Leit skilaði 199 niðurstöðum

frá Offari
08.mar 2019, 22:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kaup á eldri jeppa
Svör: 17
Flettingar: 3134

Re: Kaup á eldri jeppa

Yfirleitt hafa japönsku picuparnir gengið best. Þó hafa komið gallaðar vélar í einhverjum árgerðum af nissan Hef átta tvo Izusu crew cab bæði bensín og disel sem gengu bara þangað til maður hætti að nenna að keyra þá. (bensínbíllinn var kominn yfir 400þ og diselbíllinn að nálgast 400þ þegar ég hætti...
frá Offari
13.sep 2018, 18:00
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Óe felgum 5x135mm
Svör: 1
Flettingar: 697

Re: Óe felgum 5x135mm

á til 17" felgur undan F150 þær eru á Breiðdalsvík s 8616638
frá Offari
19.júl 2017, 23:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Eldsneytiseyðsla á jeppum/jepplingum m. hjólhýsi
Svör: 8
Flettingar: 1935

Re: Eldsneytiseyðsla á jeppum/jepplingum m. hjólhýsi

Á gamlan Isuzu Crew cab með 3,1 disel og létt hjólhýsi. Bílinn eyðir um 10 lítrum hjá mér að meðaltali en þegar ég dróg hjólhýsið tók ég eftir því að bíllinn var farinn að eyða mun meira þá dróg ég úr hraðanum og bíllinn eyðir 13 lítrum með hjólhýsið á 70-80 km hraða. Það undarlega er samt að ég er ...
frá Offari
05.sep 2016, 16:27
Spjallborð: Isuzu
Umræða: 3.0 lítra Isuzu vélin í Trooper: vonlaus eða góð?
Svör: 5
Flettingar: 4172

Re: 3.0 lítra Isuzu vélin í Trooper: vonlaus eða góð?

Þessi vél gengur hjá sumum en gengur ekki hjá öðrum, Veikindin í þeim eru farin að þekkjast betur svo það ætti að vera hægt að halda þeim gangandi með réttu viðhaldi.
frá Offari
18.aug 2016, 19:09
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Heppileg vél í Dodge Van
Svör: 8
Flettingar: 1458

Re: Heppileg vél í Dodge Van

á dodge van 4x4 með 6,2 disel sem fæst fyrir 150 þ kram sem hentar vel í þennan body lélegt

s 861 6638
frá Offari
25.maí 2016, 20:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þjónusta eða ekki
Svör: 7
Flettingar: 1449

Re: Þjónusta eða ekki

Hef einu sinni verið neitað um viðgerðarupplýsingar frá umboði þar vantaði mig tímamerkjaupplýsingar í Wolksvagen. Hef ekki fengið mér bíl frá því umboði síðan enda þótti mér þessi þjónusta fyrir neðan allar gangstéttarhellur. Það er mismunandi hugsunarháttur hjá umboðum sum bjóða góða þjónustu (td ...
frá Offari
17.maí 2016, 21:55
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Isuzu Crew cab 3.1 td 1998
Svör: 2
Flettingar: 638

Re: Isuzu Crew cab 3.1 td 1998

Á til afturljós v 5000 en kemst ekki strax í að senda þér það
frá Offari
10.jún 2015, 21:32
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Jeepster 67 til sölu
Svör: 3
Flettingar: 1348

Re: Jeepster 67 til sölu

Er hann breyttur? viltu einhver skifti?
frá Offari
15.maí 2015, 16:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dolly reglur?
Svör: 22
Flettingar: 3900

Re: Dolly reglur?

Sælir félagar já Ívar ég ætla að hringja í Samgöngustofu eftir helgina og leita eftir upplýsingum og þá reglugerð um dollí ef hún er til. Þetta er sniðugur búnaður. Félagi minn fór austur á Hellu frá Reykjavík og sótti Suberban 2500 bíl og dróg þetta til Reykjavíkur á 1600 Sukku og gekk vel og hann...
frá Offari
14.maí 2015, 20:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dolly reglur?
Svör: 22
Flettingar: 3900

Re: Dolly reglur?

Hef dregið á Doly, Kerru og Beysli. Ég held að Dollý komi bara ekki til greina á Hulk því dollýið má ekki vera breiðara en 2,55 metrar (nema sett séu undir hann mjórri dekk ) Mig hefur oft langað að smíða Dolly sem hengt er aftaná eins og gert er á bílflutningabílum en þá þarf að vera tölverður burð...
frá Offari
04.maí 2015, 21:33
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Benz kassi af 352 benz
Svör: 12
Flettingar: 2660

Re: Benz kassi af 352 benz

Þú færð þér bara hærri hlutföll í bílinn sterkari drif og þá þarftu ekki kassa með yfirgír. En Benz kassinn er bara fjögra gíra plúss einn undirgír (minnir að hann sé 1/6,5 eða 1/7
frá Offari
29.apr 2015, 10:43
Spjallborð: Chevrolet
Umræða: gmc vesen
Svör: 4
Flettingar: 4402

Re: gmc vesen

Ef umræddur bíll er gamli bíllinn minn þá fannst menni hlutföll vera lág en samt var eyðslan ekki há eða um 13l á 3,5 tonna bíl. á ca 80 km hraða. Engin spítt kerra en var hinsvegar ekkert að dala í brekkum þannig að mér fannst þetta bara gaman. Ég held að 6,2 togi meir á snúning og nýti olíuna betu...
frá Offari
03.apr 2015, 12:47
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Selt
Svör: 2
Flettingar: 1136

Re: TS: 44" Dick Cepek fyrir 16,5" felgu

á til 12" breiðar 16,5" háar 6 gata felgur ef einhverjum langar að setja dekkin á 6 gata felgur fást þær fyrir lítið s 861 6638
frá Offari
01.apr 2015, 20:47
Spjallborð: Isuzu
Umræða: trooper, skipta út 3.0 ógeði!
Svör: 11
Flettingar: 3229

Re: trooper, skipta út 3.0 ógeði!

Seldi Pólverja 3,1 vél sem hann ætlar að setja í Trooper. Hann sagðist ekki þurfa gírkassa því vélin ætti að passa við Trooper kassan, 3,1 vélin er ekki eins spræk 3,0 vélin en togar vel og er áræðanleg þótt skipta þurfi um tímareim á 100þ kílómetra fresti. Veit ekki hvað þessar vélar eru að endast ...
frá Offari
20.feb 2015, 11:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Startklukka 24/12
Svör: 8
Flettingar: 1492

Re: Startklukka 24/12

Þetta var í benz kálfum og einhverjum eldri Benz vörubílum. En þetta var bilanagjarnt og því fengu menn sér frekar 12v startara en að reyna að halda þessu gangandi. Þetta hætti að koma í Benz fyrir held ég rúmlega 30 árum.
frá Offari
27.jan 2015, 23:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Rússi Gaz 69 vantar blæjumót
Svör: 5
Flettingar: 1705

Re: Rússi Gaz 69 vantar blæjumót

https://www.facebook.com/groups/gaz69/?fref=ts

Minnir að einhver á þessari síðu eigi mót (snið)
frá Offari
27.jan 2015, 14:40
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE flæjum í willys 360 amc
Svör: 1
Flettingar: 421

Re: ÓE flæjum í willys 360 amc

frá Offari
18.jan 2015, 20:55
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 36 og 37" Paranelly Johnes
Svör: 0
Flettingar: 481

36 og 37" Paranelly Johnes

Er með til sölu 36" nelgd Paranelly Johnes dekk á 5 gata 12" felgum (Willys, Fox og eldri Bronco deilingin) verð 200þ 37" Paranelly á 14" 5 gata felgum verð 150þ (15" háar felgur báðir gangarnir) Eignig er ég að kanna á huga fyrir Scout hásingarsetti framhásing með diskalæsi...
frá Offari
05.jan 2015, 14:08
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: vél i trooper 3.1. eða bensin vél
Svör: 1
Flettingar: 521

Re: vél i trooper 3.1. eða bensin vél

Á til 3,1 úr Isuzu crew cab "2000. Ekin 240þ v 150þ s 861 6638 (er á Breiðdalsvík)
frá Offari
05.jan 2015, 14:06
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: óe: scout dana44 framhásingu
Svör: 1
Flettingar: 363

Re: óe: scout dana44 framhásingu

Á til hásingarsett undan Scout 4,10 hlutföll v 30þ s 861 6638 (er á Breiðdalsvík)
frá Offari
07.des 2014, 22:44
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Jeep Cj7
Svör: 1
Flettingar: 770

Re: Jeep Cj7

Hlutfall í afturhásingu er 4,09 ólæst reikna með 4,11 að framan en opnaði ekki framdrifið
frá Offari
23.nóv 2014, 21:53
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Jeep Cj7
Svör: 1
Flettingar: 770

Jeep Cj7

Er að rífa Cj7. 360 amc 3gja gíra kassi dana 20 millikassi og dana 44 hásingar s 861 6638
frá Offari
18.nóv 2014, 13:32
Spjallborð: Jeppar
Umræða: 1991 Ford Truck F150 1/2 ton P/U 4WD 5.0L FI 8cyl
Svör: 4
Flettingar: 2004

Re: 1991 Ford Truck F150 1/2 ton P/U 4WD 5.0L FI 8cyl

Vá ekkert smá flottur hjá þér þessi en er ekki verðmiðinn þá samkvæmt því?
frá Offari
05.nóv 2014, 18:34
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Isuzu 3,1 disel
Svör: 1
Flettingar: 1009

Re: Isuzu 3,1 disel

Þetta er en til en ég bara man ekki lykilorðið hjá C-Rocky,,,,,
frá Offari
31.okt 2014, 15:49
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 155
Flettingar: 68695

Re: Ný jeppategund

Gaman að fylgjast með þessu verkefni, Þetta virðist vera gert fyrir takmarkaðan markað Vetrarferðaþjónustu og björgunarsveitir. Þessa hugmynd reyndi Stjáni Meik að koma í framkvæmd en fékk ekki fjármagn í þá hugmynd. Ég held að erfiðast verði að fjármagna enda takmarkaður markaður fyrir þessa bíla, ...
frá Offari
30.okt 2014, 13:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Uppbyggður vegur um Sprengisand
Svör: 13
Flettingar: 2503

Re: Uppbyggður vegur um Sprengisand

Ég er lítið hrifin af raflínum og möstrum en hef ekkert á móti heilsársvegi yfir sprengisand. Þetta gefur líka aukna möguleika fyrir þá sem stunda jeppaferðir því út frá Sprengisandsvegi gætu opnast nýjar leiðir og mér finnst alltaf vera öryggi í því að stutt sé í þjóðveg þegar menn lenda í vandræðu...
frá Offari
30.okt 2014, 12:33
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: GMC 2500, árgerð 2000 partar.
Svör: 1
Flettingar: 595

Re: GMC 2500, árgerð 2000 partar.

Á ennþá eftir millikassa stuðara og ýmislegt rafmagnsdót, s 861 6638
frá Offari
28.okt 2014, 23:26
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Skráningar - boddy eða grind sem gildir?
Svör: 24
Flettingar: 2895

Re: Skráningar - boddy eða grind sem gildir?

Einhvertíman spurði ég hvort hægt væri að setja eldri skráningu á amerískan picup hjá mér. Þá var sagt að þeir þyrftu fyrst að vita báðar skráningarnar (að ekki væri verið að skifta um skráningu á veðsettum bíl) Fela öll grindarnúmer og stmipla inn grindarnúmer sem á að nota í grindina. Og segjast h...
frá Offari
23.okt 2014, 18:10
Spjallborð: Jeppar
Umræða: -til sölu jeppar
Svör: 3
Flettingar: 1744

Re: -til sölu jeppar

hreyf@simnet.is
myndir og símanúmer
kv Starri
frá Offari
14.okt 2014, 23:08
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet Suburban 46" #2
Svör: 52
Flettingar: 12454

Re: Chevrolet Suburban 46" #2

Til hamingju með bílinn. Gaman að fylgjast með þessu verkefni og ég vona að vélin fari að virka því hún kom frá mér.
frá Offari
11.okt 2014, 11:24
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: GMC 2500, árgerð 2000 partar.
Svör: 1
Flettingar: 595

GMC 2500, árgerð 2000 partar.

Er að rífa Gmc sierra 2500 pikup, 4L80e skifting NP 246 millikassi. Allir bodhlutir ónýtir (nema afturhleri, húddskóp og kantar) Allt rafamagnsdót í lagi stuðarar og ljós. VErð á skiftingu er 100þ, Millikassi 50þ, Hugmyndin er að nota grindina undir annað body þannig að ég er tregur til að láta drif...
frá Offari
06.okt 2014, 13:00
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar 4l60e eða 700R4 jeppaskiptingu á 350 bensínvél
Svör: 2
Flettingar: 511

Re: Vantar 4l60e eða 700R4 jeppaskiptingu á 350 bensínvél

Á til skiftingu úr Gmc siera "2000. er við 6l vortec vél en veit ekki hvað skiftingin heitir
frá Offari
03.okt 2014, 13:11
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Ó/E 16.5 háum felgum.
Svör: 3
Flettingar: 554

Re: Ó/E 16.5 háum felgum.

Viltu ekki bara fá 6 gata 16,5" felgur keypti óvart 12" breiðar felgur en komst ekki að því fyrr en ég kom heim með þær að þær voru 16,5"
frá Offari
29.sep 2014, 23:13
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: gefins pallhùs á stepside gm pickup 88-98
Svör: 4
Flettingar: 992

Re: pallhùs á stepside gm pickup 88-98

Áttu nokkuð mynd? Hvort er þatta 6 eða átta feta?
frá Offari
28.sep 2014, 13:59
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Musso varahlutir.
Svör: 1
Flettingar: 660

Re: Musso varahlutir.

"98 bíllinn er grænn og 2000 bílinn er grár.
frá Offari
28.sep 2014, 13:57
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Musso varahlutir.
Svör: 1
Flettingar: 660

Musso varahlutir.

Er með tvo Musso bíla til niðurrifs. Annar bíllinn er 2000 2,9td með bilaða skiftingu (vélin er úr "98 bíl ekin 220þ) Hinn bílinn er"98 vélarlaus og með bilaðan gírkassa. Allt til úr þessum bílum nema gírkassi og skifting (reyndar til en bara bilað) https://www.facebook.com/starri.hjartars...
frá Offari
27.sep 2014, 16:39
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: [ÓE]Hlutföllum í Dana 44 Musso.
Svör: 1
Flettingar: 386

Re: [ÓE]Hlutföllum í Dana 44 Musso.

Er að rífa Musso "98 2,9 td bsk óbreyttur. en veit ekki hvaða drifhlutföll eru í honum.
frá Offari
26.sep 2014, 14:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Pallbíla kaup..
Svör: 11
Flettingar: 1992

Re: Pallbíla kaup..

Isuzu 3,1 er fínn dráttarmótor hef dregið vörubílinn minn á honum. En bíllinn kannski ekki beint dráttarbíll til að draga þunga hluti. Ég hef sjálfur verið að pæla í svona dráttarbíl en frúin tímir ekki að láta mig hafa fjármagn svo ég læt mér bara nægja að dreyma. Þeir sem ég hef talað vð sem hafa ...
frá Offari
10.sep 2014, 20:31
Spjallborð: SsangYong-Daewoo
Umræða: Val á Musso.
Svör: 10
Flettingar: 4095

Re: Val á Musso.

Ég held að valið verði sjálfskipti bíllinn því gírkassinn týndi öllum gírum neima þeim fjórða
frá Offari
05.sep 2014, 15:12
Spjallborð: SsangYong-Daewoo
Umræða: Val á Musso.
Svör: 10
Flettingar: 4095

Re: Val á Musso.

Ennþá er ekki búið að ákveða hvorn bílinn skal nota. "98 bílinn er reyndar í notkun en þarfnast meiri lagfæringar. (biluð handbremsa vantar frambrettakanta og rafstýring fyrir millikassan er horfin) Sá bíll er fagurgrænn og minna sést af lakkskemdum á honum. Innréttinginn finnst mér ekki eins a...

Opna nákvæma leit