Leit skilaði 6 niðurstöðum
- 19.mar 2012, 11:17
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: 1978 Landcruiser BJ40 "Pikku Monsteri"
- Svör: 9
- Flettingar: 6685
Re: 1978 Landcruiser BJ40 "Pikku Monsteri"
Hann er helvíti reffilegur hjá þér Halldór ! Hvernig er með það er eitthvað sem heitir fjórhjólamenning þarna úti, ég fórnaði sleðanum mínum fyrir Can Am Outlander og ég sé sko ekki eftir því og það er kannski meira útaf snjóleysi í sleðamennskunni heldur en annað Seint svarað hjá manni(ekki mjög v...
- 03.júl 2011, 22:53
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: 1978 Landcruiser BJ40 "Pikku Monsteri"
- Svör: 9
- Flettingar: 6685
Re: 1978 Landcruiser BJ40 "Pikku Monsteri"
Sælir, Datt í hug að henda inn smá update or fleiri myndum af græjunni. Vélin er víst ekki 3,5L Turbo einsog fyrri eigandinn hafði haldið fram. Heldur er græjan með Toyota 3B vélinni sem er 3,4L og er búið að túrbínuvæða bílinn með tilheyrandi breytingum til að blása inn einum 20 psi. Búið að styrkj...
- 17.sep 2010, 19:14
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: 1978 Landcruiser BJ40 "Pikku Monsteri"
- Svör: 9
- Flettingar: 6685
Re: 1978 Landcruiser BJ40 "Pikku Monsteri"
Flottu bíll!! :) ...væri gaman að sjá myndir af honum í action! Hver er verðmiðinn á lítið riðguðum LC40 þarna úti? Takk fyrir það. Set inn myndir af honum í action þegar ég hef þær(var bara að versla bílinn um seinustu helgi og ekkert farinn að fara ennþá). Getur skoða það(og margt annað) hérna: h...
- 17.sep 2010, 11:30
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: 1978 Landcruiser BJ40 "Pikku Monsteri"
- Svör: 9
- Flettingar: 6685
Re: 1978 Landcruiser BJ40 "Pikku Monsteri"
Töff. Hvernig er jéppamennskan þarna í Finnlandi? Má gera svipaða hluti og hér? Hún er reyndar nokkuð ólík. Td eru stóri blöðrurnar(einsog þessi 38.5 tommu bogger sem sitja þarna á myndinni hjá mér) ólögleg á götunum(á reyndar líka við um þessi 35 tommu mudzilla sem eru undir honum). Bíllinn þarf a...
- 16.sep 2010, 22:52
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: 1978 Landcruiser BJ40 "Pikku Monsteri"
- Svör: 9
- Flettingar: 6685
Re: 1978 Landcruiser BJ40 "Pikku Monsteri"
MEGA flott. Hvar í heiminum kemst maður í svona gullmola? Það er nokkuð til af þeim hérna í Finnlandinu. Bestir eru þeir ef þeir eru héðan úr Lapplandinu þar sem raki er lítill og því oft ryð litlir eða jafnvel ryð lausir bílar komnir yfir þrítugt. Verstir ef þeir hafa verið í sjávarþorpum/svæðum, ...
- 16.sep 2010, 21:04
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: 1978 Landcruiser BJ40 "Pikku Monsteri"
- Svör: 9
- Flettingar: 6685
1978 Landcruiser BJ40 "Pikku Monsteri"
Sæl ir/ar. Ákvað að henda hérna inn smá info og myndum af jeppanum mínum, sem er 1978 Landcruiser BJ40 með 3.5 lítra túrbó dísil vél, og hækkaður fyrir 38.5 tommu boggera.(keyri dags daglega á 35 tommu mudzilla dekkjum). Old Man Emu hækkunarsett og bodyhækkaður. Plana að henda af honum þessum ógeðsl...