Leit skilaði 25 niðurstöðum

frá oskarg
11.jan 2021, 15:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Viðgerð á vélatölvu ECU
Svör: 3
Flettingar: 3125

Re: Viðgerð á vélatölvu ECU

Smá framhald. Fór með tölvuna á Selfoss. Þeir fundu út að einn eða tveir þéttar stóðust ekki mælingu og því var skipt um þá. Tölvan sett í og bíllinn í gang. Hann gekk vel í svona 30 sek þá fór hann að ganga einkennilega og drap svo á sér. Er búinn að bíða eftir bilanagreiningu hjá Heklu sl. þrjár v...
frá oskarg
11.nóv 2020, 16:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Viðgerð á vélatölvu ECU
Svör: 3
Flettingar: 3125

Viðgerð á vélatölvu ECU

Langar til að forvitnast hjá ykkur. Ég er með 2009 árg af Pajero 3.2 diesel sem sýnir check engine ljós. Bíllinn gengur samt eðlilega. Villukóði sem kemur upp er P0603 sem þýðir að innra minni vélatölvu (EEPROM) missir fæðispennu og það sem í minni hennar er glatast þar sem spennan inn á tölvu er of...
frá oskarg
11.apr 2017, 12:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Sandblástur
Svör: 1
Flettingar: 1343

Sandblástur

Góðan daginn. Ég er með gamlan miðstöðvar pottofn sem þarf að sandblása. Er einhver hér sem getur tekið slíkt að sér? Stærð ofnsins er ca. 70 x 80 cm? Er á höfuðborgarsvæðinu. Sími 824 3818. Óskar
frá oskarg
04.júl 2016, 21:40
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: millikassavandamál í lc90
Svör: 4
Flettingar: 1638

Re: millikassavandamál í lc90

Er bíllinn hjá þér á mis slitnum dekkjum? Ef þú lyftir undir hjól að aftan eða framan nærðu þá að taka hann úr drifi? Er mismikið loft í dekkjum?
frá oskarg
11.nóv 2015, 13:35
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Fjarstýring samlæsinga Pajero 2005
Svör: 1
Flettingar: 2840

Fjarstýring samlæsinga Pajero 2005

Sælir. Vantar upplýsingar hjá þeim sem þekkja til fjarstýringa fyrir samlæsinga á Pajero 2005. Samlæsingarnar vikra en samt er eins og fjarstýringarnar séu hálf sambandslausar. Ég er búinn að skifta um rafhlöður án teljandi árangurs. Bilunin lýsir sér ekki ósvipað og fjarstýringarnar séu með lélegar...
frá oskarg
12.aug 2015, 16:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Míkróskurður - eða ekki!
Svör: 20
Flettingar: 5029

Re: Míkróskurður - eða ekki!

Hef ekið a 33 AT Grabber sem ekki voru mikróskorin. Notaði þau sem heilsársdekk undir bil á höfuðborgarsvæðinu. Mjög sáttur. Mér finnst á stundum sem sölumenn dekkja séu aðalega að selja viðbótarþjónustu sem hefur ekki alltaf tilætlaðan ávinning þegar um dekkjaskurð er að ræða. Sérstaklega á minni d...
frá oskarg
19.júl 2015, 19:56
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: upptekt á startara í toyotu
Svör: 5
Flettingar: 1555

Re: upptekt á startara í toyotu

Rafstilling í Dugguvogi á þetta alla jafna til. Eitt þarf að hafa í huga þegar skift er um snertuna. Þegar þú festir neðri hlutann (startara megin) passaðu að allur flötur þeirra snerti efri hluta hennar til að ná bestu sambandi. Neðri hlutinn getur nefnilega snúist aðeins þegar þú herðir rærnar.
frá oskarg
17.júl 2015, 22:08
Spjallborð: Jeppar
Umræða: LC 90 LX árgerð 98 LÆKKAÐ VERÐ
Svör: 3
Flettingar: 2225

Re: LC 90 LX árgerð 98 LÆKKAÐ VERÐ

Bíllinn er seldur.
frá oskarg
29.jún 2015, 14:42
Spjallborð: Jeppar
Umræða: LC 90 LX árgerð 98 LÆKKAÐ VERÐ
Svör: 3
Flettingar: 2225

Re: Til sölu LC 90 LX árgerð 98.

Upp með þennan.
frá oskarg
15.jún 2015, 21:12
Spjallborð: Jeppar
Umræða: LC 90 LX árgerð 98 LÆKKAÐ VERÐ
Svör: 3
Flettingar: 2225

LC 90 LX árgerð 98 LÆKKAÐ VERÐ

IMG_1089.jpg Til sölu LC 90 LX árgerð 98. Bíllinn er beinskiftur, 3L diesel. Læstur að aftan með rafmagnslæsingu. Ársgömul 33" General Grabber AT dekk á 15" álfelgum. Dráttarkúla. Filmur. Ný tímareim (285 þús), nýir spindlar vinstra megin efri og neðri og að neðan hægra megin. Nýir bremsu...
frá oskarg
12.jún 2015, 16:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Pajero - kostir og gallar
Svör: 0
Flettingar: 636

Pajero - kostir og gallar

Sælir spjallverjar. Mig langar til að forvitnast hjá ykkur um Mitsubishi Pajero diesel 3,2. Er að spá í óbreyttan bíl árgerð 2004 - 2006. Bílarnir eru oft eknir um 200 þús. Hverjir eru helstu veikleikar þessara bíla? Fljótt á litið er maður að fá mikið fyrir peninginn miðað við LC og Patrol (sem ég ...
frá oskarg
05.maí 2015, 08:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Millikassavesen í LC90
Svör: 5
Flettingar: 2257

Re: Millikassavesen í LC90

Sælir.
Niðurstaða er kominn í málið. Öxulliður brotinn út við hjól. Fékk liðinn í Bílanaust á rúmar 11 þús. krónur. Takk fyrir aðstoðina.
frá oskarg
28.apr 2015, 07:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Millikassavesen í LC90
Svör: 5
Flettingar: 2257

Re: Millikassavesen í LC90

Jú þetta er sídrifskassi. Finnst ekki ólíklegt að eitthvað sé brotið. Þegar kassinn er settur í H og í gír þá get ég heyrt að eitthvað snýst í drifrásinni en ekki hreyfist bíllinn. Líklega rifrildi fram undan.
frá oskarg
27.apr 2015, 19:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Millikassavesen í LC90
Svör: 5
Flettingar: 2257

Millikassavesen í LC90

Sælir. Nú vantar mig aðstoð spjallverja. Er með LC90 árg. 1998 beinskiftan. Þannig er að verið var að ferja bílinn niður brattan slóða þegar spindlar hægra megin gáfu sig og hjólið undan bílnum. Skift var um spindla og bíllinn virkar eins og hann á að gera nema þegar millikassinn er í H ´þá er eins ...
frá oskarg
26.jún 2014, 21:46
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 2 stk. 33" dekk á 15" felgu. 5000 kr stk.
Svör: 1
Flettingar: 798

2 stk. 33" dekk á 15" felgu. 5000 kr stk.

Til sölu tvö 33" dekk fyrir 15" felgu. Dýpt munsturs er 5 - 10 mm. Mud Terrain SXT. Fín sumardekk eða sem varadekk. Eru í Reykjavík. Uppl. s. 824-3818. Óskar
frá oskarg
28.nóv 2012, 09:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: LC90 Vélaljós / Samlæsingar
Svör: 4
Flettingar: 1501

Re: LC90 Vélaljós / Samlæsingar

Enginn sem vill ausa úr viskubrunni sínum?
frá oskarg
27.nóv 2012, 20:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: LC90 Vélaljós / Samlæsingar
Svör: 4
Flettingar: 1501

LC90 Vélaljós / Samlæsingar

Vantar aðstoð ykkar. Er með LC90 árg. 98 beinskiptur. Búinn að eiga hann í tvö ár og hefur hann gengið eins og klukka. Allan þennan tíma sýnir hann vélarljós þegar vélin er látin halda við niður brekkur. Fljótlega eftir að hann hættir að halda við vélina og er gefið inn þá fer ljósið. Hefur einhver ...
frá oskarg
27.nóv 2012, 20:48
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Vélarljós í LC 90 / Samlæsingar
Svör: 0
Flettingar: 569

Vélarljós í LC 90 / Samlæsingar

Vantar aðstoð ykkar. Er með LC90 árg. 98 beinskiptur. Búinn að eiga hann í tvö ár og hefur hann gengið eins og klukka. Allan þennan tíma sýnir hann vélarljós þegar vélin er látin halda við niður brekkur. Fljótlega eftir að hann hættir að halda við vélina og er gefið inn þá fer ljósið. Hefur einhver ...
frá oskarg
05.jún 2012, 16:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bremsudælur að framan í LC90
Svör: 7
Flettingar: 2206

Re: Bremsudælur að framan í LC90

Takk fyrir svarið. Mér finnst þetta svolítið einkennilegt hjá mér því klossarnir eru jafn slitnir beggja vegna disks.
frá oskarg
05.jún 2012, 14:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bremsudælur að framan í LC90
Svör: 7
Flettingar: 2206

Bremsudælur að framan í LC90

Sælir. Ætlaði rétt að vippa mér í bremsuklossaskipti að framan á LC90, 1998 árgerð. Þegar klossarnir voru komnir úr var ekkert mál að þrýsta ytri dælustimplum til baka með því að láta blæða en þeir innri haggast ekki. Sama staða er beggja vegna. Nú er spurt hvað er til ráða til að koma innri stimplu...
frá oskarg
27.feb 2011, 20:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Benz Vito 2000 - Rafmagnsmál
Svör: 0
Flettingar: 879

Benz Vito 2000 - Rafmagnsmál

Sælir. Vantar aðstoð til bilanaleit. Er með Benz Vito 2000 árg. Bilunin er rafmagnslegs eðlis, líklega útleiðsla. Bilunin lýsir sér á þann veg að hraðamælir fer á fullt og viðvörunarljós í mælaborði lýsa eftir að drepið er á vélinni. Nú er spurt hvort einhver ykkar þekki til svipaðrar lýsingar eða þ...
frá oskarg
18.jan 2011, 13:41
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: ÓE: 33x12,5x15 DEAN MUD TERRAIN SXT
Svör: 1
Flettingar: 956

Re: ÓE: 33x12,5x15 DEAN MUD TERRAIN SXT

oskarg wrote:Vantar 1 stk. lítið slitið 33" fyrir 15" felgu af gerð DEAN Mud terrain frá N1.
Sími 824 3818.
frá oskarg
17.jan 2011, 12:32
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: ÓE: 33x12,5x15 DEAN MUD TERRAIN SXT
Svör: 1
Flettingar: 956

ÓE: 33x12,5x15 DEAN MUD TERRAIN SXT

Vantar 1 stk. lítið slitið 33" fyrir 15" felgu af gerð DEAN Mud terrain frá N1.
Sími 824 3818.
frá oskarg
14.jan 2011, 16:04
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Burðarbogar á LC90
Svör: 1
Flettingar: 922

Burðarbogar á LC90

Vantar burðarboga á LC90 sem festast í þakrennu. Tvö stk. Er ekki einhver sem á þetta í skúrnum?
Uppl. síma 824 3818.
frá oskarg
14.des 2010, 17:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: LC 90 aðvörunarljós í mælaborði
Svör: 0
Flettingar: 936

LC 90 aðvörunarljós í mælaborði

Heilir og sælir. Mér áskotnaðist nýlega LC LX 90 af árgerð 1998 ekinn 225 þús. Bíllinn sem er beinskiptur virðist í mjög góðu ásigkomulagi fyrir utan tvö atriði sem mig langar til að bæta úr og leita því til ykkar. 1. Þegar bílnum er ekið niður brekku og gírinn heldur við vélina þá kemur annað slagi...

Opna nákvæma leit