Leit skilaði 319 niðurstöðum
- 08.júl 2012, 10:38
- Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
- Umræða: Yaesu FT-1500M
- Svör: 8
- Flettingar: 5705
Re: Yaesu FT-1500M
Sælir, Var að eignast bíl með svona talstöð og kann ekkert á hana.... Ef einhver á manual væri það vel þegið... Mbk. Hans S: 8996-5973 hansthor@simnet.is Google er besti vinur þinn, hérna er handbókin annað hvort til að prenta út eða lesa á tölvunni: http://www.yaesu.com/downloadFile.cfm?FileID=769...
- 07.júl 2012, 12:10
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvað er Grand Cherooke 3.2 Diesel að eyða?
- Svör: 5
- Flettingar: 3057
Re: Hvað er Grand Cherooke 3.2 Diesel að eyða?
Þær dieselvélar sem Grand Cherokee hefur notað eru eftitfarandi: 1993-1998 ( ZJ ) 2.5L VM Motori 4 sílendra línuvél 425 OHV 114hp 300Nm líka notuð í t.d. Chrysler Voyager, Range Rover, Dodge Dakota og fleirum. --- 1999-2002 ( WJ ) 3.1L VM Motori 5 sílendra línuvél 531 OHV 138hp 384Nm --- 2002-2004 (...
- 06.júl 2012, 22:23
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvað er Grand Cherooke 3.2 Diesel að eyða?
- Svör: 5
- Flettingar: 3057
Re: Hvað er Grand Cherooke 3.2 Diesel að eyða?
Komst að því að þetta er 3.1 og það er Ivenco vél í þessu ekkert spés eyðir slatta að mér skillst. Þessi vél er ítölsk en ekki Iverco heldur heitir fyrirtækið VM Motori , á þeim tíma sem Jeep var að nota þessar vélar átti ameríska Detroit Diesel fyrirtækið en það var síðan aftur í eigu Benz. Hún á ...
- 05.nóv 2011, 19:43
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: hvernig er reynslan af rover v8 mótor
- Svör: 17
- Flettingar: 5773
Re: hvernig er reynslan af rover v8 mótor
Mótorinn var það sem olli mér minnstum vandræðum í mínum Range Rover, eiginlega reyndist hann bara nokkuð vel. Ég hef alltaf verið frekar hrifin af þessum mótor til að nota í léttari bíla, hann er léttur og fyrirferðalítill og eyðir innan skaplegra marka (ef hann er með beinni innspítingu). Einn stó...
- 04.nóv 2011, 13:18
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Soðið framdrif
- Svör: 33
- Flettingar: 12900
Re: Soðið framdrif
Ég er búinn að prófa þetta í stuttri Súkku og þetta er vægast sagt hundleiðinlegt og jafnvel hættulegt en hinsvegar rótvirkar. Ég keypti bílinn með þessu og kom því aldrei í verk að taka það úr en myndi aldrei aftur hafa þetta í bíl sem ætti að nota mikið í venjulegum venjulegum akstri. Fyrir bíl se...
- 27.okt 2011, 22:21
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Vandamál með bens
- Svör: 6
- Flettingar: 2558
Re: Vandamál með bens
Eins og einhver sagði: Bosch gamli hefði fundið upp myrkrið ef Lucas frændi hans hefði ekki verið búinn að því á undan honum!
- 23.okt 2011, 10:13
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: LAND ROVER DISCOVERY
- Svör: 4
- Flettingar: 2646
Re: LAND ROVER DISCOVERY
.....en þessir bílar eru svolitið bilanagjarnir en maður fyrirgefur þeim það þar sem þatta eru góðar sálir þótt halda mætti að sumir væru andsetnir:)..... Bretar hanna hreint út sagt frábæra bíla en mikið væri gott ef þeir létu einhverja aðra setja þá saman, stór hluti af vandamálunum við breska bí...
- 20.okt 2011, 21:57
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Sjòða ì grind.???
- Svör: 4
- Flettingar: 2551
Re: Sjòða ì grind.???
Jörðin leitar sér alltaf að styðstu leið. Sé altenator á milli jarðtengingar og suðustaðar fer jörðin að sjálfsögðu í gegn um altenatorinn og brennir hann. Þetta á eignig við um legur. Þurfi jarðsamandið að fara í gegn um legur er liklegt að legan brenni. með öðrum orðum ætli þú að sjóða í grin er ...
- 20.okt 2011, 21:47
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ein spurning
- Svör: 8
- Flettingar: 3342
Re: Ein spurning
Voru menn ekki að æfa sig eitthvað með þetta í "gamladaga" til að láta framhjólin draga bílinn svo hann grípi betur beygjur ofl, höfðu hringstærri dekk að framan en aftan, m.a. í torfærunni og í snjójeppakeppnum á þarsíðasta áratug Það er talið hafa góð áhrif ef framhjólin toga örlítið en...
- 19.okt 2011, 21:28
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ein spurning
- Svör: 8
- Flettingar: 3342
Re: Ein spurning
Það ætti svo sem ekki að vera mikið mál að gera þetta með mismunandi drifhlutföllum, þannig eru framdrifnar dráttarvélar settar upp.
- 16.okt 2011, 00:04
- Spjallborð: Nissan
- Umræða: Bens vél í pattan
- Svör: 19
- Flettingar: 6756
Re: Bens vél í pattan
thja gæti verið allt í lagi að grafa upp gamla 352ci bens turbo dísel sleggjuna og hlunka henni ofaní Það er ekkert í lagi með það gamla skrapatól (annars heitir hann OM352A og er 5,7L og kringum 170hö). Ef menn vilja endilega diesel á er Cummins B series rétti mótorinn. Ef það á að nota eitthvað m...
- 11.okt 2011, 22:13
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: 3lítra Patrolvélarnar
- Svör: 6
- Flettingar: 2890
Re: 3lítra Patrolvélarnar
Mitt álit á Patrol hefur alltaf verið "Mjög góður jeppi með ónýta vél" eg ég velti því alltaf fyrir mér af hverju eru menn að ergja sig yfir þessum vélardruslum. Þegar þetta dót yfirgefur jarðvistina af hverju að eyða hundruðum þúsunda í að gera upp vélar sem líklegast bila fljótlega og er...
- 11.okt 2011, 17:13
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: hvaða vél myndi teljast versta vél sem framleid hefur verið
- Svör: 30
- Flettingar: 7612
Re: hvaða vél myndi teljast versta vél sem framleid hefur verið
Dálítið merkilegt að þráður um verstu vélarnar er farinn að snúast um Nissan vélar, einkennilegt :) En fyrir mína parta er á vél með eðlilegum olíuskiptum og engu vatnsleysis slysi að endast algjört lágmark 200 þús. Km (og meira ef hún er diesel) án þess að vera með neitt vesen og þá meina ég ENGU v...
- 10.okt 2011, 18:39
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: hvaða vél myndi teljast versta vél sem framleid hefur verið
- Svör: 30
- Flettingar: 7612
Re: hvaða vél myndi teljast versta vél sem framleid hefur verið
350 detroit diesel grutmáttlaust og endist ekki hringveginn ! Held að þú sért að tala um Oldsmobile Diesel 350 sem kom 1978, hún var ekki frá Detroit Diesel heldur eigin framleiðsla hjá GM, var byggð á Oldsmobile 350 bensínblokk sem þoldi ekki átökin, fyrstu eintökinn áttu það til að slá sveifarási...
- 09.okt 2011, 21:31
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Vélar í fox
- Svör: 43
- Flettingar: 11213
Re: Vélar í fox
Nokkrar af þeim vélum sem talað hefur verið í þessum þræði samkvæmt þessari töflu:
Toyota 18R,20R,22R---144kg
Rover V8 3.5------------144-156kg
Volvo B20E--------------154kg
Volvo B21F & B23F-----166kg
Ford V6 3.8-------------141-182kg
Chevy V6 4.3-----------193kg
Toyota 18R,20R,22R---144kg
Rover V8 3.5------------144-156kg
Volvo B20E--------------154kg
Volvo B21F & B23F-----166kg
Ford V6 3.8-------------141-182kg
Chevy V6 4.3-----------193kg
- 01.okt 2011, 08:51
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hætturnar leynast víða
- Svör: 5
- Flettingar: 2745
Re: Hætturnar leynast víða
Það gengur líka oft mikið á þegar vörubíladekk hvellspringa, ekki óalgengt að það verði einhverjar skemdir á bílunum þegar það skeður.
- 20.sep 2011, 20:25
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Patrol að brenna
- Svör: 6
- Flettingar: 3120
Re: Patrol að brenna
Hroðalegt að þurfa að horfa á bílinn sinn fuðra svona upp, ótrúlega mikill eldsmatur í svona farartæki sem manni finnst vera að mestu úr stáli. ég hef tvisvar tekið þátt í að slökkva eld í bílum, í annað skiptið í jeppa inn á verkstæði og hitt skiptið í 50 manna rútu fullri af krökkum uppi á Öxnadal...
- 14.sep 2011, 18:11
- Spjallborð: Mitsubishi
- Umræða: Ódýrasta vélaolían
- Svör: 18
- Flettingar: 8254
Re: Ódýrasta vélaolían
Ég hef alltaf haft illar bifur á ódýrum olíum, finnst mótorarnir verða skítugir og "skúmmaðir" að innan af þeim. Hef frekar reynt að kaupa góðar olíur og skipta sjaldnar. Góðar vélarolíur í dag þola vandræðalaust 20-30 þúsund km og jafnvel meira en á þeim tíma er svona ódýrt sull orðið lön...
- 31.aug 2011, 21:13
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Volvo 6x6
- Svör: 129
- Flettingar: 89345
Re: Volvo 6x6
Hvað komast stór dekk undir án þess að lengja milli hásinga?
- 27.aug 2011, 08:43
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Volvo 6x6
- Svör: 129
- Flettingar: 89345
Re: Volvo 6x6
Þessi Dani segist eiga á lager 45 stykki af sjúkrabílaútgáfunni...
http://www.staaling.dk/default.asp?pageload=salgsliste&id=27798
...og 52 stykki af vörubílaútgáfuni
http://www.staaling.dk/default.asp?pageload=salgsliste&id=27797
http://www.staaling.dk/default.asp?pageload=salgsliste&id=27798
...og 52 stykki af vörubílaútgáfuni
http://www.staaling.dk/default.asp?pageload=salgsliste&id=27797
- 22.aug 2011, 20:50
- Spjallborð: Mitsubishi
- Umræða: Er MMC Pæja 2.8 ssk. góður kostur?
- Svör: 20
- Flettingar: 6926
Re: Er MMC Pæja 2.8 ssk. góður kostur?
Jæja.... þið megið ekki taka því þannig að mér sé eitthvað sérstaklega illa við Pajero. Mig langaði bara aðeins að reyna að vega upp á móti þessu "Toyota er drasl" tali sem virðist oft vera sprottið upp úr þeirri einu ástæðu að Toyotan selst dýrar og menn eru mishressir við það. Þetta hef...
- 19.aug 2011, 19:17
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Volvo 6x6
- Svör: 129
- Flettingar: 89345
Re: Volvo 6x6
Ég hef stundum misst mig í myndaskoðun á þessum tækjum, ætli Cummins diesel myndi passa ofaní í staðin fyrir þennan Volvo Tiger mótor?
- 18.aug 2011, 20:13
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvað gera Arabar við Patrol???
- Svör: 3
- Flettingar: 2436
Re: Hvað gera Arabar við Patrol???
Þið bara fattið þetta ekki, er ekki alltaf verið að tala um leguvandamál í Patrol? Þegar framhjólalegurnar gefast upp þá hífir hann biluðu hásinguna og setur hina niður!
Re: fox 87
Eg átti einu sinni svona stutta háþekju á 33", hann var á orginal hlutföllum með orginal vél og þar með var 5. gírinn eiginlega bara upp á punt. En þetta fór allan fjandann og og ekkert gaf sig þrátt fyrir að heilmikil læti.
- 06.aug 2011, 23:53
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Lada Sport ---> loksins kominn á 33"
- Svör: 65
- Flettingar: 26596
Re: Strumpurinn
Þú byrjar á því að bæta henni við sem viðhengi (flipi neðan við textaboxið) og þegar hún er kominn inn færðu möguleikann að fella hana inn í textann (kemur líka undir textaboxinu). En athugaðu að þú gætir þurft að minnka hana, það eru takmörk á því hvað viðhengi mega vera stór.
- 06.aug 2011, 18:26
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Lada Sport ---> loksins kominn á 33"
- Svör: 65
- Flettingar: 26596
Re: Strumpurinn
Hérna er myndin þín.
- 05.aug 2011, 18:58
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Flutningur á spjallinu
- Svör: 2
- Flettingar: 2281
Re: Flutningur á spjallinu
Hættur að hýsa þetta á náttborðinu? flott mál.
- 04.aug 2011, 18:21
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Vélarval í Skout 800
- Svör: 13
- Flettingar: 4028
Re: Vélarval í Skout 800
Það er að sjálfsögðu spurning hvað telst guðlast. málið er að ég er að leita mér að einhverju gangfæru krami í bílinn. Fyrst var skoðað hvað maður ætti sjálfur til en satt best að segja er allt betra en upprunalega vélin úr honum (hálf áttan 152 cui) En samt myndi ég nú ekkert fúlsa við slíku ef ég...
- 20.júl 2011, 22:40
- Spjallborð: Nissan
- Umræða: Cummins í patrol
- Svör: 88
- Flettingar: 34857
Re: Cummings í patrol
andrig wrote:samkvæmt smá gúgli er 5.9 = 462kg
Og hvað viktar þetta ónýta dót sem kemur orginal í þessum ágætu farartækjum?
- 19.júl 2011, 20:04
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: að tjúna gamla disel rellu
- Svör: 5
- Flettingar: 2862
Re: að tjúna gamla disel rellu
Þar sem þetta er hvort sem er ekki orginal mótorinn þá myndi ég ekki vera að eltast við hann ef ég væri í þínum sporum og þar sem afl er ekki höfuðmálið er til fullt af mótorum sem myndu henta þér betur og kosta ekki mikið. Ég geri ráð fyrir að eins og margir jeppar af þessari kynslóð sé hann ekki á...
- 12.júl 2011, 23:58
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Bara fyrir Jeep?
- Svör: 6
- Flettingar: 2912
Re: Bara fyrir Jeep?
Það finnst mörgum enskumælandi furðulegt þegar íslendingar fara að tala um fjórhjóladrifsbíla sem "Jeeps", þessi yfirfærsla á tegundarheiti yfir á almennt orð yfir fjórhjóladrifsbíla er séríslenskt fyrirbrigði og er óþekkt í enskumælandi löndum. Það er alveg ótrúlegt að þessi villa skuli h...
- 28.jún 2011, 18:44
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: mótor spurning
- Svör: 5
- Flettingar: 2755
Re: mótor spurning
Hér er skemmtileg lesning um uppruna og þróun þessara véla fyrir þá sem hafa áhuga á vélafræðum:
http://www.britishv8.org/Articles/Rover-Autocar-Article.htm
http://www.britishv8.org/Articles/Rover-Autocar-Article.htm
- 27.jún 2011, 19:16
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: mótor spurning
- Svör: 5
- Flettingar: 2755
Re: mótor spurning
Þessi mótor er upprunnin í Bandaríkjunum hannaður af General Motors og kom fyrst í bíl 1961 en hætt að nota hann eftir 1963. Þeir lentu í erfiðleikum með framleiðsluna á honum og þar á ofan gekk erfiðlega að samfæra kanana um að kaupa bíla með svona framúrstefnulegum mótorum, þeir vildu bara sitt st...
- 03.jún 2011, 00:22
- Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
- Umræða: Kerrusmíði
- Svör: 6
- Flettingar: 6765
Re: Kerrusmíði
Ég þakka skjót og góð svör myðað við lýsingar hjá mér. Kerran þarf að geta borið útilegubúnað fyrir skátafélag sem er rétt undyr tonni að þyngd. Ef hún á að fer yfir 750kg í heildarþyngd (kerra + hlass) þarf hún að vera með bremsum. Þó hún sé undir 750kg mörkunum þarf hún að vera skráð ef það á að ...
- 02.jún 2011, 21:11
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Suzuki Refur
- Svör: 12
- Flettingar: 6290
Re: Suzuki Refur
Bendi áhugasömum á sögu súkkunnar á sukka.is, sjá hér: http://sukka.is/page.php?4 Efnið í þessari grein er fínt en í guðanna bænum fáið einhvern til að laga uppsetninguna á þessu. Mér leikur forvitni á að vita hvaðan bílarnir sem voru fluttir hingað komu, voru þetta Spánverjar eða ekta Japanar? Vei...
- 26.maí 2011, 18:20
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Haynes bækur
- Svör: 12
- Flettingar: 3859
Re: Haynes bækur
þessi manual gæti verið eitthvað fyrir þig :o) http://www.nissanpatrol.com.au/forums/showthread.php?292-Nissan-Patrol-Full-Factory-Original-GQ-Service-Manual. Þakka þér þæer kærlega fyrir. Þessi virðist samt vera eingöngu fyrir 4,2 vélarnar. En takk samt. strákar. Þið eruð frábærir :) Ég hef samban...
- 24.maí 2011, 19:16
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Andfúl miðstöð
- Svör: 15
- Flettingar: 6239
Re: Andfúl miðstöð
Einu sinni fyrir langa löngu lenti ég í því að þurfa að setja músagildru í bíl sem ég átti til að veiða mús sem settist að í miðstöðinni, ef hún hefði látið lífið þar inni hefði það örugglega ekki lyktað vel þannig að ég þorði ekki að reyna að svæla hana út. Ég er samt ekki viss um að þetta gæti ger...
- 09.maí 2011, 14:10
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Jeep Grand Cherokee Laredo [óbreyttur] 1996
- Svör: 20
- Flettingar: 11679
Re: Jeep Grand Cherokee Laredo [óbreyttur] 1996
Flottur bíll. Bestu jepparnir á markaðnum. Ég átti einn svona og sakna hans alltaf. Sex sílendra vélinn gerir hann ekki að neinum sportbíl en skilar honum samt ágætlega áfram og er með allra bestu jeppavélum og hún er sparneytnari heldur en V8. En miðað við útlitið er þetta "árgerð" 1995 h...
- 07.maí 2011, 18:09
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: hvernig er best að geyma dekk
- Svör: 13
- Flettingar: 10962
Re: hvernig er best að geyma dekk
stebbi83 wrote:Besta geymslan fyrir gúmmí er þurr, dimm og ísköld.
Veit ekki hvort hún þarf að vera ísköld en allavega þurr, dimm og köld.
- 05.maí 2011, 13:52
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Setja díselvél í Grand Cherokee - eitthvað vit?
- Svör: 16
- Flettingar: 7378
Re: Setja díselvél í Grand Cherokee - eitthvað vit?
ætla ekki að stela þræðinum en hvernig henta þessar gömlu 3L 5 OM617 í 38"jeppa? eru menn að setja Turbó á þær? Þær voru til turbo í fólksbílunum en frekar sjaldgæfar, ég veit um dæmi þess að menn hafi sett turbo á túrbínulausu vélarnar en það hefur gefist misvel, þetta eru eilífðarvélar ef þæ...