Leit skilaði 98 niðurstöðum

frá Jens Líndal
30.okt 2011, 00:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: toyota 2L-T herslur
Svör: 9
Flettingar: 2310

Re: toyota 2L-T herslur

Gætirðu bara ekki hafa mishert heddið, boltarnir þurfa að herðast í ákveðinni röð, en ef ekki þá er annaðhvort um gallað hedd, eða heddpakningu eða bilaða blokk.
frá Jens Líndal
25.okt 2011, 20:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: passar galloper gírkassi á mitsubichi l200 vél
Svör: 2
Flettingar: 1413

Re: passar galloper gírkassi á mitsubichi l200 vél

Eini munurinn sem ég veit er að Gallopervélin er með 8mm þykka milliplötu milli vélar og gírkassa, þannig að ekki gengur að nota MMC svinghjól því það er þynnra en Galloper dótið, semsagt ef hann er beinskiptur þá verðurðu að nota allt af rassgatinu á galloper vélinni.
Ég þekki ekki sjálfskifta dótið.
frá Jens Líndal
18.okt 2011, 22:43
Spjallborð: GAZ og annað austantjalds
Umræða: er til hræ af pobeda einhverstaðar á landinu
Svör: 1
Flettingar: 3057

Re: er til hræ af pobeda einhverstaðar á landinu

Á bænum Seljanesi í Reykhólasveit fyrir vestan er held ég alveg örugglega svona Pobeda hræ, veit ekki hvort hægt sé að fá það eða úr því, en ég veit að það er til þarna annar heillegur Pobeda sem til stóð að gera upp eða lagfæra, Veit hvorki nafn né númer en þú hlýtur að geta grafið þetta upp.
frá Jens Líndal
18.okt 2011, 22:38
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hvar er best að kaupa rafgeima
Svör: 4
Flettingar: 2000

Re: Hvar er best að kaupa rafgeima

Ég fékk geyma um daginn hjá "nýju" fyrirtæki á íslandi sem kallast Mekonomen, flottir geymar sem ég fékk á fínu verði, ég man ekki tegundina og ég veit ekki hve vel þeir reynast með tímanum, en eins og er eru þetta dúndurgeymar sem bara virka, minnir að geymarnir séu sænskir.
frá Jens Líndal
17.okt 2011, 20:11
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 6.2L Díesel í Ford Ranger XLT 1992......
Svör: 1
Flettingar: 1374

6.2L Díesel í Ford Ranger XLT 1992......

Sælir strákar, ég á Ranger á 32 tommu í sveitinni sem er með 4.0 V6 hækjunni og þar sem þetta er eini svona "ameríski" bíllinn í sveitinni þá langar mig að hafann V8 og er að velta fyrir mér að troða í hann 6.2 dísel army útgáfu sem ég á til. Ég held að v6 sé tæp 200 kíló en 6.2 er um 370 ...
frá Jens Líndal
25.apr 2011, 21:21
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Toyota 2L-t með vesen.
Svör: 1
Flettingar: 1378

Toyota 2L-t með vesen.

Sælir, ég er með 2000 árgerð af hilux með 2L-t sem er að tikka/banka frekar mikið. Þessi bíll er á 38 tommu dekkjum og kominn með intercooler og er ekinn um 218 Þús. Vandamálið er að hann byrjaði að tikka nýlega, þetta er þannig að þegar vélin er ræst köld þá malar hún eðlilega og gerir það í nokkra...
frá Jens Líndal
14.feb 2011, 12:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: skoðunarmál
Svör: 16
Flettingar: 3809

Re: skoðunarmál

Miðast ekki 10% frávik við upprunaleg hjólin, og þegar bíllinn er breytingaskoðaður þá verður bíllinn að vera á þeirri stærð sem hann er skráður á og frávikin verða engin, en hins vegar var mér sagt af einhverjum að það mætti alltaf setja minni hjól undir en ekki stærri uppá tryggingarnar..
frá Jens Líndal
14.jan 2011, 21:00
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Bílskúrssala
Svör: 5
Flettingar: 2368

Re: Bílskúrssala

Úr hvernig Pajeroum eru kassarnir og hvað hrjáir þá?
frá Jens Líndal
06.jan 2011, 17:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Afgashitamælir
Svör: 14
Flettingar: 4473

Re: Afgashitamælir

Mig langar að troðast í þennan þráð og spyrja um þessa afgasmæla, hvort er betra að hafa þá digital eða svona venjulegan með nál? er einhver munur á nákvæmni og svoleiðis, Ég er að spá í svona mæli sem á að fara á 2.5TDI MMC mótor og mig langar helst að hafa hann svona venjulegan með nál. Mér finnst...
frá Jens Líndal
17.des 2010, 21:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Eyðsla á 6.2
Svör: 40
Flettingar: 12262

Re: Eyðsla á 6.2

En hvernig er það Elli, hvað er annars að lúxanum eins og hann er? og hvað er hann að eyða?
frá Jens Líndal
17.des 2010, 08:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Eyðsla á 6.2
Svör: 40
Flettingar: 12262

Re: Eyðsla á 6.2

Í hverju ættli þessi aflmunur liggi?? Horsepower / Torque (at start): 130 hp (97 kW) @ 3,600 rpm / 240 lb·ft (325 N·m) @ 2,000 rpm Horsepower / Torque (at final): 143 hp (107 kW) @ 3,600 rpm / 257 lb·ft (348 N·m) @ 2,000 rpm Horsepower / Torque (army): 165 hp (123 kW) @ 3,600 rpm / 330 lb·ft (447 N·...
frá Jens Líndal
16.des 2010, 00:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Eyðsla á 6.2
Svör: 40
Flettingar: 12262

Re: Eyðsla á 6.2

Elli, þetta er ekki flókið hjá þér. Þú er með Range Rover sem er með 3 gíra skiftingu og er nánast ready to use. Þú hendir Reinsanum bara á númer eða færð önnur "lánuð" og prufar bílinn/vélina, tekur bara hring í borgarfyrði og svo torfæruslóða og woila, þá veistu nokkurn veginn eiðsluna :...
frá Jens Líndal
14.des 2010, 16:28
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Pajero 88 Stuttur
Svör: 8
Flettingar: 2645

Re: Pajero 88 Stuttur

Hendir flakinu?
Hvað ertu búinn að rífa úr bílnum og hvað er eða var að honum?
frá Jens Líndal
09.des 2010, 09:07
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: MMC Pajero 88 árgerð
Svör: 8
Flettingar: 3359

Re: MMC Pajero 88 árgerð

Það væri voða fínt að gefa okkur upplýsingar um til dæmis hvaða vél er í honum, 4 cyl bensín, V6 bensín eða 2.5 díesel.
frá Jens Líndal
03.des 2010, 23:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: (næstum) Opið bréf til Atlantsolíu
Svör: 17
Flettingar: 5766

Re: (næstum) Opið bréf til Atlantsolíu

Einhvern tíman var mér sagt að Atlantsolía væri orðin að eign Shell en ég hef svosem ekki kynnt mér það. En ef satt er þá er ég svosem ekki hissa að A/O elti hina eins og skugginn, en ég hef í nokkur ár furðað mig á að það sé nánast engin yfirbygging hjá A/O en alltaf sama verð og hjá hinum, svo í n...
frá Jens Líndal
27.nóv 2010, 00:52
Spjallborð: Nissan
Umræða: skrölt i gírkassa á patrol
Svör: 21
Flettingar: 6174

Re: skrölt i gírkassa á patrol

Það er voða fljótlegt og einfalt að finna út hvort þetta er legan eða gormarnir í disknum sem framkalla þessi hljóð, eins og flestir vita þá er svokallað syncro eða bremsur á hverjum gír í kassanum og ef maður lætur bílinn malla hægagang og þrýstir á gírstöngina eins í til dæmis fyrsta eða annan gír...
frá Jens Líndal
14.nóv 2010, 20:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Trooper, Pajero eða Galloper
Svör: 13
Flettingar: 5159

Re: Trooper, Pajero eða Galloper

Fyrsta sæti . Pajero 2.5 TDI
Öðru Galloperinn
Þriðja Trooperinn.

Bara mín Cent :)
frá Jens Líndal
19.okt 2010, 20:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kraftleysi.
Svör: 13
Flettingar: 4060

Re: Kraftleysi.

Gætir athugað þrýstinginn á túrbínuni, og skift sjálfur um hráolíusíu, það eru engin geimvísindi :) en ég var að vesenast með dísel bíl hjá mér sem missti afl við gjöf og það lagaðist eftir að ég setti rafmagns fæðidælu fyrir síuna. Olíuverkið náði einhverra hluta vegna ekki nægri olíu.
frá Jens Líndal
21.sep 2010, 22:47
Spjallborð: Land Rover
Umræða: landrover vél
Svör: 3
Flettingar: 14090

Re: landrover vél

Til dæmis setur mynd af henni hér inn eða á Islandrover.is, er þetta dísel eða bensín?
frá Jens Líndal
01.sep 2010, 19:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 3gja raða vatnskassi
Svör: 2
Flettingar: 1343

Re: 3gja raða vatnskassi

Heyrðu, þú þarf bara að horfa í gegnum hann, það eru rörin sem liggja lóðrétt sem þú þarft að telja. Það er held ég best að kippa grillinu úr (ef þetta er í bíl) setja ljósahund að innan verðu og kíkja svo. Ef það eru 2 rör í röðinni þá er hann tveggja raða en ef það eru 3 þá er hann 3ja og svo fram...
frá Jens Líndal
31.aug 2010, 15:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Duramax með reimdrifnu olíuverki :)
Svör: 1
Flettingar: 1332

Duramax með reimdrifnu olíuverki :)

Það vantar ekki framkvæmdagleðina í hollandi :)
http://www.youtube.com/watch?v=uk-2ViFL ... re=related
frá Jens Líndal
27.aug 2010, 19:55
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Volvo S/V40 '98
Svör: 3
Flettingar: 1599

Re: Volvo S/V40 '98

Ég er með 1998 v40 station með gráa innréttibgu og vantar öryggisbeltið hægra megin að aftan, áttu það til og ef svo er hver væri verðmiðinn?


Jens 892-0279
frá Jens Líndal
17.aug 2010, 10:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeep cherokee diesel
Svör: 4
Flettingar: 2082

Re: Jeep cherokee diesel

Það sem ég hef lesið mig til um VM Mótorana er að þeir séu reyndar frekar skemtilegir, séu sprækir og togi vel, en þeir hafa verið með mikið heddvesen sem þú getur lesið þér til allstaðar á netinu um, og það er víst ódýrt að skifta um hedd á patrol miðað við að fara í hedd á VM. eftir því sem mér sk...
frá Jens Líndal
10.aug 2010, 23:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvað á byrjandi í jeppamennsku að fá sér ????
Svör: 20
Flettingar: 4000

Re: hvað á byrjandi í jeppamennsku að fá sér ????

L200 eða pajero, Það einfaldlega getur ekki klikkað :) Hver á flesta bilanaþræði á spjallinu, og er þó bara með mmc mótor ;) Elli. Ég er búinn að eiga nokkra MMC dísel og enginn þeirra hafa bilað svo ég mæli hiklaust með þeim, og vélin í Reinsanum hefur ekki bilað hjá mér, ég fokkaði óvart sjálfur ...
frá Jens Líndal
09.aug 2010, 22:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvað á byrjandi í jeppamennsku að fá sér ????
Svör: 20
Flettingar: 4000

Re: hvað á byrjandi í jeppamennsku að fá sér ????

L200 eða pajero, Það einfaldlega getur ekki klikkað :)
frá Jens Líndal
09.aug 2010, 12:41
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Skrúfa upp/niður í olíuverki.
Svör: 15
Flettingar: 4493

Re: Skrúfa upp/niður í olíuverki.

Já haffi þetta hefur misskilist eilítið. Eins og allir vita sem eiga bíl með þessari vél þá er það nú þannig að í venjulegum akstri þá þarf maður rétt að tipla á gjöfina svo bílarnir öskri áfram en þetta eru nú heldur engar ofurvélar þannig að til dæmis í Bröttubrekku þá þarf maður að REKA PINNANN í...
frá Jens Líndal
09.aug 2010, 12:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Skrúfa upp/niður í olíuverki.
Svör: 15
Flettingar: 4493

Re: Skrúfa upp/niður í olíuverki.

Sælir aftur strákar og gaman að það sé líf hér á síðunni :) En Izan, ég er heldur ekki að gúddera að bíllinn missi afl við að fá of mikla olíu en allt getur gerst í þessum vélum. Ég skrúfaði olíuverkið örlítið til baka áðan og það var ekki vottur af innsigli á olíumagn skrúfunni, en ég keyfti þessa ...
frá Jens Líndal
09.aug 2010, 00:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Skrúfa upp/niður í olíuverki.
Svör: 15
Flettingar: 4493

Re: Skrúfa upp/niður í olíuverki.

Sælir strákar og takk fyrir svörin. Já þetta er búið að valda mér talsverðum heilabrotum allt saman. Loftsían sem ég er með er original Range Rover sían og var hún að fæða 4.6 lítra V8 vél uppí 6000 snúninga og var aldrei vesen með flæði þar svo ég tel þann möguleika úr stöðunni að sían sé að teppa....
frá Jens Líndal
07.aug 2010, 16:54
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Skrúfa upp/niður í olíuverki.
Svör: 15
Flettingar: 4493

Skrúfa upp/niður í olíuverki.

Sælir strákar, mig vantar að vita hvernig ég skrúfa upp/niður á olíverki á 4d56td mótor úr L200. Ég er nebbla í smá brasi með vélina í bílnum hjá mér. Í öllum venjulegum akstri vinnur vélin mjög vel en þegar maður kemur í brekkur eins og til dæmis Bröttubrekku og fer að snúa vélinni og rekur pinnann...
frá Jens Líndal
04.aug 2010, 09:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Smíði á afturfjöðrun
Svör: 31
Flettingar: 9482

Re: Smíði á afturfjöðrun

Ég man eftir að hafa séð í nokkrum bílum burðarloftpúða inní gormum að aftan. Ég hugsa að það væri sniðugt í pikkup, þá kemur maður bara við á næstu bensínstöð og pumpar í áður en maður lestar já og eða eftir :)
frá Jens Líndal
29.júl 2010, 19:24
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mismunur milli gírkassa.
Svör: 3
Flettingar: 1836

Re: Mismunur milli gírkassa.

Takk fyrir þetta Stebbi. En veistu hvað gamli kassinn heitir?? En ég er meira svona að spá í styrk kassana. eru þeir sambærilegir?? Þolir gamli kassinn vél úr 98 L200 sem er búið að skrúfa vel upp í ?? Og varðandi legurnar í gamla kassanum, hvað var að angra þær? eru þær of litlar, annars heirði ég ...
frá Jens Líndal
29.júl 2010, 11:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mismunur milli gírkassa.
Svör: 3
Flettingar: 1836

Mismunur milli gírkassa.

Veit einhver hér muninn á "gömlu" gírkössunum í 2.5td MMC (með pönnuni) og þeim sem komu eftir komu? Ég finn ekkert um þetta á netinu og er að velta þessu fyrir mér. Ég á einn svona gamlan úr 87 árg af pajero og hef verið að spá í að nota hann jafnvel í jeppann hjá mér og setja Rover milli...
frá Jens Líndal
24.júl 2010, 16:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vandræði með L 200
Svör: 28
Flettingar: 6887

Re: Vandræði með L 200

Er ekki bara farinn stimpilhringur?? en ertu eitthvað búinn að skoða egr dótið?
frá Jens Líndal
23.júl 2010, 20:03
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snorkel/loftsía
Svör: 3
Flettingar: 1763

Re: Snorkel/loftsía

Þú getur örugglega fengið fínt svona stykki úr traktor sem hætt er að nota, og svo man ég að BSA í kóp var með svona uppá hillu hjá sér en ég veit ekkert hver verðmiðinn er.
frá Jens Líndal
21.júl 2010, 23:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vandræði með L 200
Svör: 28
Flettingar: 6887

Re: Vandræði með L 200

Sælir. Skoðaði kaldstartið aðeins og mældi stöðuna á pinnanum áður en ég setti í gang, svo aftur eftir að vélin var orðin vel volg. Það munaði 1 mm fyrir og eftir. Kannski er ástæðan sú að ekki mældist meiri munur að inni í bílskúr var 23°C. Vélin var að ganga mjög vel fyrstu 5- 10 mín. en þegar hú...
frá Jens Líndal
18.júl 2010, 23:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dísel/Metan
Svör: 1
Flettingar: 1523

Dísel/Metan

Nú eru menn talsvert farnir að spá í Metan á bílana og þá aðalega á bensínbíla en hvernig er með díselbílana? eftir því sem ég hef séð þá segja menn það frekar flókið að setja metan á díselvél, en á spjalli Íslandrover kom einn með þessa síðu og virðist þetta vera frekar einfalt. En þar sem ég hef e...
frá Jens Líndal
17.júl 2010, 19:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vandræði með L 200
Svör: 28
Flettingar: 6887

Re: Vandræði með L 200

Þetta gæti verið kaldræsibúnaðurinn sem er að stríða þér. Hann er staðsettur á hliðinni á olíuverkinu, kíktu á þennann þráð þar er þessi búnaður ræddur soldið og þar eru líka myndir af þessum leiðindum.
viewtopic.php?f=22&t=576
frá Jens Líndal
13.júl 2010, 22:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Íslenski sérsmíðaði draumajeppinn (niðurstaðan komin í hús)
Svör: 40
Flettingar: 11831

Re: Íslenski sérsmíðaði draumajeppinn (niðurstaðan komin í hús)

Hahaha ekki vera sár kallinn minn, þetta var ekki illa meint en þetta er bara sannleikur um willyseigendur, a.m.k 90% af þeim hehe, og já það þarf að skifta ansi mörgu út, og svo þegar þú ert búinn að koma apparatinu í skoðun,,,,,,,,,,,,,,, þá er stefnan oftast beint heim í skúr til að breyta meira ...
frá Jens Líndal
13.júl 2010, 20:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: freelander vantar upplisingar
Svör: 8
Flettingar: 2434

Re: freelander vantar upplisingar

Hentu þessum heddboltum og settu pinnbolta í staðinn og og hertu eins og hægt er og heddvesen verður úr sögunni :) (þetta er víst gert á Ford og Chevy pallbílunum til að halda niðri heddunum :) )

Opna nákvæma leit