumunstrið vel líka
kv.
JK
frá Baikal
03.nóv 2015, 00:13
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE. 35" Hilux köntum
Svör: 3
Flettingar: 460

Re: ÓE. 35" Hilux köntum

Vantar enn, framkantarnir væri nóg
frá Baikal
27.okt 2015, 15:29
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE. 35" Hilux köntum
Svör: 3
Flettingar: 460

ÓE. 35" Hilux köntum

Sælir.
Vantar 35" kanta á ´95 Hilux skoða hvað sem er ef það er ódýrt.
kv.
Jón Kristjánsson
8691759
baikal(a)orginalinn.is
frá Baikal
10.okt 2015, 15:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Durango árgerð 2000 5,9-v-8
Svör: 17
Flettingar: 2920

Re: Durango árgerð 2000 5,9-v-8

Sælir.
Guðni tow pack í svona Amerísku er venjulega búnaður til að gera bílinn hæfari til dráttar, sverari afturhásing, sverari/uppfærð skipting, stærri/betri kæling osf. Þetta er oftast valkostur þegar bíllin er pantaður nýr úr umboði.
kv.
Jón Kristjánsson
frá Baikal
27.sep 2015, 13:45
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar framstuðara á 95 Hilux
Svör: 0
Flettingar: 144

Vantar framstuðara á 95 Hilux

Sælir.
Er í bjartsýniskasti en mig vantar framstuðara á 95 Hilux skoða flest svo lengi sem það er ekki beyglað og mauk riðgað ekki verra ef stefnuljósin fylgja
kv.
Jón Kristjánsson
869175
baikal(a)orginalinn.is
frá Baikal
06.sep 2015, 20:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Stólar í Hilux
Svör: 3
Flettingar: 574

Stólar í Hilux

Sælir.
Hvernig stóla hafa menn verið að nota í HiLux í dag ef þeir eru að skifta út orginal draslinu er eh. sem er þolanlegt að sitja í og passa nokkurnveginn og aðal atriðið kostar ekki mikið?
kv.JK
frá Baikal
02.aug 2015, 10:30
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Stóra uppfærslan 24. maí
Svör: 99
Flettingar: 23396

Re: Stóra uppfærslan 24. maí

Sælir.
Er að lenda í þessu líka á pc. win 8, Firefox 39.0 og líka í IE 11. Verra á Firefox virkar alls ekki og sjaldan á IE er fyrst að komast inn núna í nokkra daga og þá á IE
frá Baikal
17.júl 2015, 21:30
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 239624

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu framhald 015

Sælll Guðni.
Hefur þú skoðað að nota tjalddýnur svona þunnar úr frauðkenndu efni oft notaðar ínn í brettakannta fást í RL búðinni á klink, svo er asfalt borðinn allta f góður til að hljóeinangra. Svo var Bílasmiðurinn með eh. spes efni til að bræða niður til hljóðeinangunar.
kv.
Jón Kristjánsson
frá Baikal
26.jún 2015, 23:44
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Stóra uppfærslan 24. maí
Svör: 99
Flettingar: 23396

Re: Stóra uppfærslan 24. maí

Nahhh. Er bara að æfa mig fyrir keppni í bölsýniskasti án atrennu utanhúss sem verður haldinn á Landsmóti 50+ á Blönduósi um helgina. Það er bara þannig að þegar maður er orðinn góðu vanur, þá eru breytingar ekki alltaf til bóta eins og dæminn sanna á 4x4 síðunni, sem er algjörlega dáinn drotni sínu...
frá Baikal
26.jún 2015, 21:10
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Stóra uppfærslan 24. maí
Svör: 99
Flettingar: 23396

Re: Stóra uppfærslan 24. maí

Sælir. Verð að vera sammála því að gamla síðan var skemmtilegri ég er nánast hættur að nenna að lesa þetta spjall því eins og akkúrat núna þá er einn aðili búinn að fylla efstagluggan með uppfærslu á bílskúrssölunni sinni og áhugaverðar umræður horfnar inn í undirflokkana. Og ég hreynlega nenni ekki...
frá Baikal
17.jan 2015, 16:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Unimog stilla pinnjóns ró
Svör: 16
Flettingar: 2499

Re: Unimog stilla pinnjóns ró

Sælir.
Jónas Hafsteinss veit að ég held allt sem er vert að vita um Múkka !!!!!
jonas8493640@simnet.is
http://www.facebook.com/profile.php?id= ... ef=profile
kv.
Jón Kristjánsson
frá Baikal
20.des 2014, 16:56
Spjallborð: Toyota
Umræða: Bölverkur - Volvo hjarta í Hilux
Svör: 145
Flettingar: 57507

Re: Bölverkur - Volvo hjarta í Hilux

Sælir.
það er ekki nema von að Adda langi í 44" þegar hann situr fastur í bílastæðinu hjá mér á 38" og er dreginn út á Subaru.
ps.
Það er hiti í planinu ;-)
frá Baikal
25.nóv 2014, 20:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vandræði með CE merkingar á innfluttum raf og senditækjum?
Svör: 9
Flettingar: 1796

Re: Vandræði með CE merkingar á innfluttum raf og senditækjum?

Sælir.
Séríslenskaleiðinn computer says NO
Hef staðið í svona rugli við hið opinbera og hef oftar en einusinni sagt þeim að henda helvítis draslinu í ruslið, meðal annars jólagjöfunum til barnsins míns frá vinafólki erlendis, það hefur þá oftar en ekki komið allt annað hljóð í strokkin.
kv.
JK
frá Baikal
20.nóv 2014, 08:15
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: theri 380 vatnabátur og kerra fyrir laghenta
Svör: 3
Flettingar: 1789

Re: theri 380 vatnabátur og kerra fyrir laghenta

Sælir.
Áttu myndir af skipinu?
baikal(a)orginalinn.is
frá Baikal
10.nóv 2014, 11:39
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Til sölu ný og ónotuð 35" dekk
Svör: 6
Flettingar: 1409

Re: Til sölu ný og ónotuð 35" dekk

Dekkverk.is
35X12,50R15 General Grabber AT2 Neglanleg 182.000 kr.
frá Baikal
22.maí 2014, 09:20
Spjallborð: Jeppar
Umræða: SELDUR dísel Toyota Hilux DC ár 99 á kr 490,000******
Svör: 15
Flettingar: 3122

Re: Til sölu dísel Toyota Hilux DC árg 1999 á kr 350,000

Sælir.
Hvernig er hann að innan? eh. myndir?
kv.
JK
frá Baikal
20.maí 2014, 08:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Rafkeymar enn og aftur
Svör: 0
Flettingar: 580

Rafkeymar enn og aftur

Sælir.
Er með rafgeymir sem hefur ekki verið í notkun í rúm 2 ár virðist ekki vera botnfallin að ráði, væri til bóta að skola hann út og skifta um sýru áður en maður prufar að hlaða kvikindið? eða á maður bara að prufa að hlaða og sjá hvað skeður?
kv.
Jón Kristjánss
frá Baikal
27.apr 2014, 17:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Stálsandur
Svör: 1
Flettingar: 857

Stálsandur

Sælir.
Veit einhver hvar maður getur fengið stálsand í minni einingum en 25kg.
Vantar bara svona ca. 1l eða 2-3kg
kv.
JK
frá Baikal
22.mar 2014, 10:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Töng til að klemma ákveðin rafmagnstengi
Svör: 28
Flettingar: 3682

Re: Töng til að klemma ákveðin rafmagnstengi

Sælir. Ef þú ert að spá í skótöng þá í guðsbænum fáðu þér eh. sæmilega vandað td. http://www.sindri.is/sk%C3%B3t%C3%B6ng-ibtgaai0605 Er búnn með heilan haug af svipuðum töngum og Addi benti á í gegnum tíðina, og alltaf verið að skemma einángrunn og fá lélegt samband í gegnum ílla klemda skó, þessar ...
frá Baikal
12.feb 2014, 00:37
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Búið seld
Svör: 6
Flettingar: 1543

Re: TS. 35" Goodyear Wrangler

Sælir.
Nei takk.
það væri þá helst góður .22 lr riffill eða eh. viðkomandi skotsporti.
kv.
JK
frá Baikal
07.feb 2014, 01:37
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Búið seld
Svör: 6
Flettingar: 1543

Re: TS. 35" Goodyear Wrangler

Sælir.
15" og 6x139
frá Baikal
06.feb 2014, 20:01
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Búið seld
Svör: 6
Flettingar: 1543

Búið seld

sælir.
Er með 35" Goodyear Wrangler gang grófa munstrið, ca. hálfslitinn nelgd og skorinn á fínum 10" 6gata 2 ventla stálfelgun. verðhugmynd um 100.000- eru á Sauðárkróki.
kv.
JK
baikal(a)orginalinn.is
8691759
frá Baikal
26.des 2013, 00:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hraðtengi fyrir loft
Svör: 10
Flettingar: 2193

Re: Hraðtengi fyrir loft

sælir
hér í minni sveit eru tema 1300 algengust, milton þekkist líka þessi 2 eru lang lang algengust svo er ekki flókið eiga breytistikki í báðar áttir
kv.
jk
frá Baikal
17.des 2013, 00:08
Spjallborð: Toyota
Umræða: Bölverkur - Volvo hjarta í Hilux
Svör: 145
Flettingar: 57507

Re: Bölverkur - Volvo hjarta í Hilux

Menn bara að missa sig í fablab
frá Baikal
22.nóv 2013, 20:32
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Cherokee af orginal yfir á 44"
Svör: 117
Flettingar: 37271

Re: Cherokee af orginal yfir á 44"

Sælir. Ef ég man rétt var algengt í þá gömlu góðu daga að smíðaður var upphækkunararmur á liðhúsið sjálft hægrameginn á Scout hásinguna Ég man ekki betur en ég hafi verið með Scout liðhús frekar en Wagoner/Blaser á sínum tíma það voru nokkrir aðilar með samþykki til að smíða þetta meðal annars Hvati...
frá Baikal
06.okt 2013, 12:05
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 224
Flettingar: 88090

Re: Grand Cruiser

Sælir.
Verður þetta ekki meira svona Vala Grand þegar það er búið að troða þessu japanska drasli í alvöru bíl???
Lúkkar rétt en vantar rétta búnaðinn.
kv.
JK
AMC kall
frá Baikal
04.sep 2013, 23:12
Spjallborð: Toyota
Umræða: Bölverkur - Volvo hjarta í Hilux
Svör: 145
Flettingar: 57507

Re: Project Guðlast - Volvo hjarta í Hilux

Það er gott að vinna í grænu skrúfstikki, enda er allt vænt sem vel er grænt.
Addi uppeldið er alveg á réttrileið hjá þér.
frá Baikal
29.júl 2013, 01:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 2,5 Cherokee
Svör: 0
Flettingar: 696

2,5 Cherokee

Sælir.
Hvernig eru þessir 2,5 XJ Cherokee bsk að koma út í eiðslu á móti 4l sjlsk svipað eða meira/minna? Hvernig er vinslan í þessu? er þetta ekki alveg algjörlega dáið eða ræður þetta mögulega við 33" á hlutfalla skipta.
kv.
Jón Kristjánss
frá Baikal
26.júl 2013, 20:35
Spjallborð: Jeppar
Umræða: ts. eða skifti Terrano II 35"
Svör: 3
Flettingar: 1181

ts. eða skifti Terrano II 35"

Sælir. Til sölu Terrano II 2000 model minnir mig frekar en ´99 ekinn ca 220 þús 2,7dísel sjálskiftur 35" breyttur, er á allt í lagi 33", ágæt 35" nelgd og skorinn á felgum getur fylgt með fyrir rétt verð. DVD spilari+2 skjáir, Gps pungur+straumbreytir f. fartölfu, leitarljós á toppi+k...
frá Baikal
07.jún 2013, 20:22
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: ...
Svör: 24
Flettingar: 3169

Re: Reddingardekk (33-37")

Sælir.
3 stykki - 35" dekk
stykkið fæst á 10.000.- eða öll saman á 15.000.-

Tegund, munstur, fúinn, myndir, staðsetning
kv.
Jón Kristjánsson
baikal(a)orginalinn.is
frá Baikal
17.nóv 2012, 11:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvar fær maður sviss
Svör: 4
Flettingar: 1006

Re: hvar fær maður sviss

Sælir.
Hvernig losar maður svissin úr? er hægt að ná cilendernum úr einum og sér eða þarf að taka allt unitið með stýrislásnum og öllu.
Er með Hundai Accent með sama vandamál.
kv.
Jón Kristjánss
frá Baikal
07.nóv 2012, 19:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 50mm breiðar fjaðrir kom í hverju ?
Svör: 2
Flettingar: 1024

Re: 50mm breiðar fjaðrir kom í hverju ?

Sæll.
Á orginal Súkku Fox fjaðrir handa þér gegn vægu gjaldi. Flest annað er of langt til að passa.
kv.
Jón Kristjánss
baikal(a)orginalinn.is
8691759

Opna nákvæma leit