Leit skilaði 104 niðurstöðum

frá Höfuðpaurinn
01.júl 2020, 12:52
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Færð á fjallvegum
Svör: 3
Flettingar: 8778

Re: Færð á fjallvegum

Ég sá Skoda Octavía Scout að rúnta um í Veiðivötnum um helgina. Allir vegir þar þurrir, vel heflaðir og sennilega aldrei verið betri.
frá Höfuðpaurinn
21.jún 2019, 11:32
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59336

Re: Hóppöntun á felgum

Nú ferðu alveg með mig, ég þarf greinilega að safna fyrir króminu líka.
frá Höfuðpaurinn
05.apr 2019, 10:39
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Eyjafjallajökull 2019.04.06
Svör: 5
Flettingar: 12750

Re: Eyjafjallajökull 2019.04.06

Flott framtak, langar með en kemst því miður ekki.
frá Höfuðpaurinn
15.okt 2018, 10:36
Spjallborð: Toyota
Umræða: LC 100 bremsubreyting 15"
Svör: 13
Flettingar: 17357

Re: LC 100 bremsubreyting 15"

Þetta virðist ekki ætla að verða auðveld fæðing hjá þér :)
frá Höfuðpaurinn
12.okt 2018, 15:09
Spjallborð: Toyota
Umræða: LC 100 bremsubreyting 15"
Svör: 13
Flettingar: 17357

Re: LC 100 bremsubreyting 15"

Þessar felgur hljóta að vera einhver bastarður eða bremsudiskarnir þínir extra þunnir þar sem þeir koma á nafið, ég var einmitt að mæla 12" felgurnar mínar um helgina og fékk bakplássið 108mm, sé engin merki um að það sé búið að slípa eitt eða neitt, hvorki að framan né aftan á bremsunum. Er me...
frá Höfuðpaurinn
17.sep 2018, 21:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC 100 breytingar á 38"
Svör: 39
Flettingar: 29036

Re: LC 100 breytingar á 38"

Þetta kemur einstaklega vel út.
frá Höfuðpaurinn
20.aug 2018, 11:53
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC 100 breytingar á 38"
Svör: 39
Flettingar: 29036

Re: LC 100 breytingar á 38"

Ég hef aldrei átt svona bíl en mikið skoðað þá og oft pælt í því að eignast svona. Hinsvegar átti bróðir mömmu svona 1998 bíl í mörg ár og ferðuðumst við mikið saman. Ótrúlega góð ending og ekkert sem þurfti að gera annað en bremsur og eðlilegt slit eins og demparar etc. Hann var lang mest á 33~34“...
frá Höfuðpaurinn
16.aug 2018, 12:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC 100 breytingar á 38"
Svör: 39
Flettingar: 29036

Re: LC 100 breytingar á 38"

Flottur bíll hjá þér, LC100 eru mjög góðir bílar og skemmtilegir á 38". En svona just in case ef þú veist ekki af því þá þarf að skipta út frammdrifinu í þessum bílum ef þú ferð í 38" breytingu. Það varla þolir 35" þannig að það bara verður að skipta því út fyrir 38". Það sem he...
frá Höfuðpaurinn
05.júl 2018, 12:25
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59336

Re: Hóppöntun á felgum

Þar sem það er ekki tekið fram, þá verð ég að spyrja; eru þetta ekki örugglega stálfelgur?
Þú segir breidd allt að 14", þannig að fræðilega séð gæti ég fengið 15" háa, 12-13" breiða með 5x150 gatadeilingu?
Er sama verð óháð stærð og breidd?
frá Höfuðpaurinn
22.mar 2018, 13:26
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Svör: 377
Flettingar: 225584

Re: Gamall Ram

Sorry með mig, en það hafa allt of margir kramist undir bílum, splæstu nú í búkka áður en þú gerir nokkuð annað :)
frá Höfuðpaurinn
08.okt 2017, 10:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: LC100 Dana 50 eður ei?
Svör: 14
Flettingar: 5560

Re: LC100 Dana 50 eður ei?

Kiddi wrote:En upphaflega spurningin - hvað entist drifið lengi?

Man nú ekki hvað stendur á mælinum, en það er einhversstaðar í kringum 250 þús km.
frá Höfuðpaurinn
02.okt 2017, 16:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: LC100 Dana 50 eður ei?
Svör: 14
Flettingar: 5560

Re: LC100 Dana 50 eður ei?

Hann er brúkaður á 35-38"
frá Höfuðpaurinn
02.okt 2017, 14:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: LC100 Dana 50 eður ei?
Svör: 14
Flettingar: 5560

LC100 Dana 50 eður ei?

Sælir meistarar, það hafðist loksins að brjóta framdrifið í bílnum og þá byrja vangavelturnar: ⋅ Fá notað drif ⋅ Laga drifið ⋅ Dana 50 Það sem er svona að veltast um í hausnum á mér í augnablikinu er eftirfarandi: ⋅ Notað drif er náttúrulega bara að rífa úr og...
frá Höfuðpaurinn
18.maí 2017, 12:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ledbar pælingar
Svör: 6
Flettingar: 2607

Re: Ledbar pælingar

Finndu Jökul Brjánsson (minnir mig) hann er að flytja inn frá www.auxbeam.com og er að bjóða sömu verð og ef þú myndir panta sjálfur frá Kína.
frá Höfuðpaurinn
09.apr 2017, 21:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Umræða um hækkaða subarua
Svör: 15
Flettingar: 5966

Re: Umræða um hækkaða subarua

Datt inn á þennan þráð Er sjálfur með upphækkaða Imprezu (fór reyndar gömlu leiðina, lyfti og setti mjó dekk undir (175/80r16 sem er víst í grend við 27" )) Og hann er búinn að standa sig vel í vetur Þannig að núna er verið að skoða hvort ég fari "nýju" íslensku leiðina fyrir næsta v...
frá Höfuðpaurinn
09.mar 2017, 12:01
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Þakbogar á 4Runner
Svör: 1
Flettingar: 985

Re: Þakbogar á 4Runner

Menn hafa verið að mixa langboga af 90 cruiser á þá.
frá Höfuðpaurinn
15.jan 2017, 11:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Umræða um hækkaða subarua
Svör: 15
Flettingar: 5966

Re: Umræða um hækkaða subarua

en hvernig breytir hann þá frammdrifinu (sem er byggt inn í gírkassannkassann) það var einmitt það sem ég hugsaði þegar ég var að spá í þessu, en þar sem ég tók þetta ekkert lengra, þá þurfti ég ekkert að spá meira í þessu. Ég er nú ekki alveg sannfærður um þessa Lego kenningu, nema þá í einhverjum...
frá Höfuðpaurinn
15.jan 2017, 10:57
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: sniðugt tæki til að skéra rið og slípa
Svör: 3
Flettingar: 2666

Re: sniðugt tæki til að skéra rið og slípa

Styð slípirokkinn, en ef þú ert að leita þér að fíngerðara tæki sem kemst á þrengri staði, þá er það Dremel.
frá Höfuðpaurinn
15.jan 2017, 10:51
Spjallborð: Toyota
Umræða: LC 100 bremsubreyting 15"
Svör: 13
Flettingar: 17357

Re: LC 100 bremsubreyting 15"

Jújú, menn tala um hitt og þetta, en ef þú vilt klára breytinguna fyrr og fara að keyra, þá myndi ég nú spara mér þetta rándýra framdrif þar til það skemmist. Ég er búinn að ferðast töluvert í svona bíl á 38" og hann er ennþá með orginal framdrif, eigandinn ætlaði einmitt að skipta um þessa kúl...
frá Höfuðpaurinn
15.jan 2017, 10:40
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Grand Vitara XL7, 31" breyting
Svör: 2
Flettingar: 1741

Re: Grand Vitara XL7, 31" breyting

Mig minnir að reglan sé 10% breyting á stærð, en miðað við að reikna þetta hér í fljótu bragði, þá munar 12.5%
frá Höfuðpaurinn
12.jan 2017, 14:57
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Umræða um hækkaða subarua
Svör: 15
Flettingar: 5966

Re: Umræða um hækkaða subarua

Ég var nú bara með sjálfskiptan, ekki hi/low, mér skylst að það séu önnur hlutföll í þeim. Man þetta ekki allt en google vildi meina að ef maður væri með hi/low væri mjög fínt að skella afturdrifi úr ssk til að lækka, svo ef maður vildi fara lægra, þá var nú hægt að fá frá ástralíu eða álíka, en það...
frá Höfuðpaurinn
27.des 2016, 13:13
Spjallborð: Toyota
Umræða: LC 100 bremsubreyting 15"
Svör: 13
Flettingar: 17357

Re: LC 100 bremsubreyting 15"

Held að þú þurfir ekki að breyta neinu, ég hef a.m.k. ekki séð nein ummerki á dælunum á þeim bíl sem ég hef umgengist.
Ætli þetta sé ekki frekar spurning um hversu þröngar felgurnar eru, hef lennt í því að grjót safnist fyrir í 10" og valdi víbring, en ekki í 12.5".
frá Höfuðpaurinn
11.aug 2016, 22:39
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE Bílstjórasæti í gamlan Hilux DC
Svör: 0
Flettingar: 640

ÓE Bílstjórasæti í gamlan Hilux DC

ca 91-92 módel
frá Höfuðpaurinn
11.aug 2016, 22:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 35" dekk
Svör: 6
Flettingar: 2669

Re: 35" dekk

Veit ekki með BFG MT, en BFG AT mun ég aldrei setja á breiðara en 10".
Hef séð hliðarnar gefa sig og þegar það gerist á þjóðveginum, þá gerist það með hvelli.
frá Höfuðpaurinn
10.mar 2016, 13:37
Spjallborð: Jeppar
Umræða: 28" Subaru Legacy Outback SELDUR!
Svör: 0
Flettingar: 1478

28" Subaru Legacy Outback SELDUR!

Til sölu Subaru Legacy Outback Limited - svartur,
árgerð 1997,
ek 139 þús m.
Ej20,
sjálfskiptur,
leður,
krókur,
28" breyttur,
BFG Mud Terrain nelgd á forester felgum,
skoðaður 17,
rafmagn í rúðum og speglum,
o.s.frv.
frá Höfuðpaurinn
12.feb 2016, 15:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Umræða um hækkaða subarua
Svör: 15
Flettingar: 5966

Re: Umræða um hækkaða subarua

Það er nú gaman að þessu, svo sem ekki mikið mál að lyfta þessu aðeins, bara spurning hversu hátt maður vill fara. Þessi er bara með klossum og aðeins tekið úr drullusokkunum að framan, tæplega 28" dekk. Gengur bara erfiðlega að finna útvíðar felgur sem passa, langar að fara í +30" http://...
frá Höfuðpaurinn
13.jan 2016, 13:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hraðamælabreyting
Svör: 4
Flettingar: 1588

Re: Hraðamælabreyting

frá Höfuðpaurinn
22.okt 2015, 14:41
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Selt
Svör: 1
Flettingar: 1019

Selt

...
frá Höfuðpaurinn
21.okt 2015, 21:44
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Selt
Svör: 1
Flettingar: 1019

Selt

...
frá Höfuðpaurinn
07.okt 2015, 15:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 33x12.5r15 á 15x12 felgur ? vantar álit
Svör: 2
Flettingar: 1332

Re: 33x12.5r15 á 15x12 felgur ? vantar álit

Ég sé ekki að þetta ætti að vera eitthvað hættulegt, myndi bara telja frekari líkur á vírslitnun.
frá Höfuðpaurinn
20.sep 2015, 21:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvar fást gróf 27x8.50R15?
Svör: 3
Flettingar: 1993

Re: Hvar fást gróf 27x8.50R15?

ég er nú ekki að finna þetta á þessari síðu, bara 30x9.50x15
frá Höfuðpaurinn
20.sep 2015, 01:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvar fást gróf 27x8.50R15?
Svör: 3
Flettingar: 1993

Hvar fást gróf 27x8.50R15?

Sælir,

Veit einhver hvort hægt sé að fá svona dekk hérna heima?

Búinn að finna þetta á Ebay í Ástralíu
http://www.ebay.com/itm/27x8-50R15-95Q- ... 82&vxp=mtr
frá Höfuðpaurinn
19.sep 2015, 21:48
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Selt
Svör: 8
Flettingar: 3536

Re: 36" Parnelly Jones á 15" (Patrol/Toyota/o.s.frv.)

nei takk, það er aðeins of lágt.
frá Höfuðpaurinn
03.sep 2015, 10:00
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Komið
Svör: 0
Flettingar: 657

Komið

Ekki lumar einhver á einhverjum svona dekkjum í svipaðri stærð?
Eða hvar er líklegast að ég geti fengið svona lítil en gróf dekk (MudTerrain)?
frá Höfuðpaurinn
18.aug 2015, 16:56
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Seldur
Svör: 5
Flettingar: 5197

Re: Nissan Patrol 35/38 (Y60) - bilaður

bilaður
frá Höfuðpaurinn
18.aug 2015, 16:50
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Selt
Svör: 8
Flettingar: 3536

Re: 36" Parnelly Jones á 15" (Patrol/Toyota/o.s.frv.)

þetta er ennþá til
frá Höfuðpaurinn
10.aug 2015, 17:19
Spjallborð: Nissan
Umræða: Vélavandræði í patrol
Svör: 3
Flettingar: 2489

Re: Vélavandræði í patrol

Áhugaverð pæling, eru ekki fleiri sem eru til í að segja sína skoðun á þessu? Sama hvort menn eru sammála Grím eður ei. Þar sem ég hef hvorki aðstoðu né þekkingu til að rífa þetta í sundur til að skoða, þá liði mér betur ef fleiri væru búnir að tjá sig áður en ég borga mönnum fyrir að kíkja á tímare...
frá Höfuðpaurinn
08.aug 2015, 13:50
Spjallborð: Nissan
Umræða: Vélavandræði í patrol
Svör: 3
Flettingar: 2489

Vélavandræði í patrol

Er með patrol (Y60, 2.8) sem hætti bara allt í einu að ganga.
Ég skipti um hráolíusíuna og get komið honum í gang en þá reykir hann mikið og er mjög kraftlaus, gengur ekki hægaganginn og verður að halda honum á snúning svo hann haldist í gangi. Hvað er líklegast að sé að?
frá Höfuðpaurinn
25.júl 2015, 13:54
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Selt
Svör: 8
Flettingar: 3536

Re: 36" Parnelly Jones á 15" (Patrol/Toyota/o.s.frv.)

Nei takk, það er svipað og kostaði að taka felgurnar í gegn og setja dekkin á
frá Höfuðpaurinn
13.júl 2015, 10:01
Spjallborð: Toyota
Umræða: 17" x 10-12" (5x150) felgur?
Svör: 0
Flettingar: 1892

17" x 10-12" (5x150) felgur?

Er þessi gatadeiling bara undir sérvöldum Toyotum, er ekki einhversstaðar hægt að fá svona felgur án þess að fá ristilhreinsun?

Eða er einhversstaðar hægt að fá 17x8 í stáli og breikka þær?

Opna nákvæma leit