Leit skilaði 1 niðurstöðu

frá Baldur Gísli
31.des 2010, 16:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fólksbílajeppar
Svör: 66
Flettingar: 23048

Re: Fólksbílajeppar

Þessi Kingswood er ennþá til. Ragnar Ingason á hann enn þá. Bíllin er í skúr í Melseli RVK. Ragnar er að gera hann allan upp frá grunni. Góðir hlutir gerast hægt en það er verið að vinna í honum nokkuð reglulega og hann klárast einhvern daginn.

Opna nákvæma leit