Leit skilaði 2 niðurstöðum
- 24.okt 2010, 18:22
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Byrjanda vantar aðstoð ...
- Svör: 4
- Flettingar: 1863
Re: Byrjanda vantar aðstoð ...
Takk fyrir þetta. Ég myndi segja að ég væri svona 50/50 drullumixari/lakkskómaður eins og þú kallaðir þetta. Auðvitað myndi ég fara í fjalla ferðir, veiðiferðir og kayak sem þarf að komst á toppinn en samt væri þetta líka hversdagsbíll. Mér finns G Benzinn líka flottur. Líka Defender 90, það er eitt...
- 23.okt 2010, 16:58
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Byrjanda vantar aðstoð ...
- Svör: 4
- Flettingar: 1863
Byrjanda vantar aðstoð ...
Sælir jeppamenn, mig langar hrikalega í jeppa og er svona búinn að vera skoða bíla á netinu upp á síðkastið. Ég er ekkert að pæla í mikið breyttum jeppa, helst 31" ... hámark 35". Helstu bílarnir sem ég er að pæla í eru Land Cruiser 80 og 90 gerðin, G Benz (í kringum '90 árg.) og svo Defen...