Leit skilaði 27 niðurstöðum
- 19.nóv 2011, 22:40
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: spurning um Land Rover Discovery
- Svör: 9
- Flettingar: 3739
Re: spurning um Land Rover Discovery
Heyrði einhvern tíman að fysta árgerðin af Td5 hafi verið eitthvað til vandræða, en þekki það ekki sjálfur. Þar fyrir utan fer ekkert nema gott orð af endingu þessara véla. Er sjálfur með tdi300 í Defender sem er sterk og góð vél og endist á við nokkrar Patrol vélar þó svo ein Patrol vél eyði eins o...
- 14.nóv 2011, 23:39
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Nú er mér öllum lokið.
- Svör: 12
- Flettingar: 5422
Re: Nú er mér öllum lokið.
Þegar talað er um að menn hafi farið allra sinna ferða á óbreyttum eða lítið breyttum jeppum hér á árum áður þá er það í sjálfu sér rétt. Það var nú samt þannig að hálendið opnaðist ekki fyrir almennum vetrarferðum fyrr en með tilkomu stóru dekkjana. Að vísu voru ótrúlegir hlutir sem menn fóru á göm...
- 24.sep 2011, 00:14
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Setur-Arnarfellmúlar
- Svör: 18
- Flettingar: 6616
Re: Setur-Arnarfellmúlar
Segi nú bara “like” á það sem Vidart skrifar hér, að hætti feisbúkkara. Mönnum verður að fara að skiljast að þetta snýst ekki annað hvort um að gera slóða að hverjum einasta stað á hálendinu né heldur að loka fyrir alla slóða, heldur er spurningin meira hvar menn staðsetja sig hér á milli. Þetta er ...
- 22.sep 2011, 15:35
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Setur-Arnarfellmúlar
- Svör: 18
- Flettingar: 6616
Re: Setur-Arnarfellmúlar
4. gr í reglum um friðlandið í Þjórsárverum segir: "Umferð ökutækja er óheimil utan merktra ökuslóða og skal merking háð samþykki ráðgjafanefndar skv. tölulið 1. Þó skal heimilt að nota snjóbíla og vélsleða á jökli og einnig á snjó og hjarni þegar gróðri stafar ekki hætta af." Ég veit ekki...
- 14.aug 2011, 14:15
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: fimmvörðuháls eða þórsmörk
- Svör: 3
- Flettingar: 2207
Re: fimmvörðuháls eða þórsmörk
Ef þú ert að spá í að ganga upp að gosstöðvum þá er það fínt beggja megin frá en mun styttra að ganga upp frá Básum. Hringurinn þaðan og aftur niður er ca. 6-7 tímar en talsvert lengra að ganga þangað frá Skógum. Vegurinn upp á háls er hins vegar ennþá lokaður og verður líklega ekki opnaður meðan ha...
- 11.aug 2011, 23:04
- Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
- Umræða: Tjaldvagn á fjöllum
- Svör: 7
- Flettingar: 7276
Re: Tjaldvagn á fjöllum
Ég hef verið frekar tregur til að standa í að draga eitthvað aftan í mér á fjöllum, hef helst viljað geta pakkað tjaldinu inn í bíl, en þessi Jeep vagn er snilld. Extreem útgáfan kemur orginal á 35 tommu dekkjum og virðist nægjanlega sterkbyggt til að þola smá skrölt án þess að hjólastellið sitji ei...
- 08.aug 2011, 20:02
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Fini dæla sem smitar olíu og hitnar mikið.
- Svör: 3
- Flettingar: 1682
Re: Fini dæla sem smitar olíu og hitnar mikið.
Ef þú hefur keypt hana í vor og lítið notað hana hlýtur að gilda einhver ábyrgð. Að vísu sjálfsagt erfiðara að sækja það þar sem þú kaupir hana í Byko, en Fossberg er umboðsaðili Fini. En ég held að það hljóti að vera sjálfsagt að tala við seljanda í svona tilfelli.
Kv - Skúli
Kv - Skúli
- 08.aug 2011, 19:47
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Blautulón
- Svör: 26
- Flettingar: 9302
Re: Blautulón
En svona sem svar við fyrstu spurningunni að þá er ekkert mál að aka þarna ef heilasellur eru í virku ástandi og notaðar við ákvarðanatöku. Slóðin liggur þarna út í vatnið og síðan er ekið meðfram bakkanum þar til komið er á slóðina hinum megin. Þetta er gígur og ef maður horfir í vatnið sést vel að...
- 07.jún 2011, 22:10
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Færð á fjallvegum
- Svör: 8
- Flettingar: 3591
Re: Færð á fjallvegum
Ef maður færi nú að taka mark á öllum mögulegum teiknum frá himnafeðgunum væri niðurstaðan sjálfsagt að gera aldrei neitt.
Kv - Skúli
Kv - Skúli
- 07.jún 2011, 13:36
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Færð á fjallvegum
- Svör: 8
- Flettingar: 3591
Re: Færð á fjallvegum
Rúv var með frétt um málið í fyrradag:
http://www.ruv.is/frett/opnun-halendisvega-seinkar
Kemur ekki á óvart á þessu kalda vori.
Kv - Skúli
http://www.ruv.is/frett/opnun-halendisvega-seinkar
Kemur ekki á óvart á þessu kalda vori.
Kv - Skúli
- 14.maí 2011, 12:47
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Hraunborgir og nágrenni
- Svör: 6
- Flettingar: 2765
Re: Hraunborgir og nágrenni
Gott að heyra :o) Svo er ágætt að hafa líka í huga að vorlokanir Vegagerðarinnar ná ekki yfir alla slóða þannig að sumsstaðar þurfum við að treysta á eign dómgreind í þessu.
Kv - Skúli
Kv - Skúli
- 13.maí 2011, 09:59
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Hraunborgir og nágrenni
- Svör: 6
- Flettingar: 2765
Re: Hraunborgir og nágrenni
Geri ráð fyrir að þetta sé ekki illa meint hjá Kidda, skil meininguna, en kannski ekki rétt að kalla menn fífl. En svo ég útskýri hvað átt er við þá er það að fara ekki inn á slóðir sem eru í drullu ekki spurning um hvort þú viljir leggja bílinn þinn í það heldur er það vegna þess að slóðin fer illa...
- 12.maí 2011, 20:57
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Hraunborgir og nágrenni
- Svör: 6
- Flettingar: 2765
Re: Hraunborgir og nágrenni
Ertu að tala um Hraunborgir í Grímsnesi? Það eru náttúrulega slóðir þarna ofan við Úthlíð og þar upp með Högnhöfða og þess vegna upp á Hlöðuvöllum eða niður hjá Laugarvatni, en það er stór spurning hvort það sé ekki allt í drullu á þessum tíma árs. Ekki besti tími árs til að fara jeppaleiðir, nema þ...
- 18.mar 2011, 20:12
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Eyjafjallajökull
- Svör: 9
- Flettingar: 3843
Re: Eyjafjallajökull
Held að þeir hafi ekki orðið mikið var við hita. Þeir fóru niður í skálina til að sjá betur ofan í gíginn, það er möguleiki austan megin en líklega síður að vestan. Ef menn eru að spá í þetta hugsa ég að það sé betra að hafa gott skyggni, ekki víst að það verði á morgun.
Kv - Skúli
Kv - Skúli
- 18.mar 2011, 09:47
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Eyjafjallajökull
- Svör: 9
- Flettingar: 3843
Re: Eyjafjallajökull
Veit um menn sem fóru á gönguskíðum frá Fimmvörðuskála og að gígnum um síðustu helgi. Þeir sáu lítið sem ekkert af sprungum, komin heilmikill snjór yfir þær. Ég ætla svosem ekkert að fullyrða um hvort hann haldi bíl allstaðar og ábyggilega rétt að hafa í huga að undir þessum snjó er jökullinn mjög s...
- 15.mar 2011, 21:15
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Ráðlegging til Braga um akstur í þórsmörk
- Svör: 52
- Flettingar: 17147
Re: Ráðlegging til Braga um akstur í þórsmörk
Jón Ofsi, ég var einmitt farinn að hafa áhyggjur af því að menn ætluðu að fara að fallast í faðma hérna, eins og þetta fór nú vel af stað. En nú sýnist mér vera að lifna yfir þræðinum aftur. Þó ég ætli ekki að blanda mér í það hvort vit sé að fara í Þórsmörk einbíla eða hverjir séu færir um það eða ...
- 03.mar 2011, 20:12
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Þið eruð hávaðaseggir!
- Svör: 6
- Flettingar: 3173
Re: Þið eruð hávaðaseggir!
Þetta stenst nú ekki alveg hjá ráðherranum því margt í verndaráætluninni setur strik í ferðalög hjá fleirum en hreinræktuðum jeppamönnum. T.d. setur lokun Vonarskarðsins miklar takmarkanir á gönguferðir þar, þar sem klassísk ganga þarna var að ganga úr Nýjadal inn í Snapadal og fá bíl til að sækja s...
- 28.feb 2011, 13:57
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Patrol á kafi í vatni á kili
- Svör: 13
- Flettingar: 4785
Re: Patrol á kafi í vatni á kili
Var að kíkja á "fréttina" í blaðinu sjálfu. Þar er náttúrulega ekki hægt að breyta eftir á eins og þeir gerðu á vefnum og því stendur þar "Glæslileg Toyota Land Cruiser-bifreið Gylfa Arnbjörnssonar". Þetta mun hins vegar vera 11 ára gamall Patti. Líka klassískt í vitleysunni að b...
- 28.feb 2011, 11:23
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Patrol á kafi í vatni á kili
- Svör: 13
- Flettingar: 4785
Re: Patrol á kafi í vatni á kili
Þeir eru reyndar búnir að laga fréttina aðeins því áður var þetta milljóna króna ofur Land Cruiser sem "samkvæmt upplýsingum frá umboðinu" kostar frá 8-12 milljónum. Gamli Pattinn fékk því heldur betur uppfærslu við baðið eða öllu frekar við að komast í blaðið. En svona er blaðamennskan, e...
- 11.feb 2011, 10:37
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Líma dekk á felgur
- Svör: 12
- Flettingar: 3811
Re: Líma dekk á felgur
Wurth er með límkítti sem virkar öðrum efnum betur á þetta. Ég leyfði mér að prófa í tilraunaskyni aðra tegund af einhverju silicon kítti sem átti að hafa góða límeiginleika en það affelgaðist við fyrstu úrhleypingu. Er með MickeyTompson og ekki valsaðar felgur þannig að það reynir á líminguna, en W...
- 10.feb 2011, 23:14
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Patrol á kafi í vatni á kili
- Svör: 13
- Flettingar: 4785
Re: Patrol á kafi í vatni á kili
Vélin slapp, þökk sé snorkeli og snöggum viðbrögðum við að drepa á bílnum. En þó þetta sé ferskvatn þá mengast það af olíu og drullu sem flýtur um allt, stórt tjón í rafkerfi og tölvum (held að þær séu fleiri en ein og kosta hvítuna úr augunum) og svo er hann eitthvað skaddaður á boddíi. Tjónið er þ...
- 07.feb 2011, 20:48
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Úrhleypibúnaður
- Svör: 116
- Flettingar: 59144
Re: Úrhleypibúnaður
Gallinn við svona búnað er að þarna er viðvörunarsystem þannig að þetta fer að plikka og pípa þegar þrýstingur fer niður fyrir tiltekið mark. Því ekki nothæft nema annað hvort sé hægt að stilla þá viðmiðun mjög lágt (1-2 pund eða svo) eða slökkva á því. Veit ekki með þessa græju sem þarna er vísað í...
- 02.jan 2011, 11:36
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: leyfileg dekkjastaerd í evrópu
- Svör: 21
- Flettingar: 7872
Re: leyfileg dekkjastaerd í evrópu
Eins og Einar bendir á er þetta tvennt, annars vegar hvort hægt sé að fá bíla á stærri dekkjum skráða í viðkomandi landi og svo hins vegar hvort hægt sé að koma með breyttan bíl sem er löglega skráður á Íslandi. Held að rétt sé að þetta síðarnefnda sé yfirleitt ekki vandamál, en einmitt heyrt það se...
- 29.des 2010, 19:38
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hætta við Gígjökul
- Svör: 23
- Flettingar: 5491
Re: Hætta við Gígjökul
Ég hef tvisvar farið þarna inn að Gígjökli yfir aurkeiluna, í fyrra skiptið gangandi og það síðara akandi. Í fyrra skiptið skildi ég bílinn eftir og rölti þetta þar sem ég var einbíla og ekki aðrir á ferðinni og fannst einfaldlega öruggara að fara þetta á fæti og geta metið betur hvar ég stíg niður ...
- 01.des 2010, 22:34
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Úrhleypibúnaður
- Svör: 116
- Flettingar: 59144
Re: Úrhleypibúnaður
Já og ég skal alveg viðurkenna að hugmyndin er töff, væri mjög flott meðan það virkar. Theorískt mjög fín hugmynd.
Kv - Skúli
Kv - Skúli
- 30.nóv 2010, 23:18
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Úrhleypibúnaður
- Svör: 116
- Flettingar: 59144
Re: Úrhleypibúnaður
Hugmyndin var að setja upp kerfi sem hagaði sér eins og stýrigræjurnar á bensínstöðvum þar sem maður pantar ákveðin þrýsting og síðan flautar apparatið á þig Það eru þrenn góð rök fyrir því að taka Rússann á þetta, þ.e. reyna sem mest að halda sig við einfaldleikann. Í fyrsta lagi ódýrara, í öðru l...
- 25.nóv 2010, 10:14
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: LAND ROVER DEFENDER 110
- Svör: 30
- Flettingar: 7843
Re: LAND ROVER DEFENDER 110
Þessi tdi300 vél er í þeim til 1998 ef ég man rétt, eftir það kom 5 cyl 2,5 lítra vél sem heitir td5. Sú þykir ekki torka eins vel en er þýðgengari og snarpari í upptaki. Hef svosem ekki séð annað en hún virki ágætlega þó hún hafi kannski ekki sama tork og sú gamla. Og báðar þessar vélar endast og e...