Leit skilaði 2 niðurstöðum
- 17.okt 2014, 15:58
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Flytja inn varahluti
- Svör: 15
- Flettingar: 7058
Re: Flytja inn varahluti
Ég var að panta rykhlíf sem kemur inní kveikju, á bakvið hamar. Þeir flokka þetta plastdót í raftækja flokk, nánar tiltekið kveikju. Þegar ég hringdi og athugaði málið hækkuðu þeir gjöldin. Ég mæli með að nota icetransport (FedEx). Pósturinn er það allra leiðinlegasta fyrirtæki sem ég hef verslað við.
- 25.aug 2014, 19:09
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: er með hilux/land cruser 38" SELDUR
- Svör: 5
- Flettingar: 3132
Re: er með hilux/land cruser 38"
er bíllinn seldur?