Leit skilaði 4 niðurstöðum

frá totifoto
19.nóv 2010, 18:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Trooper, Pajero eða Galloper
Svör: 13
Flettingar: 6756

Re: Trooper, Pajero eða Galloper

Þakka fyrir öll svörinn, er að skoða mest Pajero þessa dagana, virðist vera mikið af þeim til sölu og sýnist á öllu að það sé hægt að keyra vélarnar í þeim alveg heilan helling :)
frá totifoto
16.nóv 2010, 12:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Trooper, Pajero eða Galloper
Svör: 13
Flettingar: 6756

Re: Trooper, Pajero eða Galloper

Ég prófaði einn Musso í gær, 3.2 bensín á 33". Hann var alveg nægilega sprækur fyrir minn smekk. Kom mér á óvart beygju radíusinn á honum hvað hann var góður miðað við svona stóran upphækkaðan bíl. Þetta eintak þarfnast nú samt of mikila lagfæringa svo að ég vilji kaupa hann. þarf að hjólastill...
frá totifoto
14.nóv 2010, 20:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Trooper, Pajero eða Galloper
Svör: 13
Flettingar: 6756

Re: Trooper, Pajero eða Galloper

Þakka skjót viðbrögð :) já eitt að því sem ég nenni ekki að standa í eru dýrar viðgerðir þar sem ég hef enga aðstöðu í að laga bíla sjálfur og satt best að segja þá er ég alveg hættur að nenna því :) svo að bílar sem eru að fara á pakkningunum í gríð og erg er eitthvað sem ég vil forðast, þó svo að ...
frá totifoto
14.nóv 2010, 18:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Trooper, Pajero eða Galloper
Svör: 13
Flettingar: 6756

Trooper, Pajero eða Galloper

Hæ allir. Er að skoða það að kaupa mér jeppa. Ég hef nú ekki verið mikill jeppakall í gegnum tíðina en hef þó átt 2 en báða í stuttan tíma. Fyrst var ég á 4Runner og svo átti ég Terrano sem var alltaf bilaður. Núna hef ég verið að skoða 3 eftirfaradni bíla: Izusu Trooper. Hef haft aðgang að svona bí...

Opna nákvæma leit